Morgunblaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 49
DÆGRADVÖL 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 3 1 5 6 2 6 4 5 8 7 1 2 1 2 5 8 7 1 2 6 4 3 8 2 3 7 4 8 2 8 5 6 7 8 5 2 4 8 3 7 1 1 6 5 6 8 3 9 6 3 8 4 6 7 3 9 8 3 1 1 7 8 6 9 3 7 1 8 7 4 2 3 4 1 4 8 3 7 9 6 2 5 5 7 6 2 8 1 3 9 4 3 2 9 5 6 4 1 8 7 2 3 4 6 9 5 7 1 8 8 6 7 4 1 3 2 5 9 9 1 5 7 2 8 4 3 6 7 5 3 8 4 2 9 6 1 6 8 1 9 3 7 5 4 2 4 9 2 1 5 6 8 7 3 5 2 3 4 6 1 8 9 7 1 8 7 9 2 5 6 4 3 9 4 6 3 7 8 5 2 1 2 7 5 6 1 9 4 3 8 6 1 4 8 5 3 9 7 2 3 9 8 2 4 7 1 5 6 7 6 1 5 3 4 2 8 9 4 3 9 1 8 2 7 6 5 8 5 2 7 9 6 3 1 4 4 6 7 8 9 2 3 1 5 2 5 3 4 1 7 8 6 9 1 9 8 5 3 6 7 2 4 5 1 6 3 2 9 4 7 8 7 3 2 6 8 4 5 9 1 9 8 4 1 7 5 6 3 2 6 2 9 7 5 8 1 4 3 8 7 1 2 4 3 9 5 6 3 4 5 9 6 1 2 8 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hárskúfs, 4 efsti hluti hús- stafns, 7 að svo búnu, 8 ábreiða, 9 gagn- leg, 11 dýr, 13 stampur, 14 skapvond, 15 brjóst, 17 guð, 20 liðinn hjá, 22 ber birtu, 23 girnd, 24 ójafnan, 25 hafni. Lóðrétt | 1 pjatla, 2 deila í smáskömmt- um, 3 bráðum, 4 gert við, 5 ræna, 6 gleðskapur, 10 sitt á hvað, 12 rekkja, 13 andvara, 15 fall, 16 skurðurinn, 18 næði, 19 ráfi, 20 klukkurnar, 21 líkamshlutinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 svipmikil, 8 sálir, 9 uglan, 10 kæn, 11 murta, 13 nærri, 15 glaða, 18 staka, 21 fet, 22 fóður, 23 ættar, 24 harðfisks. Lóðrétt: 2 volar, 3 purka, 4 Iðunn, 5 illur, 6 ásum, 7 snúi, 12 tíð, 14 æst, 15 gufa, 16 auðga, 17 afræð, 18 stæli, 19 aftek, 20 arra. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Bd3 g6 6. Rge2 c6 7. Bf4 Dd8 8. Dd2 Bg7 9. Bh6 Bxh6 10. Dxh6 Db6 11. 0-0 Be6 12. Ra4 Dc7 13. Rc5 Bc8 14. Rg3 Rbd7 15. Rce4 Hg8 16. Hfe1 b6 17. Rg5 Df4 18. R3e4 Bb7 19. g3 Dc7 Staðan kom upp í A-flokki Tölvu- teksmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Einar Hjalti Jens- son (2.305) hafði hvítt gegn Jóhanni Hirti Ragnarssyni (2.081). 20. Rxf7! Rxe4 svartur hefði einnig tapað eftir 20. … Kxf7 21. Bc4+ Ke8 22. Bxg8 Rxg8 23. Dg7. 21. Hxe4 c5 22. Hf4 Rf6 23. Hxf6! exf6 24. Bb5+ Bc6 25. He1+ Kd7 26. Dh3+! f5 27. Re5+ Kd6 svarti kóngurinn fer nú á flakk sem endar með því að hann verður mát. 28. Rc4+ Kd5 29. Dg2+ Kxd4 30. Hd1#. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varð efstur á mótinu með 7½ vinning af 9 mögu- legum. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                    !  " #   $% &                                                                                                             !                                                                                    Ellefu-reglan. N-Allir Norður ♠ÁKDG9 ♥K53 ♦Á103 ♣D6 Vestur Austur ♠643 ♠1072 ♥D1087 ♥ÁG92 ♦9762 ♦854 ♣G5 ♣Á103 Suður ♠85 ♥64 ♦KDG ♣K98742 Suður spilar 3G. Sú aðferð í vörn að spila út „fjórða hæsta gegn grandi“ heitir öðru nafni „ellefu-reglan“. Þá er útspilið skoðað með augum þriðju handar. Sagnir eru klaufalegar: Norður opn- ar á 1♠, suður svarar á grandi og norður lyftir í 3G. Vestur spilar út ♥7 – fjórða hæsta, að gömlum og góðum sið. Sagnhafi setur upp gervibros, þakkar makker ósköpin og biður svo um lítið hjarta úr borði. Austur á leik- inn. Nú er gripið til 11-reglunnar. Hún hljóðar svo: Tölugildi útspilsins er dregið frá 11 og útkoman kveður á um fjölda spila fyrir ofan útspilið á hinum höndunum þremur – í borði, í austur, og á hendi sagnhafa. Prófum: 11-7=4. Fjögur spil eru þá fyrir ofan sjöuna í borði (♥K), í austur (♥ÁG9) og hjá sagnhafa (ekkert). Þar með getur austur sett tvistinn undir sjöuna – makker mun eiga slaginn og þruma öðru hjarta í gegnum kónginn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hús eitt í Róm nefnist Cappella Sistina á máli heimamanna en Sistine Chapel á ensku og hér oftast nær „Sixtínska kapellan“. Það er kennt við Sixtus páfa fjórða og ætti að heita Sixtusarkapella. Ekki köllum við guðshúsið á Skólavörðuholti „Hallgrímsku kirkjuna. Málið 1. desember 1878 Reykjanesviti, fyrsti vitinn hér á landi, var tekinn í notkun. Hann var byggður á Vala- hnjúk, 43 metra yfir sjó. 1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. Athöfn var við stjórnarráðshúsið en var stutt og látlaus vegna spænsku veikinnar. Ríkisfáni Íslands var dreginn að húni í fyrsta sinn sem full- gildur þjóðfáni. Fullveldisdagurinn var al- mennur hátíðisdagur fram til 1944. 1. desember 1932 Sjálfvirkar símstöðvar voru teknar í notkun í Reykjavík og Hafnarfirði. Tugir símastúlkna misstu vinnuna þegar símnotendur fóru sjálfir að velja númer fyrir innanbæj- arsímtöl. 1. desember 1972 Blysför var farin um miðbæ Reykjavíkur til að vekja athygli á kröfum áhugamanna um verndun Bernhöftstorfunnar. Í lok göng- unnar var efnt til fundar þar sem Torfu- samtökin voru stofnuð. Árið eftir máluðu samtökin húsin, án leyfis húseigenda. 1. desember 1994 Þjóðarbókhlaðan, hús Lands- bókasafns Íslands og Háskóla- bókasafns, var tek- in í notkun, en hún var reist í minningu ellefu alda Íslandsbyggðar 1974. Byggingin rúmar 900 þúsund bindi og sæti eru fyrir 700 not- endur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Vantar spariföt Ég las frétt á mbl.is um að starfsfólk Hjálparstarfs kirkj- unnar auglýsti nú eftir sparifötum á börn og unglinga. Þörfin fyrir fatagjaf- ir hefur aukist mikið. Fyrir jólin eru spari- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is fötin tekin út úr og þeim úthlutað sér- staklega, en eitthvað er lítið til af slíkum fatnaði núna. Förum nú öll og tínum út úr skápunum eitthvað sem við höldum að aðrir gætu hugsað sér að nota um jólin. Tekið er á móti föt- um í kjallara Grens- áskirkju Háaleit- isbraut virka daga kl. 8-16. Reykvíkingur. Óhress með auglýs- ingar Icelandair Ég er óhress með að Icelandair skuli nota jólasálminn Heims um ból í auglýs- ingum sínum. Aug- lýsingarnar dynja á manni öll kvöld. Mér finnst þetta vera sálmur sem á að syngja/spila einungis á jólunum, svona nokkurs konar spari- sálmur. Jóhann. Opið: mán-fös 12:30 - 18:00 og laugardaga til jóla 12:00 - 16:00 Dalvegi 16a - Rauðu múrsteinshúsunum, 201 Kópavogi - S. 517 7727 - nora.is Jólagjafir og jólaskraut fyrir heimilið og bústaðinn Handsmíðuð piparkvörn kr. 8800,- Traktorakönnur kr. 3900,- Parakönnur kr. 3900,- Bakki og 2 könnur Aðventukrans kr. 5990,- Glerdiskur 26,5 cm kr. 5990,- Desertskál á fæti kr. 1790,- Rauður diskur kr. 1990,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.