Morgunblaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012 Hljómsveitin Ghostigital heldur út- gáfutónleika á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld og hefjast þeir kl. 23.20. Tilefnið er útgáfa þriðju hljóðversplötu sveitarinnar, Divi- sion of Culture and Tourism, sem kom út á árinu. Ghostigital verður þó ekki ein á ferð því auk hennar koma fram Oyama, Muck, Captain Fufanu og Oculus. Divison of Cult- ure and Tourism hefur fengið já- kvæðar viðtökur gagnrýnenda, bæði íslenskra og erlendra. Sveitin segir sjálf um plötuna nýju að há- vaðinn í sveitinni hafi minnkað og að taktpælingar séu allsráðandi, undir sérstökum og bráðskemmti- legum textum Einars Arnar Bene- diktssonar. Auk hans skipar Gho- stigital Curver Thoroddsen. Morgunblaðið/Ómar Tvíeyki Einar Örn Benediktsson og Curver Thoroddsen skipa Ghostigital. Ghostigital heldur útgáfutónleika Systkinin Krummi og Svala Björg- vins munu leiða hljómsveitir sínar, Legend og Steed Lord, á tónleikum í kvöld á Gamla Gauknum. Hljóm- sveitirnar hafa aldrei komið fram saman áður á tónleikum og því um merkisviðburð að ræða. Krummi og Svala hafa hins vegar sungið saman á sviði. Meðlimir Steed Lord búa og starfa í Los Angeles í Bandaríkj- unum og hefur hljómsveitin ekki haldið tónleika á Íslandi í þrjú ár. Ekki re nóg með að Steed Lord skemmti landanum heldur kemur ný breiðskífa með henni út í dag, The Prophecy pt.1 um heim allan. Legend, skipuð Krumma og Hall- dóri Björnssyni, gaf á árinu út sína fyrstu breiðskífu, Fearless, og hef- ur hún hlotið mikið lof í hinum ýmsu tónlistarmiðlum, m.a. Bast Magazine, Sonic Seducer (var þar valin plata mánaðarins í nóvember) og Reykjavík Grapevine. Dj Danni Deluxe sér um að hita gesti upp á tónleikunum. Tríó Steed Lord gerir það gott í LA. Steed Lord og Leg- end koma saman Óratorían Messías eftir G.F. Händel verður flutt á tvennum tónleikum í Neskirkju, á morgun kl. 17 og viku síðar, 9. desember, einnig kl. 17. Um flutning verksins sjá Kór Neskirkju, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og söngvararnir Ágúst Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson, Hallveig Rúnars- dóttir, Jóhanna Halldórsdóttir og Ragnhildur D. Þórhallsdóttir. Fyrri tónleikarnir verða með hefðbundnu sniði en þeir seinni verða sk. „sing- along“-tónleikar sem þýðir að tón- leikagestir mega syngja með. Í til- kynningu segir að slíkar uppfærslur á Messíasi séu orðnar hefðbundnar víða um heim. Stjórnandi á tónleik- unum er Steingrímur Þórhallsson. Messías er vinsælasta verk Händ- els og er óratorían eitt vinsælasta og þekktasta verk allra tíma, eins og segir í tilkynningu. Verkið samdi Händel 1741 og var það frumflutt í Dyflinni ári síðar. Venjan er að flytja verkið á aðventunni og þá ýmist í heild eða fyrsta hlutann sem fjallar um fæðingu frelsarans. Hallelúja- kórinn er vafalaust þekktasti hluti óratoríunnar. Sungið með í Messíasi Messías Frá æfingu á óratoríunni Messías eftir Händel í Neskirkju. NÝTT Í BÍÓ  -FBL  -FRÉTTATÍMINN  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS 16 714 „BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS – MATTHEW FOX“ PETE HAMMONd - BOX OFFIcE  ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES 16 “ALvöRu HROLLvEkjA” Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFIcE MAgAzINE  BOXOFFICE MAGAZINE 80/100 vARIETy LOkAMyNdIN Í EINNI STÆRSTu kvIkMyNdASERÍu ALLRA TÍMA 12 L Magnaður þriller frá leikstjóra fast and the furious dON’TEvERcROSSALEXcROSS EGILSHÖLL L L L L L L L L 14 12 7 12 ÁLFABAKKA VIP 16 16 16 16 14 L L L L L L L ALEX cROSS kL. 5:50 - 8 - 10:20 ALEX cROSS vIP kL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE guARdIANS íslTalkl. 1:30 fors lau. RISE OF THE guARdIANS íslTal3Dkl. 3:40 fors lau. POSSESSION kL. 8 - 10:10 TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 1-3:10-5:40-8-10:30 WREck IT RALPH ísl.Tali kL. 1:10-1:30-3:40-5:50 WREck IT RALPH íslTali3D kl. 1:30 - 5:50 WREck IT RALPH ens.Tali kL. 10:20 ARgO kL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINgS kL. 3:40 - 8 BRAvE íslTali kL. 3:40 sun. kl. 1:30 - 3:40 12 16 16 L L L L AKUREYRI 14 ALEX cROSS kL. 8 THE POSSESSION kL.10:20 WRECK-IT RALPH ísl.Tali3D kL. 2 - 4 WREck-IT RALPH ens.Tali kl. 6 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 kL. 8 ARgO kL. 10:20 BRAvE HIN HugRAkkA ísl.TalikL. 2 - 4 HOPE SPRINgS kL. 6 L L 16 16 KRINGLUNNI NúMERuð SÆTI 12 12 KEFLAVÍK L L L 16 16 16 12 ALEX cROSS kL. 8 THE POSSESSION kL. 10:10 TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 5 PITcH PERFEcT kL. 8 kILLINg THEM SOFTLy kL. 10:20 WREck IT RALPH íslTal3D kL. 2 BRAvE íslTal kl. 2 - 4 kl. 6 ensTal ALEX cROSS kL. 5:40 - 8 - 10:20 RISE OF THE guARdIANS íslTal3Dkl. 1 RISE OF THE guARdIANS íslTal kl. 3:30 TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 1 - 3:10 - 5:30 - 8 HERE cOMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20 ARgO kL. 10:20 cLOud ATLAS kL. 8 WREck-IT RALPH íslTal kL. 1 - 3:0 WREck-ITRALPH íslTal3D 1:10 - 3:30 - 5:50 BRAvE kL.1 - 3:20 la Clemenza di TiTo Ópera kl. 17:55 aleX Cross kl. 9 - 11:10 (sun. kl. 5:50 - 8 - 10:20) rise of Guardians ísl.Tali1:30 (sun) rise of Guardians ísl.Tali3:20 (sun) THe Possession kl.11 TwiliGHT BreakinG dawn 2 kl. 5:30 - 8 skYfall kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 wreCk iT ralPH ísl.Tali kl.1:10 - 3:20 (sýnd sun. kl. 3:40) wreCk iT ralPH ísl.Tali sýndsun.kl.1:10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ ÓPERUFERÐ TIL NEW YORK 20.–25. FEBRÚAR 2013 í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Verdis og Wagners Farið verður á eftirfarandi sýningar í Metropolitan-óperunni: Parsifal eftir Richard Wagner. Stjórnandi er Daniele Gatti og í aðalhlutverkum eru Jonas Kaufmann, Katarina Dalayman, Peter Mattei, Evgeny Nikitin og René Pape. Don Carlo eftir Giuseppe Verdi. Stjórnandi er Lorin Maazel og í aðalhlutverkum eru Ramón Vargas, Barbara Frittoli, Anna Smirnova, Dmitri Hvorostovsky, Ferruccio Furlanetto og Eric Halfvarson. Carmen eftir Georges Bizet. Stjórnandi er Michele Mariotti og í aðalhlutverkum eru Anita Rachvelishvili, Nikolai Schukoff, Ekaterina Scherbachenko og Teddy Tahu Rhodes. Enn fremur verður boðið upp á aðra menningartengda viðburði. Fararstjórar eru Tómas H. Heiðar, formaður Vinafélags Íslensku óperunnar og Edda Jónasdóttir, leiðsögumaður. Edda Jónasdóttir veitir nánari upplýsingar og annast skráningu. Vinsamlegast sendið tölvupóst á edda@eric.is eða hringið í síma 848 3890. Vinafélag Íslensku óperunnar stendur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.