Morgunblaðið - 01.12.2012, Síða 53
MENNING 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012
Hljómsveitin Ghostigital heldur út-
gáfutónleika á skemmtistaðnum
Faktorý í kvöld og hefjast þeir kl.
23.20. Tilefnið er útgáfa þriðju
hljóðversplötu sveitarinnar, Divi-
sion of Culture and Tourism, sem
kom út á árinu. Ghostigital verður
þó ekki ein á ferð því auk hennar
koma fram Oyama, Muck, Captain
Fufanu og Oculus. Divison of Cult-
ure and Tourism hefur fengið já-
kvæðar viðtökur gagnrýnenda,
bæði íslenskra og erlendra. Sveitin
segir sjálf um plötuna nýju að há-
vaðinn í sveitinni hafi minnkað og
að taktpælingar séu allsráðandi,
undir sérstökum og bráðskemmti-
legum textum Einars Arnar Bene-
diktssonar. Auk hans skipar Gho-
stigital Curver Thoroddsen.
Morgunblaðið/Ómar
Tvíeyki Einar Örn Benediktsson og Curver Thoroddsen skipa Ghostigital.
Ghostigital heldur útgáfutónleika
Systkinin Krummi og Svala Björg-
vins munu leiða hljómsveitir sínar,
Legend og Steed Lord, á tónleikum
í kvöld á Gamla Gauknum. Hljóm-
sveitirnar hafa aldrei komið fram
saman áður á tónleikum og því um
merkisviðburð að ræða. Krummi og
Svala hafa hins vegar sungið saman
á sviði. Meðlimir Steed Lord búa og
starfa í Los Angeles í Bandaríkj-
unum og hefur hljómsveitin ekki
haldið tónleika á Íslandi í þrjú ár.
Ekki re nóg með að Steed Lord
skemmti landanum heldur kemur
ný breiðskífa með henni út í dag,
The Prophecy pt.1 um heim allan.
Legend, skipuð Krumma og Hall-
dóri Björnssyni, gaf á árinu út sína
fyrstu breiðskífu, Fearless, og hef-
ur hún hlotið mikið lof í hinum
ýmsu tónlistarmiðlum, m.a. Bast
Magazine, Sonic Seducer (var þar
valin plata mánaðarins í nóvember)
og Reykjavík Grapevine.
Dj Danni Deluxe sér um að hita
gesti upp á tónleikunum.
Tríó Steed Lord gerir það gott í LA.
Steed Lord og Leg-
end koma saman
Óratorían Messías eftir G.F. Händel
verður flutt á tvennum tónleikum í
Neskirkju, á morgun kl. 17 og viku
síðar, 9. desember, einnig kl. 17. Um
flutning verksins sjá Kór Neskirkju,
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og
söngvararnir Ágúst Ólafsson, Gissur
Páll Gissurarson, Hallveig Rúnars-
dóttir, Jóhanna Halldórsdóttir og
Ragnhildur D. Þórhallsdóttir. Fyrri
tónleikarnir verða með hefðbundnu
sniði en þeir seinni verða sk. „sing-
along“-tónleikar sem þýðir að tón-
leikagestir mega syngja með. Í til-
kynningu segir að slíkar uppfærslur
á Messíasi séu orðnar hefðbundnar
víða um heim. Stjórnandi á tónleik-
unum er Steingrímur Þórhallsson.
Messías er vinsælasta verk Händ-
els og er óratorían eitt vinsælasta og
þekktasta verk allra tíma, eins og
segir í tilkynningu. Verkið samdi
Händel 1741 og var það frumflutt í
Dyflinni ári síðar. Venjan er að flytja
verkið á aðventunni og þá ýmist í
heild eða fyrsta hlutann sem fjallar
um fæðingu frelsarans. Hallelúja-
kórinn er vafalaust þekktasti hluti
óratoríunnar.
Sungið með í Messíasi
Messías Frá æfingu á óratoríunni Messías eftir Händel í Neskirkju.
NÝTT Í BÍÓ
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
-B.O. MAGAZINE
- NEW YORK DAILY NEWS
16
714
„BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS
– MATTHEW FOX“
PETE HAMMONd - BOX OFFIcE
ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES
16
“ALvöRu HROLLvEkjA”
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFIcE MAgAzINE
BOXOFFICE MAGAZINE
80/100
vARIETy
LOkAMyNdIN Í EINNI STÆRSTu
kvIkMyNdASERÍu ALLRA TÍMA
12 L
Magnaður þriller frá leikstjóra
fast and the furious
dON’TEvERcROSSALEXcROSS
EGILSHÖLL
L
L
L
L
L
L
L
L
14
12
7
12
ÁLFABAKKA
VIP
16
16 16
16
14
L
L
L
L
L
L
L
ALEX cROSS kL. 5:50 - 8 - 10:20
ALEX cROSS vIP kL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
RISE OF THE guARdIANS íslTalkl. 1:30 fors lau.
RISE OF THE guARdIANS íslTal3Dkl. 3:40 fors lau.
POSSESSION kL. 8 - 10:10
TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 1-3:10-5:40-8-10:30
WREck IT RALPH ísl.Tali kL. 1:10-1:30-3:40-5:50
WREck IT RALPH íslTali3D kl. 1:30 - 5:50
WREck IT RALPH ens.Tali kL. 10:20
ARgO kL. 5:40 - 8 - 10:30
HOPE SPRINgS kL. 3:40 - 8
BRAvE íslTali kL. 3:40 sun. kl. 1:30 - 3:40
12
16
16
L
L
L
L
AKUREYRI
14
ALEX cROSS kL. 8
THE POSSESSION kL.10:20
WRECK-IT RALPH ísl.Tali3D kL. 2 - 4
WREck-IT RALPH ens.Tali kl. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 kL. 8
ARgO kL. 10:20
BRAvE HIN HugRAkkA ísl.TalikL. 2 - 4
HOPE SPRINgS kL. 6
L
L
16
16
KRINGLUNNI NúMERuð SÆTI
12
12
KEFLAVÍK
L
L
L
16
16
16
12
ALEX cROSS kL. 8
THE POSSESSION kL. 10:10
TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 5
PITcH PERFEcT kL. 8
kILLINg THEM SOFTLy kL. 10:20
WREck IT RALPH íslTal3D kL. 2
BRAvE íslTal kl. 2 - 4 kl. 6 ensTal
ALEX cROSS kL. 5:40 - 8 - 10:20
RISE OF THE guARdIANS íslTal3Dkl. 1
RISE OF THE guARdIANS íslTal kl. 3:30
TWILIgHT: BREAkINg dAWN 2 kL. 1 - 3:10 - 5:30 - 8
HERE cOMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20
ARgO kL. 10:20
cLOud ATLAS kL. 8
WREck-IT RALPH íslTal kL. 1 - 3:0
WREck-ITRALPH íslTal3D 1:10 - 3:30 - 5:50
BRAvE kL.1 - 3:20
la Clemenza di TiTo Ópera kl. 17:55
aleX Cross kl. 9 - 11:10
(sun. kl. 5:50 - 8 - 10:20)
rise of Guardians ísl.Tali1:30 (sun)
rise of Guardians ísl.Tali3:20 (sun)
THe Possession kl.11
TwiliGHT BreakinG dawn 2 kl. 5:30 - 8
skYfall kl. 2 - 5 - 8 - 10:20
wreCk iT ralPH ísl.Tali
kl.1:10 - 3:20 (sýnd sun. kl. 3:40)
wreCk iT ralPH ísl.Tali sýndsun.kl.1:10
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
ÓPERUFERÐ TIL NEW YORK
20.–25. FEBRÚAR 2013
í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Verdis og Wagners
Farið verður á eftirfarandi sýningar í Metropolitan-óperunni:
Parsifal eftir Richard Wagner. Stjórnandi er Daniele Gatti og í
aðalhlutverkum eru Jonas Kaufmann, Katarina Dalayman, Peter
Mattei, Evgeny Nikitin og René Pape.
Don Carlo eftir Giuseppe Verdi. Stjórnandi er Lorin Maazel og í
aðalhlutverkum eru Ramón Vargas, Barbara Frittoli, Anna Smirnova,
Dmitri Hvorostovsky, Ferruccio Furlanetto og Eric Halfvarson.
Carmen eftir Georges Bizet. Stjórnandi er Michele Mariotti og í
aðalhlutverkum eru Anita Rachvelishvili, Nikolai Schukoff, Ekaterina
Scherbachenko og Teddy Tahu Rhodes.
Enn fremur verður boðið upp á aðra menningartengda viðburði.
Fararstjórar eru Tómas H. Heiðar, formaður Vinafélags Íslensku
óperunnar og Edda Jónasdóttir, leiðsögumaður.
Edda Jónasdóttir veitir nánari upplýsingar og annast skráningu.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á edda@eric.is
eða hringið í síma 848 3890.
Vinafélag Íslensku óperunnar stendur fyrir