Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2012, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.12.2012, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.12. 2012 Heimili og hönnun óeigingjörn. Gunnar hafði fest sig í sessi sem ungur hús- gagnaarkitekt í Kaupmannahöfn og engin teikn sáust á lofti um atvinnuöryggi fyrir hann hér á landi. En það sannast hér sem oftar: Íslendingurinn kýs að snúa heim. Þau hjónin tóku upp heimili sitt í Kaupmannahöfn og fluttu með börn sín til Íslands. Enda kom í ljós að verkefnin biðu hér heima. Gunnari tókst á örfáum árum að skapa sér stöðu sem frum- kvöðull. Hann veitti tilsögn og álit um híbýli fólks og tók þátt í að byggja upp vitund um mikilvægi góðrar hönnunar, bæði með verkum sínum og þeirri kennslu sem hann stund- aði um langt árabil. Áhrifa hans gætir víða og þau eru margskonar… Gunnar […] er af kynslóðinni sem fær það verkefni að glíma við tækifæri og ögranir sem fólust í hraðri nútíma- væðingu með stærri híbýlum fólks og með vaxandi iðnaði á sviði húsgagnagerðar. Gunnar setti sér kröfu um frumleika í Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur og Gunnar Magnússon. „Hann var alltaf með geómetrísk form, nokkuð klippt og skorin,“ segir hún. Morgunblaðið/Ómar HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS GEFUR ÚT BÓK UM VERK GUNNARS MAGNÚSSONAR Frumkvöðull í nútímahönnun „ÞAÐ SEM ÉG VAR AÐ GERA Í DANMÖRKU VAR Í ANDSTÖÐU VIÐ MARGT ÞAÐ SEM ÞÁ VAR Í TÍSKU EN ÉG FÉKK SAMT MIKINN HLJÓMGRUNN,“ SEGIR GUNNAR MAGNÚSSON. FJALLAÐ ER UM HÚSGÖGN HANS OG INNRÉTTINGAR FRÁ SJÖUNDA OG ÁTTUNDA ÁRATUGNUM Í NÝRRI BÓK. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Skápar og húsgögn í Bjarmalandi 13 hafa fengið að halda sér í upprunalegri mynd. Palisander-viðurinn fær að njóta sín. Dæmi um efni og frágang Gunnars í baðherbergisinnréttingu frá áttunda áratugnum. Hann notaði oft við og litað plastefni saman. G unnar Magnússon – Húsgögn og innréttingar er heiti nýrrar bókar sem Hönnunarsafn Ís- lands gefur út. Þær Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir hafa hannað bók- ina sem kemur í framhaldi sýningarinnar Gunnar Magnússon 6́1-́78 sem sett var upp í safninu í fyrra. Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur var sýningarstjóri og hún er höfundur texta bókarinnar. Í formála Hörpu Þórsdóttur, forstöðumanns Hönn- unarsafns Íslands, segir að sjöundi áratugur tuttugustu ald- ar hafi um margt verið merkilegur í íslenskri hönnunarsögu og markaði upphaf blómlegs tíma. „Á fyrri hluta sama áratugar er Gunnar Magnússon að flytja heim eftir að hafa numið húsgagnahönnun og starfað við hana í nokkur ár í Danmörku. Ákvörðun Gunnars og konu hans, Guðrúnar Hrannar Hilmarsdóttur, var stór og af jólavöru -500/0 -200/0 Stakir stólar ver-d frá 29.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.