Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Page 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Page 48
Þórunn Þorsteinsdóttir tók þessa rómantísku mynd af deyjandi túlipönum. Ljósmynd/Þórunn Þorsteinsdóttir Ljósmynd/Edit Ómarsdóttir Þriðju verðlaun hlaut Edit Ómarsdóttir með myndina „Litlu jólin“. Frá vinstri: Hekla María, Erna Kristín, Stefanía Rakel, Egill Fannar og Marinó. Steinunn Matthíasdóttir kallar þessa mynd einfaldlega „Bryggjan“. Ljósmynd/Steinunn Matthíasdóttir unn hlýtur Canon EOS 600D D- SLR myndavél m/ EF-S 18-55mm 3.5-5.6 IS II linsu. Önnur verðlaun hlaut myndin „[ tímabundin ]“ sem Raymond Hoffmann tók við Jökulsárlón. Hann hreppir Canon Ixus ljós- myndavél. Í þriðja sæti varð Edit Ómars- dóttir með myndina „Litlu jólin“. Hún fær að launum Canon PIXMA MG3250 fjölnota prent- ara. Edit Ómarsdóttir segir að myndin sé tekin á litlu jólunum hjá dagmömmu barnanna. „Mér fannst börnin öll svo fín og sæt að ég gat ekki annað en stillt Ríflega þúsund myndir frá tæp- lega þrjú hundruð ljósmyndurum bárust í Jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon sem haldin var á mbl.is og lauk fyrir stuttu, en öll- um var heimilt að senda inn jóla- og vetrarlegar myndir. Að keppninni lokinni fór sérstök dómnefnd yfir innsendar myndir og valdi þrjár bestu myndirnar sem birtar eru hér á síðunni. Fyrstu verðlaun hlaut mynd Þórunnar Þorsteinsdóttur af störr- um að kjást um epli sem heitir einfaldlega „Ég á þetta epli!“ Þór- Verðlaunamyndir VERÐLAUN VORU VEITT Í JÓLALJÓSMYNDAKEPPNI MBL.IS OG CANON Á DÖG- UNUM. RÍFLEGA ÞÚSUND JÓLA- OG VETRARLEGAR MYNDIR BÁRUST Í KEPPN- INA FRÁ UM ÞRJÚ HUNDR- UÐ ÁHUGALJÓSMYND- URUM. Ryðgaða rauða kjólahúsið heitir þessi mynd Gunnlaugs Valssonar. Ljósmynd/Gunnlaugur Örn Valsson Í myndum 48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.1. 2013 Sérafslættir (-10 kr. í fyrsta skipti, -10 kr. á afmælisdaginn og -15 kr. í 10. hvert skipti) koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur viðskiptakjör. Nánar á ob.is. Til að safna Vildarpunktum Icelandair með ÓB-lyklinum þarf að hafa hann tengdan Visa Icelandair, American Express vildarkorti eða Einstaklingskorti Olís. Nánari upplýsingar eru á ob.is/Vildarkerfi. -15kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.