Morgunblaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013
Að sögn fréttastofu „RÚV“ hafaað undanförnu farið fram
leynilegar viðræður ríkisstjórnar
og stjórnarandstöðu um stjórnar-
skrármálið.
Þótt viðræðurnarséu mjög leyni-
legar segir „RÚV“
fréttir af þeim oft á
dag og telur þær
áfram jafnleyni-
legar þrátt fyrir
fréttaflutninginn!
Styrmir Gunnarsson skrifar:
Ef marka má fréttir RÚV í há-deginu ríkir rosaleg leynd yfir
viðræðum innan Alþingis um
stjórnarskrármálið.
Þannig sagði í hádegisfréttum:„...viðræður ganga hægt.
Þá virðist mikil leynd ríkja yfirmálinu.
Til dæmis fæst ekki staðfesthverjir komi að þeim.“
Þetta eru einhverjar mestu leyni-viðræður sem sögur fara af á
hinum pólitíska vettvangi á lýðveld-
istímanum.
Sigmundur Davíð hefur ekkiheyrt um formlegar viðræður.
Bjarni Benediktsson ekki heldur.
Álfheiður Ingadóttir ekki heldur.
Er einhver að leika sér að frétta-stofunni og kanna hvað hann
kemst langt í þeim leik?“
Styrmir
Gunnarsson
Nú verða sagðar
leynifréttir
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 20.2., kl. 18.00
Reykjavík 8 rigning
Bolungarvík 3 alskýjað
Akureyri 5 skýjað
Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað
Vestmannaeyjar 8 rigning
Nuuk -5 léttskýjað
Þórshöfn 7 heiðskírt
Ósló -5 heiðskírt
Kaupmannahöfn 0 skýjað
Stokkhólmur -2 skýjað
Helsinki -3 skýjað
Lúxemborg 0 skýjað
Brussel 2 léttskýjað
Dublin 5 skýjað
Glasgow 5 skýjað
London 3 léttskýjað
París 6 skýjað
Amsterdam 1 skýjað
Hamborg 0 skýjað
Berlín 0 skýjað
Vín 1 léttskýjað
Moskva -8 léttskýjað
Algarve 15 léttskýjað
Madríd 13 léttskýjað
Barcelona 13 heiðskírt
Mallorca 15 léttskýjað
Róm 11 léttskýjað
Aþena 12 léttskýjað
Winnipeg -22 skýjað
Montreal -3 snjókoma
New York 0 léttskýjað
Chicago -10 léttskýjað
Orlando 18 alskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
21. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:02 18:22
ÍSAFJÖRÐUR 9:15 18:19
SIGLUFJÖRÐUR 8:58 18:01
DJÚPIVOGUR 8:34 17:49
„Grundvallarsvarið við þessu er að
stjórnendur hverrar stofnunar fyr-
ir sig skipuleggja þjónustuna á sínu
heimasvæði og ég treysti þeim full-
komlega til að skapa þann ramma
utan um þjónustuna sem tryggir ör-
yggi íbúanna,“ segir Geir Gunn-
laugsson landlæknir, um þá ákvörð-
un að loka skurðstofunni í
Vestmannaeyjum í sumar.
Morgunblaðið sagði frá því á
mánudag að bæjaryfirvöld hefðu
þungar áhyggjur af lokuninni en
Páley Borgþórsdóttir, formaður
bæjarráðs, sagði að um lífs-
nauðsynlega grunnþjónustu væri
að ræða. „Við erum mikið háð veðri
og vindum og verðum að hafa þessa
þjónustu innan seilingar allt árið,“
sagði hún m.a.
Engin sjúkraflugvél er til reiðu í
Eyjum og verða íbúar að reiða sig á
sjúkraflug frá Akureyri.
Landlæknir segir að vissulega
þurfi að huga að samgöngum í
þessu sambandi en að stjórnendur
heilbrigðisþjónustunnar á staðnum
þekki best til aðstæðna og þeirra
tilvika sem upp geta komið og að
málinu sé því best fyrir komið í
þeirra höndum. holmfridur@mbl.is
Treystir
stjórnendum
á staðnum
Loka skurðstof-
unni í Eyjum í sumar
Morgunblaðið/Eggert
Öryggi Eyjamenn eru uggandi yfir
fyrirhugaðri lokun skurðstofunnar.