Morgunblaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 43
MENNING 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013
Kómedíuleikhúsið frumsýnir nýtt ís-
lenskt leikrit, Sigvaldi Kaldalóns, í
Hömrum á Ísafirði á morgun kl. 20.
Í verkinu er fjallað um ár Sigvalda í
Djúpinu fyrir vestan en þar dvaldi
hann í ein ellefu ár sem læknir, að
því er segir í tilkynningu. „Þrátt fyr-
ir mikið annríki í hinu afskekkta en
víðfeðma læknishéraði gaf hann sér
tíma til að semja lög. Á þeim ellefu
árum sem hann dvaldi í Djúpinu
samdi hann um 100 lög og eru mörg
þeirra meðal hans kunnustu verka,“
segir um verkið.
„Sigvaldi Kaldalóns er með dáð-
ustu listamönnum þjóðarinnar. Lög
hans eru sungin mun oftar en fólk
líklega áttar sig á enda var hann
mjög ötull og hittinn á réttu tónana í
verkum sínum. Í þessu leikverki um
ár Sigvalda í Kaldalóni verða flutt
mörg þeirra laga sem hann samdi á
sínum Kaldalónsárum. Alltof langt
mál væri að telja þau öll upp hér en
meðal laga í sýningunni má nefna
Við Kaldalón, Þú eina hjartans yndið
mitt, Sofðu góði sofðu og Svanurinn
minn syngur. Í sýningunni verður
brugðið upp atvikum frá þessum
skapandi tíma í ævi Sigvalda. Sam-
starfi hans við Höllu skáldkonu, tón-
leikahaldi hans og Eggerts stór-
söngvara bróður hans fyrir vestan,
læknaferðum um Djúpið sem voru
nú ekki alltaf hættulausar og síðast
en ekki síst samskiptum hans við
Djúpmenn. Víst fílaði Sigvaldi sig
vel í Djúpinu, meira að segja svo vel
að hann kenndi sig við næsta ná-
grenni Ármúla. Við hið stórbrotna
Kaldalón,“ segir ennfremur í til-
kynningu.
Höfundur og leikari er Elfar Logi
Hannesson en auk hans leikur í
verkinu Dagný Arnalds sem einnig
sér um hljóðfæraleik og söng. Verk-
ið verður sýnt aftur á sunnudaginn í
Hömrum og hefst sú sýning einnig
kl. 20. Eru það einu sýningarnar á
leikritinu.
Kómedíuleikhúsið er fyrsta at-
vinnuleikhús Vestfjarða og sérhæfir
sig í því að vinna úr íslenskum
sagnaarfi. Allar sýningar þess tengj-
ast sögu Vestfjarða með einum eða
öðrum hætti og má þar nefna sýn-
ingarnar Muggur, Steinn Steinarr,
Gísli Súrsson, Jón Sigurðsson –
strákur að vestan, Náströnd – skáld-
ið á Þröm og Listamaðurinn með
barnshjartað.
Sigvaldi Kaldalóns er 33. upp-
færsla leikhússins en öll verkin, utan
eins, koma úr smiðju þess, skv. til-
kynningu.
Kómedíuleikhúsið frumsýnir
leikrit um Sigvalda Kaldalóns
Nýtt verk eftir Elf-
ar Loga Hannesson
Dáður Elfar Logi Hannesson í hlut-
verki sínu sem Sigvaldi Kaldalóns.
útgáfutónleika á Gamla kaupfélag-
inu á Akranesi í kvöld, á Café Haiti
í Reykjavík laugardaginn 23. febr-
úar og á Landnámssetrinu í Borg-
arnesi laugardaginn 2.mars.
Allir tónleikarnir hefjast kl.
20.30.
Hljómsveitin My Sweet Baklava
hefur sent frá sér plötuna Drops of
sound. Um er að ræða fyrstu plötu
hljómsveitarinnar og inniheldur
hún tónlist og texta eftir hjónin
Valgerði Jónsdóttur og Þórð Sæv-
arsson. My Sweet Baklava heldur
Hljómsveitin My Sweet Baklava fagnar Drops of sound á Akranesi í kvöld.
Útgáfutónleikar My Sweet Baklava
Huldar Breið-
fjörð rithöfundur
spjallar við Pétur
Thomsen og
gesti í sal um
bókina Með R í
bílnum, 29
punktar um ljós-
myndun, Ísland
og fleira í fyr-
irlestrarsal Þjóð-
minjasafns Íslands í dag kl. 12.05.
Bókin er samvinnuverkefni Huld-
ars og pólska ljósmyndarans Rafal
Milach, en efni bókarinnar er ferða-
lag þeirra félaga kringum Ísland í
maí 2010.
Fyrirlesturinn er hluti af fyr-
irlestraröð Félags íslenskra sam-
tímaljósmyndara (FÍSL).
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir.
Spjallað verður um
Með R í bílnum
Huldar Breiðfjörð
Vandaðir og vottaðir ofnar
Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is
10 - 50%
LAGERSALA Á THOR
MIÐSTÖÐVAROFNUM
Allt að
afsláttur á völdum ofnum
*ATH. Lagersalan gildir út mars 2013
Eura L Eura C
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 21/2 kl. 19:00 fors Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00
Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00
Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00
Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00
Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00
Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00
Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00
Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00
Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00
Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00
Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00
Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 23/5 kl. 19:00
Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00
Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00
Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00
Mið 27/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu.
Gullregn (Stóra sviðið)
Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00
Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00
Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré.
Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri)
Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas
Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k
Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k
Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k
Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas
Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k
Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k
Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k
Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00
Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Lau 2/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00
Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný
Saga þjóðar (Litla sviðið)
Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00
Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00
Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Sun 24/2 kl. 11:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Saga Þjóðar – HHHHH–JVJ. DV
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Lau 23/2 kl. 19:30
Frumsýning
Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn
Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn
Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn
Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn
Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða.
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00
Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00
Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00
Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00
25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 13:30
Lau 23/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 15:00
Lau 23/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 16:30
Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 13:00
Sun 24/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 15:00
Sun 24/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 16:30
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00
http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/leikarid-2012-2013/syning/1217/homo-erectu
Segðu mér satt (Kúlan)
Fös 22/2 kl. 19:30 Mið 6/3 kl. 19:30
Sun 24/2 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30