Morgunblaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013
Atvinnuauglýsingar
FRUMKVÖÐLASTÖRF
VEGNA KYNFERÐISBROTAMÁLA
Leitum að lögfræðingi/um í fullt starf
eða hlutastarf.
Leitum jafnframt að sálfræðingi/um í
fullt starf eða hlutastarf.
Skilyrði: Umsækjendur að hafa brennandi
áhuga á breyttu umhverfi fyrir þolendur og-
aðstandendur kynferðisbrota.
Einnig er um að ræða frumkvöðlaverkefni
til aðstoðar þolendum og aðstandendum
kynferðisbrota, s.s. lögfræðileg ráðgjöf og
áfallahjálp.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menn-
tun og fyrri störf berist fyrir 15. mars á:
samstarf2013@simnet.is
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fífusel 35, 205-6363, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Einarsson og
Steinunn Björg Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf,
mánudaginn 25. febrúar 2013 kl. 13:30.
Grænahlíð 9, 203-1070, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sturla Sig-
hvatsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn
25. febrúar 2013 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 26, 201-4075, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur K.
Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., mánudaginn 25.
febrúar 2013 kl. 11:00.
Hvassaleiti 15, 203-1950, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kaja Þrastardóttir
og Edvin Karl Benediktsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 25. febrúar 2013 kl.
10:30.
Kólguvað 3, 227-8568, Reykjavík, þingl. eig. Daði Gils Þorsteinsson
og Bergey Hafþórsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Reykja-
víkurborg, mánudaginn 25. febrúar 2013 kl. 14:00.
Skipholt 40, 201-2436, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Drómi hf v/SPRON ogTollstjóri, mánudaginn 25.
febrúar 2013 kl. 11:30.
Þingvað 7, 227-7852, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Vilmundardóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 25. febrúar 2013 kl.
14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
20. febrúar 2013.
Tilkynningar
Tillaga að breytingu
á deiliskipulagi Akratorgsreits
á Akranesi.
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með
tillögu að breytingu á deiliskipulagi Akra-
torgsreits á Akranesi, samkvæmt 1. mgr. 43.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin nær til Akratorgs og lóðanna við
Kirkjubraut 11 til 33, Akurgerði 22, Akurs-
braut 22 og 24, Suðurgötu 47 til 83.
Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri kaup-
staðarins að Stillholti 16-18, Akranesi, frá og
með 21. febrúar til og með 4. apríl 2013.
Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum rennur út fimmtudaginn 4. apríl
2013. Skila skal athugasemdum í þjónustu-
ver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við
tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
Kísilmálmverksmiðja
PCC á Bakka við Húsavík
Mat á umhverfisáhrifum
- athugun Skipulagsstofnunar
Efla hf hefur tilkynnt til umfjöllunar Skipu-
lagsstofnunar frummatsskýrslu um kísil-
málmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík,
Norðurþingi.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 22. febrúar
2013 til 5. apríl 2013 á eftirtöldum stöð-
um: Á bókasafni Húsavíkur og í Þjóðarbók-
hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frum-
matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu
Eflu hf: www. efla.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmd-
ina og leggja fram athugasemdir. Athuga-
semdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 5. apríl 2013 til Skipulagsstofnun-
ar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást
ennfremur nánari upplýsingar um mat á
umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000, m.s.b.
Skipulagsstofnun.
SNÆFELLSBÆR
Sundlaug Snæfellsbæjar, Ólafsvík
- útboð
Snæfellsbær auglýsir eftir tilboðum í verkið
Sundlaug Snæfellsbæjar, Ólafsvík - áfangi 1.
Um er að ræða verk sem felur í sér uppbyggingu á útisvæði
við sundlaug Snæfellsbæjar í Ólafsvík, ásamt því að búnaður
í lagnakjallara sundlaugar verður allur endurnýjaður. Á
útisvæðinu verða heitir pottar, vaðlaug og lendingarlaug.
Steyptur verður stoðveggur utan um útisvæðið og ofan á
vegg sett gler- og timbur skjólgirðing. Núverandi hús verður
stækkað um 45 m² og skipt verður um glugga í öllu húsinu.
Helstu magntölur verksins er eftirfarandi:
! "
# $
%
! & $ #
## $
' % () ##
* ! " $ +
/$ 0$% &% $ ) 01)% 2
36 1 Útboðsgögn er hægt að fá í tölvupósti eða á geisladiski í
7!)(60 8 083%9 ; 06) 9 +< 8 08
=! % upplýsingar veitir Smári Björnsson smari@snb.is, í síma
++<2
> ) &)% )
+
+ $ ? 1 7!)(60
8 083%9 ; 06) 9 +< 8 08
Tæknideild Snæfellsbæjar
Félagsstarf eldri borgara
!
"#$
!
% &
'
% (
)
*+& $
,
% -
$
% "#$
%%
,$
% "#$
.
%% /
0 1 $ 20
'
"#$
$ $ +
.
%
+ ,! /
#
-$
) .
*
0
! "
# $"%&' ,$
% .
3
+ *'+ *
$ 4
+ 51+ + ,
$ +
0
"+
+ 6272
! "
(&) *" &"
7 ,
!$
/
% (
, *
%%
/
+ !
0 8#
7
9$ #$
+ :+ '
+
!
2
; <$
1
!"
+
,&-
5
1
&
+
% $
%
%% #$
6
!"
+
,+- -$
$&
$
% (
)
!+
.
/( - ++
) "#$
" $
% .
8 + $
"#$&
% * -! $ <
%% .$ !1
,$
3
$+ *
1+ /= >
$ ( * 0&27
!+
.
*! '"
.
?
+
/
0%
! 0 "
, ( @
)
2
$
% #
$ 1
1
%%
0
1
0 <+
6
! ," "
-
$
% ! <+ /
A ' 83
#
! ; ( 81 1$
'B
#$
"
1 -
C.8D
7 A
!
"
" "
# ! ,
$ 22
&
'
0
/( 1 -$
,
%
83
%%
/" @&
?4
2 ,! ' E
%% 83
%%
A
00
.
$ 2)
'
/'"
121 ,
#+
1
% 83
%%
3 +
# 1$
+ + 1#
30 !
, " $
7&) F; 5
#
1
+$G .$
) H
/
I
60&0 1 JJJ
$ 4 5) ,'
E'
1 / '
+ .+!
+ 3'+
1+
% $ -
+
7% K &
6 ) /
+
)% L+
.
1+
B% "
0 ,
&%
,
,
(
#
$
0
* "
+
+
& :+ '
#
$
$
%%&%
+
? ! - 1
3
7" *
B
-$
M
#N F
&
+G
B% -1$ +
% /
% .
% .
1 0
% 9
1
%&% .+$ <+4 ,! -$ C1
4 1 %&270
7
# !+
. E
1
$ +!
2% $
%
$
%
Félagslíf
I.O.O.F.111932218Gh Landsst. 6013022119
IX
Vélar & tæki
EE BÍLALYFTUR KOMNAR AFTUR
4 OG 5 TONNA GLUSSADRIFNAR
Vorum að fá nýja sendingu af 4 og 5
tonna bílalyftum, vinsælar lyftur og
traustar og á meiriháttar góðu verði.
Bjóðum hagstæð kortalán til allt að
36 mán.
Vélaverkstæðið Holti
www.holt1.is
Sími 895 6662
Bílar
Byssur
Tactical.is - Skotveiðivörur - Ný
sending. Byssuólar, heyrnarhlífar,
vindmælar, plastbox o.m.fl. Erum
einnig með skotfæri í riffla í ýmsum
caliberum. Tactical.is, verslunar-
miðstöðinni Glæsibæ, sími 517 8878.
Dodge Durango SLT+ 12/2003.
Ekinn 149 þús. km. Leður. Dráttar-
kúla. Tveir eigendur fá upphafi. Ný
skoðaður. Mjög heill en ódýr ferða-
bíll. Þú færð 6 árum eldri Toyota
jeppa fyrir þetta verð.
Verð aðeins 1.290 þús.
.www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Smáauglýsingar
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100