Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2013, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2013, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.2. 2013 Næsta sérstakt mál kom upp í febrúar árið 1963, fyrir réttri hálfri öld og vakti það athygli víða á Vesturlöndum. Ungur maður í Reykjavík, Ragnar Gunnarsson, sem hér sést á mynd, hafði komist í kynni við sov- éska sendifulltrúa hér á landi, sem báðu hann að sinna njósnastarfsemi. Ragnar kom með krók á móti bragði, fékk lögreglu í lið með sér og leiddi Rússana í gildru. Þeir voru handteknir skammt fyrir ofan Reykjavík og fóru fljótt úr landi. Við handtökustaðinn er kennt þetta mál, sem hvað var kallað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvað var málið nefnt Svar: Hér er átt við Hafravatnsmálið svonefnda. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.