Morgunblaðið - 05.04.2013, Síða 53

Morgunblaðið - 05.04.2013, Síða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 2 6 8 3 8 6 1 3 9 9 5 2 3 5 1 4 3 8 4 4 2 3 6 1 9 8 4 1 3 7 6 2 7 5 2 3 4 7 6 2 8 8 3 4 5 4 3 4 5 7 5 1 2 4 2 8 3 5 8 2 4 6 3 7 3 7 9 5 9 3 6 5 2 8 7 6 9 4 5 4 8 6 2 1 7 3 9 1 9 6 7 3 5 2 4 8 7 2 3 8 4 9 6 5 1 9 1 4 3 6 7 8 2 5 3 6 2 5 1 8 9 7 4 8 5 7 4 9 2 3 1 6 6 7 9 1 5 3 4 8 2 4 8 1 2 7 6 5 9 3 2 3 5 9 8 4 1 6 7 6 5 4 8 7 2 1 9 3 9 1 2 3 4 6 5 8 7 8 3 7 9 1 5 6 2 4 1 6 9 5 8 3 7 4 2 2 7 3 4 6 1 9 5 8 5 4 8 7 2 9 3 6 1 7 9 6 2 3 4 8 1 5 3 2 5 1 9 8 4 7 6 4 8 1 6 5 7 2 3 9 4 7 8 3 6 1 9 2 5 1 3 9 8 2 5 6 7 4 2 6 5 7 9 4 3 8 1 5 2 3 4 7 6 1 9 8 9 8 1 5 3 2 4 6 7 6 4 7 1 8 9 5 3 2 3 1 2 6 5 8 7 4 9 7 9 4 2 1 3 8 5 6 8 5 6 9 4 7 2 1 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mjög veikur, 8 meðvindur, 9 hörkufrosts, 10 aðgæti, 11 munnbiti, 13 rás, 15 nagdýrs, 18 vinningur, 21 tryllt, 22 sori, 23 æviskeiðið, 24 blys. Lóðrétt | 2 viðdvöl, 3 þolna, 4 votir, 5 snúin, 6 ljómi, 7 duft, 12 mánuður, 14 vafi, 15 stæk, 16 syllu, 17 stillt, 18 hvell, 19 borguðu, 20 streymdi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fölur, 4 skörp, 7 ræfil, 8 aular, 9 arð, 11 aurs, 13 egna, 14 ótukt, 15 hnýt, 17 alda, 20 ata, 22 afinn, 23 rúmar, 24 nagga, 25 auður. Lóðrétt: 1 förla, 2 lofar, 3 rola, 4 spað, 5 öflug, 6 púrra, 10 raust, 12 sót, 13 eta, 15 hjarn, 16 ýring, 18 lamað, 19 akrar, 20 ansa, 21 arða. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Bc4 Da5 8. O-O O-O 9. Bb3 d6 10. Rd5 He8 11. Rxf6+ Bxf6 12. c3 Re5 13. h3 Da6 14. Rc2 Rd3 15. Df3 Be6 16. Bd4 Bxd4 17. Rxd4 Bc4 18. Hfb1 Re5 19. De3 Bxb3 20. axb3 Db6 21. Ha3 a6 22. Hd1 Hac8 23. Rc2 Dxe3 24. Rxe3 Rd7 25. f3 Kf8 26. Kf2 Hc6 27. g4 e6 28. h4 Ke7 29. Ha5 Hec8 30. Kg3 h6 31. Hd2 Rc5 32. Ha3 a5 33. Rc2 Ha6 34. Hd1 Hca8 35. Rd4 Kd7 36. Rb5 e5 37. b4 axb4 38. cxb4 Re6 Staðan kom upp í áskorendakeppni FIDE sem er nýlokið í London á Eng- landi. Rússinn Alexander Grischuk (2764) hafði hvítt gegn Vassily Iv- ansjúk (2757) frá Úkraínu. 39. Rxd6! og svartur gafst upp. Uppgjöfin kom nokkuð snemma þar sem svartur hefði eygt einhverja von um jafntefli eftir 39…Hxa3 40. bxa3 Rd4. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Byggðarenda Dunduðum Fortjaldið Herstöðvum Heyskapnum Hvassar Jarðeigendur Kvosina Raunhæfasta Reiknað Ritlingum Skallapéturs Skjalasöfnum Skjólin Skorpnum Sporöskjulöguð N M J A R Ð E I G E N D U R O X Z G U E W G B V S U E R D Z W M S M B C W M P K N D R O U S T L Z U K V P D A Y U R P H A M Y B D V A S A R T I B Y S N T A Z Q P N M D U F L A H Y M U K C F D I V H M N O Z F L U Q I T L O L C Ö P A U E Y U O O A N R J I C R D G Q S N R S Y R F Z P H I G R C P H I B P A K W T A Z O É Æ T W V R N O R A Ð J L J G Q T O T F L B M W U L K G Ó I A A R X A K U A I M J T M S G L R L W Z J E V Q R S N U D I Y Y I F D T F G K K I T S T G Ð B E B N E I V T V N C I S K Q A U U H A X A Ð R Z I O K K Z O P N Z M D H E R S T Ö Ð V U M B R D N Z A C N S M Ð U G Ö L U J K S Ö R O P S Ð U Q H V A S S A R X Q K V O S I N A D Danskur þræðingur. Norður ♠64 ♥G4 ♦Á987 ♣ÁG1085 Vestur Austur ♠G83 ♠D1095 ♥KD95 ♥763 ♦632 ♦G10 ♣D92 ♣7643 Suður ♠ÁK72 ♥Á1082 ♦KD54 ♣K Suður spilar 6♦. Seint myndi þessi slemma teljast í hæsta gæðaflokki, en legan er ekki slæm og ætti að duga í tólf slagi ef vel er að verki staðið. Morten Bilde fékk út ♥K í úrslitaleik Vanderbilt. Með öðru útspili mætti hugsanlega gera út á laufið, en nú er það of seint. Morten drap á ♥Á og sótti einfaldlega litinn til baka, gaf slag á ♥D. Vestur trompaði út og Morten tók slaginn heima. Næsta verk var að trompa ♥8 í borði. Síðan fór Morten heim á ♣K og spilaði tígli á ásinn. Það voru gleðitíð- indi að sjá trompið falla. Morten henti nú spaða í ♣Á, tók ♠ÁK og trompaði spaða með síðasta tígli blinds. Þrjú spil eftir: bara lauf í borði, en ♦D5 og ♥10 heima. Morten stakk lauf með ♦5, aftrompaði vestur með ♦D og fékk loks tólfta slaginn á ♥10. Þrætt upp á nál. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sá sem hefur þokka til að bera er talinn geðugur. Að „bera af sér góðan þokka“ er á misskilningi byggt, því að „bera e-ð af sér“ þýðir „að verjast e-u“, til dæmis ásökun. Hitt heitir að bjóða af sér (góðan) þokka. Málið 5. apríl 1948 Sett voru lög um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins. Heimilað var að ákvarða með reglugerð „tak- mörk verndarsvæða við strendur landsins“ og þar áttu allar veiðar að vera „háðar íslenskum reglum og eftirliti“. 5. apríl 1971 Söngleikurinn Hárið var frumsýndur í Glaumbæ og vakti bæði hrifningu og deil- ur. Hárið var aftur sett upp sumarið 1994. 5. apríl 1986 Flugslys varð í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi. Fimm fórust en tveir komust af. Þeir biðu hjálpar í ellefu klukkustund- ir. Flugvélin var á leið frá Ísafirði til Reykjavíkur. 5. apríl 2008 Kári Steinn Karlsson, 22 ára, setti Íslandsmet í 10.000 metra hlaupi á móti í Kali- forníu, hljóp á 29 mínútum og 28,05 sekúndum, og sló 32 ára gamalt met Sigfúsar Jónssonar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Taekwondo-belti töpuðust Sonur minn átta ára tapaði fjórum taekwondo-beltum við róluvöllinn bakvið Kambsveg 18 núna í páskafríinu. Litur beltanna er blátt, grænt, appelsínu- gult og hvítt. Ef einhver hef- ur orðið var við beltin, vin- samlegast hafið samband í síma 892-2176 eða kvara- nita@hotmail.com, þau hafa mikið tilfinningalegt gildi. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Milljarðar í rúmdýnum Í frétt var sagt frá því að Svíar geymi 16 milljarða króna (340 ísl.) heima hjá sér í rúmdýnum eða á annan hátt í heimahúsum og treysti ekki bönkum né öðr- um lánastofnunum fyrir fé sínu. Undrast það nokkur? Fyrir nokkrum misserum seldust öryggisskápar hér á landi í þúsundavís, banka- hólf í bönkum og sparisjóð- um fylltust og var hvergi laust hólf að fá. Ráðvitrir Ís- lendingar töldu hagkvæmara að sjá um sitt fé sjálfir og hafa eftirlit með vörslu síns eigin fjár, en láta banka arð- ræna sig og stela af sér hvað eftir annað. Svo er enn. Hver treystir þessum stofnunum í dag? Ekki ég, það er alveg á hreinu. Svanur Jóhannsson. Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is Heimsþekkt vörumerki frá öllum helstu framleiðendum í iðnaðarvörum og þetta er aðeins brot af þeim merkjum sem við bjóðum upp á Glussa-, vökva- og loftkerfi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.