Morgunblaðið - 05.04.2013, Qupperneq 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2013
Varúð! Ekki reyna
þetta á skrifstofunni!
Ljósmynd/Søren Meisner
drepleiðinlega skrifstofuheim og
halda inn í heim hasar-, glæpa- og
ofurhetjukvikmynda, bregða á leik
eins og litlir strákar að leika löggur
og bófa. Upphefjast þá mikil átök
með byssuleikjum og listilega út-
færðum slagsmálum að hætti Jack-
ies Chans, ákafinn svo mikill að mað-
ur á von á því á hverri stundu að
einhver leikaranna slasist eða fljúgi
hreinlega fram af sviðinu. Stimplar
og blýantar verða að vopnum, efnis-
legir hlutir öðlast líf og tilfinningar,
leikmyndin er teygð sundur og sam-
an og þyngdaraflinu gefið langt nef.
Yfirmaðurinn vill ólmur taka þátt í
leiknum, hann er einn af strákunum
þegar leikar standa sem hæst en
þegar stigið er út úr töfraheimi has-
ar- og glæpamynda verður hann aft-
ur leiðinlegi yfirmaðurinn, sá sem er
alltaf að reyna að vera einn af hópn-
um en tekst ekki nema þegar brugð-
ið er á leik. Og sá leikur er verulega
áhættusamur og ástæða til að vara
skrifstofumenn við því að leika hann
eftir. Skrifborðsstólakappakstur er
áhættuminni.
Leikararnir fjórir, þeir Krist-ján, Lars Gregersen, Didier
Oberlé og Joen Höjerslev, fara al-
gerlega á kostum í þessari sýningu.
BLAM! kemur áhorfandanum stöð-
ugt á óvart, ilmandi afþreying en þó
með ádeilubroddi. Hér mætast tveir
ólíkir heimar, heimur skrifstofu-
mannsins þar sem ekkert spennandi
gerist og heimur hasarmyndanna
þar sem ofbeldi er dýrkað. BLAM!
er líka áminning til áhorfenda um að
brjótast út úr hversdagsleikanum og
leika sér.
» Stimplar ogblýantar verða að
vopnum, efnislegir hlut-
ir öðlast líf og tilfinn-
ingar, leikmyndin er
teygð sundur og saman
og þyngdaraflinu gefið
langt nef.
Hasar Það gengur mikið á í leiksýningunni BLAM!, eins og sjá má.
AF LEIKHÚSI
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Leiksýningin BLAM! er hinfullkomna skemmtun. Sásem hér skrifar man ekki
eftir því að hafa skemmt sér jafnvel í
leikhúsi og á frumsýningu BLAM!
hér á landi á stóra sviði Borgarleik-
hússins í fyrrakvöld. Brosið náði
eyrna á milli frá upphafi til enda.
Höfundar sýningarinnar eru Krist-
ján Ingimarsson, stofnandi og list-
rænn stjórnandi Neander-leik-
hússins, og Daninn Jesper Peder-
sen. Það kemur ekki á óvart að
sýningin hafi hlotið sérstök verðlaun
dómnefndar dönsku Reumert-
leikhúsverðlaunanna sem frumleg-
asta sýning ársins í fyrra. Frumleg
er hún heldur betur og kemur manni
sífellt á óvart í þær 80 mínútur sem
hún stendur yfir. Mínútur sem eru
þétt hlaðnar sprenghlægilegum lát-
bragðsleik og mögnuðum hama-
gangi fjögurra leikara sem skop-
stæla fáránlegan ofbeldisheim
hasarmynda og niðurdrepandi um-
hverfi skrifstofumannsins með
óborganlegum hætti.
Leikmyndin virtist í fyrstuheldur einföld og snautleg,
skrifstofa með tilheyrandi básum
sem margur skrifstofumaðurinn
kannast nú við. Umhverfi sem á eng-
an hátt eflir sköpunargleði eða frjóa
hugsun starfsmanna, umhverfi sem
er í raun niðurdrepandi og grá-
myglulegt. Í básum sínum sitja fjór-
ir mæðulegir skrifstofumenn við
sína tölvuna hver, klæddir í skyrtur
og bindi. Yfirmaðurinn heldur þeim
við efnið, rekur þá áfram í óljósum
og að því er virðist drepleiðinlegum
verkefnum.
Þegar yfirmaðurinn sér ekki til
yfirgefa skrifstofumennirnir þennan
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas
Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fös 7/6 kl. 19:00
Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00
Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00
Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn.
Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn.
Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 3/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn.
Lau 4/5 kl. 19:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 5/5 kl. 13:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn.
Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn.
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Gullregn (Stóra sviðið)
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
BLAM! (Stóra sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 3.k Sun 7/4 kl. 15:00 aukas
Lau 6/4 kl. 20:00 4.k Sun 7/4 kl. 20:00 5.k
Háskaleikrit sem var sýning ársins í Danmörku. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 Þri 9/4 kl. 20:00 aukas Fös 12/4 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 aukas Mið 10/4 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas
Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Lau 27/4 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Þri 30/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Örfáar aukasýningar í apríl og maí.
Núna! (Litla sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k
Þri 16/4 kl. 20:00 2.k Þri 23/4 kl. 20:00 4.k
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu
Tengdó (Litla sviðið)
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Lau 18/5 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fim 23/5 kl. 20:00
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 25/5 kl. 20:00
Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 26/5 kl. 20:00
Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fim 16/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Fös 17/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Fös 12/4 kl. 20:00 frums Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00
Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00
Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki
Mary Poppins – 10 nýjar sýningar!
Afmælissýningin 30 ára Perlur
verður sýnd á nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 7. apríl kl. 14
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 31/5 kl. 19:30
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 1/6 kl. 19:30
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 7/6 kl. 19:30
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 8/6 kl. 19:30
Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 14/6 kl. 19:30
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Sun 5/5 kl. 14:00
Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 21/4 kl. 13:00
Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Fim 18/4 kl. 19:30
Frumsýning
Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn
Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn
Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn
Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum?
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Fös 5/4 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Sun 7/4 kl. 19:30 Síð.s.
Síðasta sýning 7.apríl
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 14/4 kl. 19:30 Síð.s.
Ný aukasýning 14.apríl!
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Fös 5/4 kl. 19:30 Fös 12/4 kl. 19:30
Lau 6/4 kl. 19:30 Lau 13/4 kl. 19:30
Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 6/4 kl. 13:30 Sun 14/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 6/4 kl. 15:00 Sun 14/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00
Sun 7/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30
Sun 7/4 kl. 15:00 Lau 20/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00
Lau 13/4 kl. 13:30 Sun 21/4 kl. 13:30
Lau 13/4 kl. 15:00 Sun 21/4 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka
Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 11/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta
sýn.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Fim 11/4 kl. 17:00 Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30
Lau 13/4 kl. 13:30 Frums. Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/4 kl. 22:00 Lokasýn.
Pörupiltar eru mættir aftur
551 1200 midasala@leikhusid.is leikhusid.is
SÍÐASTA SÝNING 7. APRÍL
Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhús-
stjóri tekur við hlutverki móður
sinnar, Herdísar Þorvaldsdóttur, í
leiksýningunni Karma fyrir fugla
eftir Kari Ósk Grétudóttur og Krist-
ínu Eiríksdóttur í leikstjórn Krist-
ínar Jóhannesdóttur sem sýnd er um
þessar mundir í Kassanum.
Herdís lést á páskadag, 89 ára að
aldri. „Hún starfaði við Þjóðleik-
húsið allt frá stofnun þess og stóð
síðast á sviði viku fyrir andlátið. Síð-
asta hlutverk Herdísar á löngum og
farsælum ferli var hlutverk búdda-
nunnu í verkinu Karma fyrir fugla,“
segir m.a. í tilkynningu frá leikhús-
inu. Þar kemur fram að enn séu
þrjár sýningar eftir af verkinu sem
allar verða nú um helgina. Aðrir
leikarar sýningarinnar eru Hilmir
Jensson, Kristbjörg Kjeld, Maríanna
Clara Lúthersdóttir, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Þorsteinn Bachmann og
Þórunn Arna Kristjánsdóttir.
Þjóðleikhús-
stjóri tekur
við hlutverki
Leikur Tinna Gunnlaugsdóttir.
Morgunblaðið/Rósa Braga