Morgunblaðið - 17.04.2013, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013
Þegar Steingrímur J. Sigfússontilkynnti formannsskipti í VG
vegna fylgishrunsins þótti það hafa
nokkurn mála-
myndabrag.
Það var nefnt ogurðu sumir
móðgaðir.
Nú hefur komið íljós að Stein-
grímur hélt stöðu
sinni sem varafor-
sætisráðherra, þótt
það væri orðið bæði
óeðlilegt og óviðeig-
andi eftir formanns-
skipti.
Hann ríghélt einnig í sæti sittvið ríkisstjórnarborðið, sem
er samkvæmt ófrávíkjanlegri hefð
ætlað formanni samstarfsflokks
forsætisráðherrans.
Og hann hélt sæti sínu á ráð-herrabekknum vinstra megin
aftan við ræðupúlt þingsins en for-
sætisráðherrann hefur sætið hægra
megin aftan við það.
Arftaki Steingríms J. gefur þessaskýringu á hinu óvenjulega
fyrirkomulagi:
Það var bara okkar samkomulagað hafa þetta svona fyrst það
er svona stutt eftir af kjör-
tímabilinu. Við skiptum heldur ekki
um sæti við ríkisstjórnarborðið eins
og við hefðum annars átt að gera.
Mér fannst það bara einhvernveginn ekki taka því fyrir tvo
mánuði.“
En hvers vegna þótti henni þátaka því að taka við formanns-
titlinum fyrir þennan sama tíma?
Steingrímur J.
Sigfússon
Skaðlegt oflæti
STAKSTEINAR
Katrín
Jakobsdóttir
Veður víða um heim 16.4., kl. 18.00
Reykjavík 8 léttskýjað
Bolungarvík 0 skýjað
Akureyri 1 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað
Vestmannaeyjar 6 skýjað
Nuuk -2 skýjað
Þórshöfn 8 skýjað
Ósló 6 skýjað
Kaupmannahöfn 11 heiðskírt
Stokkhólmur 6 þoka
Helsinki 5 skúrir
Lúxemborg 17 skýjað
Brussel 13 skýjað
Dublin 13 léttskýjað
Glasgow 11 léttskýjað
London 16 léttskýjað
París 18 skýjað
Amsterdam 12 léttskýjað
Hamborg 18 heiðskírt
Berlín 18 léttskýjað
Vín 19 skýjað
Moskva 12 heiðskírt
Algarve 22 heiðskírt
Madríd 25 heiðskírt
Barcelona 18 léttskýjað
Mallorca 17 heiðskírt
Róm 21 léttskýjað
Aþena 15 skýjað
Winnipeg -2 skýjað
Montreal 12 skúrir
New York 15 skýjað
Chicago 8 léttskýjað
Orlando 26 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
17. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:48 21:08
ÍSAFJÖRÐUR 5:43 21:23
SIGLUFJÖRÐUR 5:25 21:06
DJÚPIVOGUR 5:15 20:40
„Við erum að skoða ýmsa þætti, eins
og með hvaða hætti við stöndum að
útboði á nýju skipi og hvernig fram-
kvæmdum við Landeyjahöfn verður
háttað. Þetta var mjög góður fund-
ur, og við höfum sett okkur þau
tímamörk að gera grein fyrir okkar
áformum í byrjun næstu viku. Það
voru engar ákvarðanir teknar,“ seg-
ir Ögmundur Jónasson innanrík-
isráðherra sem átti fund með Eyja-
mönnum í gær um samgöngumál,
bæði Herjólf og málefni Land-
eyjahafnar.
Eyjamenn eru orðnir óþreyju-
fullir eftir svörum frá stjórnvöldum
um til hvaða aðgerða verði gripið.
Borgarafundur á morgun
Boðað hefur verið til borg-
arafundar í Eyjum á morgun,
fimmtudag, þar sem leitað verður
eftir samþykki íbúa við kröfur um
úrbætur í samgöngumálum. Í aug-
lýsingu um fundinn kemur fram, að
krafan sé m.a. að endurskoðun á frá-
gangi og hönnun Landeyjahafnar til
öruggra siglinga verði sett í forgang
og lokið sem allra fyrst. Þá verði
hönnun Landeyjahafnar það vel úr
garði gerð að frátafir verði ekki
meiri en við siglingar í Þorlákshöfn
og þarfir Eyjamanna og flutnings-
geta sitji í fyrirrúmi við hönnun far-
þegaferju en ekki stærð Land-
eyjahafnar. Fundurinn verður í
Höllinni á morgun kl. 18.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Samgöngumál Eyjamenn ætla að
halda borgarafund á morgun.
Eyjamenn
krefjast
úrbóta
Fundað með ráð-
herra um samgöngur
Reykjavík • Skútuvogi 1 • Sími: 562 4011
Akureyri • Draupnisgata 2 • Sími: 4600 800
Reyðarfjörður • Nesbraut 9 • Sími: 470 2020
SPANHELLUBORÐ
VIKUTILBOÐ
TILBOÐ KR: 97.900.-
ÁÐUR KR: 139.900.-
30%
AFSLÁTTUR
Afl: 7,1 Kw
Hraðhitun á öllum hellum
(PowerBoost)
Viðvörunarljós um heitar hellur
Barnalæsing
Stærð (BxD) 60x51
IT612