Morgunblaðið - 17.04.2013, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
1 3 8
7 8 4
6 4 1
2 3 6
4 6 2 5
6 1
7 8 5 2
2 6 7
3 5
7 6 9 5 1
9 3
6 2
5 8 1
9 3 5 7
6 9
2 9
5 8
7 1
8 3 9 7 5
2 3
8
5 3
2 5 6 9
8 3 1 7
1 5 7
2 7
7 3 6
8 2 9 1 4 3 5 6 7
5 4 3 6 2 7 1 8 9
6 1 7 5 8 9 2 4 3
1 9 4 8 3 5 7 2 6
3 6 2 4 7 1 9 5 8
7 5 8 2 9 6 3 1 4
2 3 1 7 6 4 8 9 5
4 7 5 9 1 8 6 3 2
9 8 6 3 5 2 4 7 1
2 9 8 6 7 5 4 1 3
6 4 3 2 9 1 5 7 8
5 7 1 4 8 3 9 2 6
4 1 7 9 6 8 3 5 2
8 3 6 1 5 2 7 4 9
9 5 2 3 4 7 6 8 1
3 2 4 5 1 9 8 6 7
1 8 5 7 3 6 2 9 4
7 6 9 8 2 4 1 3 5
5 8 7 4 9 2 6 1 3
2 6 9 1 3 8 5 7 4
3 1 4 6 5 7 9 2 8
1 3 8 7 2 6 4 9 5
7 9 6 5 4 1 8 3 2
4 5 2 9 8 3 7 6 1
6 2 5 8 1 9 3 4 7
8 7 1 3 6 4 2 5 9
9 4 3 2 7 5 1 8 6
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 mánuður, 8 fallegur, 9 skóla-
gangan, 10 nöldur, 11 horaðar, 13 vesæl-
ar, 15 sterts, 18 karldýr, 21 stök, 22
dökk, 23 kjánum, 24 ómerkilegt.
Lóðrétt | 2 bleytukrap, 3 hreinar, 4
spilla umhverfi, 5 gufusjóðum, 6 mjög,
7 fugl, 12 kraftur, 14 dveljast, 15 ský, 16
mjó, 17 létu, 18 stólkoll, 19 geðsleg, 20
lofa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 slaga, 4 fullt, 7 afrit, 8 niðra, 9
inn, 11 gekk, 13 Erna, 14 ertur, 15 spor,
17 roks, 20 arg, 22 kokks, 23 urðar, 24
senna, 25 lynda.
Lóðrétt: 1 slang, 2 afrak, 3 atti, 4 fönn,
5 lýður, 6 tjara, 10 notar, 12 ker, 13 err,
15 sekks, 16 orkan, 18 orðan, 19 syrpa,
20 asna, 21 gull.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. d5
Re5 5. e4 d6 6. Rc3 Bg7 7. f4 Red7
8. Rf3 O-O 9. Be2 Rc5 10. Dc2 c6 11.
dxc6 bxc6 12. Be3 Rg4 13. Bg1 Hb8
14. Rd4 Bd7 15. h3 Rf6 16. Be3 Rh5
17. Bxh5
Staðan kom upp N1-Reykjavíkur-
skákmótinu sem lauk nýverið í
Hörpu. Tékkneski stórmeistarinn
David Navara (2710) hafði svart
gegn íslenska alþjóðlega meist-
aranum Hjörvari Steini Grétarssyni
(2509). 17… Hxb2! 18. Dd1 Da5 19.
Hc1 Rxe4! 20. O-O Rxc3 21. De1
Dxh5 22. Dxc3 Hxg2+! 23. Kxg2
Bxh3+ og hvítur gafst upp enda fátt
sem gleður augað í stöðu hans.
Stigamót Taflfélagsins Hellis hefst
eftir viku og lýkur því föstudaginn
26. apríl. Nánari upplýsingar um
mótið sem og aðra skákviðburði er
að finna á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
Afmælisfagnaði
Borgarsíki
Dalihjónin
Dæmasafn
Frelsisþráin
Hristust
Laugarnes
Pöntuðum
Rökvísi
Sleikjum
Stráklinga
Trúnaðarmál
Vígreifir
Íslands
Óslitinn
Þurfalinga
J X I M B P M X V Y E R H O A X V N
I A K K N N I T I L S Ó K U F N B R
S L G H Í B P X P H M H N Q M S N V
J S P N C S C T T L Y L I B Æ O U T
S R I F I E R G Í V F V Á C L C P H
T Í E W L L T A K B K A R D I V N R
R R S O P K A Q G M B N Þ Z S B I I
Á O Ö L N Ö E F H R O P S R F U N S
K N Y K A T N S R R O G I U A P Ó T
L K Y Q V N N T Q U M B S P G H J U
I N A I U Í D T U T Þ G L C N Y H S
N F D Z R H S S D Ð R A E H A V I T
G A N F M X U I E W U L R B Ð R L J
A S M L X T V Q H M J M F B I C A U
N A U X M U J K I E L S S Q W S D E
G M U V L Z W L Á M R A Ð A N Ú R T
C Æ T Q L A U G A R N E S E Z S K F
N D Y S G U J G S R F M T H Y M O C
Endurtekið efni.
Norður
♠5
♥KG9
♦1086
♣KD10962
Vestur Austur
♠DG107 ♠8642
♥Á752 ♥843
♦Á5 ♦KD743
♣754 ♣3
Suður
♠ÁK93
♥D106
♦G92
♣ÁG8
Suður spilar 3G.
Hik er sama og tap. Í ástum og við-
skiptum þýðir þetta venjulega að
nauðsynlegt sé að nýta tækifæri sín –
grípa gæsina meðan hún gefst. En í
vörninni er hik sama og afhjúpun.
Þetta er aftur dæmi gærdagsins:
Út kemur ♠D gegn 3G, suður drepur
og spilar lúmskri ♥10 í öðrum slag.
Vestur á leikinn.
Vandamál vesturs verður ekki leyst
í ÞESSUM slag, því um leið og vestur
fer að hugsa hefur hann komið upp
um ásinn. Vandann verður að leysa
ÁÐUR – í fyrsta slag. Er það hægt?
Það getur verið erfitt ef sagnhafi er
snöggur að spila, en stundum er
hægt að halda aftur af honum með
spurningum: „Má ég sjá síðasta slag-
inn aftur?“ er góður frasi til að vinna
tíma. Þannig nær vestur að stjórna
hraðanum og getur búið sig undir
næsta slag án þess að afhjúpa vand-
ræði sín.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hér hefur áður verið hnýtt í notkun orðsins „aðferðafræði“ þegar það á að sveipa málið
merkilegheitaljóma. „Öll innbrotin fylgdu sambærilegri aðferðafræði.“ Það var brotin
rúða, farið inn og eitthvað tekið.
Málið
17. apríl 1913
Ölgerðin Egill Skalla-
grímsson tók til starfa við
Templarasund í Reykjavík.
Daginn eftir var fyrst aug-
lýst „Maltextrakt-öl“ og
kostaði hver flaska 25 aura.
17. apríl 1913
Járnbraut, sú fyrsta og eina
á Íslandi, var tekin í notkun.
Hún lá frá Öskjuhlíð að
Reykjavíkurhöfn og var not-
uð við grjótflutninga, aðal-
lega til 1917 en að einhverju
leyti til 1928.
17. apríl 1943
Leikritið Niels Ebbesen eftir
danska prestinn Kaj Munk
var flutt í Ríkisútvarpinu.
Þetta var þá talið eina er-
lenda leikritið sem hafði ver-
ið frumflutt hér á landi, en
hernámsstjórn Þjóðverja í
Danmörku hafði bannað
flutning þess þar.
17. apríl 1959
Fánar voru dregnir að hún á
Austurbrún 2 í Reykjavík.
Það var þá hæsta hús sem
byggt hafði verið, þrettán
hæðir, og var talið marka
„enn ný tímamót í hinni bylt-
ingarkenndu byggingarsögu
Íslands,“ eins og Vísir orðaði
það.
17. apríl 1994
Listasafn Kópavogs, Gerðar-
safn, var opnað. Þar eru
meðal annars verk eftir
Gerði Helgadóttur mynd-
höggvara. Sigurður Geirdal
bæjarstjóri sagði við opn-
unina að safnið væri „yngsta
og fegursta blómið í menn-
ingarflóru bæjarins“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Farvel frú
Í dag verður Margrét That-
cher borin til grafar, við virð-
ingu sæmilegra manna en sví-
virðingar frá öðrum.
Gagnvart henni hafa vinstri-
menn jafnan gert það sem
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
vinstrimenn kunna best: Þeir
hata hana.
Breskir vinstrimenn eru að
þessu leyti varla skárri en
aðrir. Og stjórnmálaástandið
á Íslandi er orðið eins og það
er, nú á allra síðustu árum.
Ég hefi nú tekið ákvörðun um
að yrkja vísu af þessu tilefni.
Hún hljómar svo:
Sama hendir hér og þar
og huga veldur ergi:
Það eru margir Major-ar.
Margrét Thatcher hvergi.
Óframhleypinn lesandi.