Morgunblaðið - 17.04.2013, Síða 39

Morgunblaðið - 17.04.2013, Síða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Edda Lárusdóttir frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík hlaut farandgrip Nótunnar fyrir einleik sinn á þver- flautu á lokahátíð Nótunnar sem fram fór í Hörpu sl. helgi. Alls voru flutt 24 atriði frá 20 tónlistar- skólum á tvennum tónleikum og í framhaldinu voru níu atriði verð- launuð sérstaklega fyrir fram- úrskarandi tónlistarflutning. Við- urkenningar voru veittar í þremur flokkum í hverju hinna þriggja námsstiga sem námskrá tónlistar- skóla gerir ráð fyrir. Nemendur í grunnnámi sem hlutu viðurkenningu voru Erlingur Gísli Björnsson og Karen Ósk Björnsdóttir frá Tónlistarskólanum á Egilsstöðum fyrir samleik sinn á píanó, Tómas Orri Örnólfsson frá Tónskóla Sigursveins fyrir einleik á selló og A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar. Nemendur í miðnámi sem hlutu viðurkenningu voru Maria Koro- leva frá Söngskólanum í Reykjavík fyrir einsöng, Skólakór Tónlistar- skóla Ísafjarðar undir stjórn Bjarn- eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og C- sveit Skólahljómsveit Graf- arvogs undir stjórn Einars Jóns- sonar. Nemendur í framhaldsnámi sem hlutu viðurkenningu voru, auk Eddu sem fyrr var getið, Rannveig Marta Sarc frá Tónlistarskólanum í Reykjavík fyrir einleik á fiðlu og Hljómsveitin Gaukshreiðrið úr Tón- listarskóla FÍH undir stjórn Andr- ésar Þórs Gunnlaugssonar fyrir frumsamið/frumlegt efni. Sérstaka viðurkenningu frá Tón- listarsafni Íslands í tengslum við „Ísmúsþema“ í viðurkenningar- flokknum frumsamin og eða frum- leg atriði hlaut hljómsveit píanó- nemenda úr Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir atriði sem nefndist Krummi International. Atriðið samanstóð af brotum úr þekktum tónverkum á borð við Tunglskins- sónötuna, cís-moll prelúdíu Rachm- aninoffs, Clair de lune Debussys, sem römmuð voru inn af íslenska þjóðlaginu Krummi svaf í klettagjá. Lagabútarnir voru fluttir á óvænt- an hátt og á fjölda hljóðfæra, þeirra á meðal píanó, flautu, gítar, saxófón, fiðlu, selló og harmóníku. Verkið tileinkuðu þau minningu tónlistargrínistans Victors Borge. Lokatónar Nót- unnar í Hörpu  Farandgripur Nótunnar 2013 fór til Tónlistarskólans í Reykjavík Nótan Skólahljómsveit Grafarvogs leikur á lokahátíð Nótunnar sem fram fór í Hörpu síðastliðna helgi. Nemar í 20 tónlistarskólum tóku þátt í henni. Kærleikstónleikar verða haldnir í Háskólabíói annað kvöld, fimmtu- dag, kl. 20 til styrktar minningar- sjóðnum Kærleikssjóður Stefaníu Guðrún Pétursdóttur sem lést af slysförum fyrir níu árum, aðeins 18 ára gömul. Á tónleikunum koma m.a. fram Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson, Kristján og Ellen Kristjáns- börn, Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason, Magni Ásgeirs- son, Regína Ósk Óskarsdóttir, Ragnheiður Gröndal, Valgeir Guð- jónsson og Eyþór Ingi Gunn- laugsson. „Hlutverk Kærleikssjóðs Stefaníu hefur allt frá stofnun 2004 verið að styrkja þá sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls ungmenna af slysförum eða sjálfsvíga,“ segir Pét- ur Emilsson, einn stofnenda sjóðs- ins. Bendir hann á að sjóðurinn sé bakhjarl nýstofnaðra Lands- samtaka foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látast skyndilega. „Landssamtökin voru stofnuð í desember sl. en fyrsti aðal- fundur þeirra verður haldinn í Graf- arvogskirkju laugardaginn 27. apríl kl. 16 og eru allir velkomnir,“ segir Pétur og tekur fram að sr. Lena Rós Matthíasdóttir muni koma að fag- legu starfi samtakanna. „Það er von okkar og trú sem stöndum að tónleikunum að hægt verði að styðja betur við þennan stóra hóp syrgjenda,“ segir Pétur. Miðasala er á midi.is og í versl- unum Brims á Laugavegi og í Kringlunni. Tekið er við miðapönt- unum stærri hópa á netfanginu: eddaogpetur@simnet.is. Allar nán- ari upplýsingar eru á kaerleikur.is. Kærleiks- tónleikar  Landsþekktir tón- listarmenn koma fram Ragnheiður Gröndal Eyþór Ingi Gunnlaugsson Skoðaðu nánar www.jens.is Lánum brúðhjónum skartgripi án endurgjalds! Verðandi brúðhjónum stendur til boða að fá lánaða skartgripi hjá okkur, án endurgjalds, til að bera á brúðkaupsdeginum. Við bjóðum brúðhjón velkomin í verslun okkar í Kringlunni þar sem þau fá persónulega ráðgjöf. Við mælum með að tími sé bókaður í síma 568 6730 en slík bókun er þó ekki nauðsynleg. Kringlunni og Síðumúla 35 Íslenskir steinar og perlur fara vel á brúðkaupsdeginum Gullermahnappar fyrir brúðgumann Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 28/4 kl. 13:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Mið 17/4 kl. 20:00 3.k Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þri 7/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 18/5 kl. 20:00 Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fim 18/4 kl. 20:00 2.k Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Mýs og Menn –HHHHH– SVG. Mbl Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 18/4 kl. 19:30 Fors. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Kvennafræðarinn (Kassinn) Mið 17/4 kl. 19:30 Fors. Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 18/4 kl. 19:30 Frums. Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Sun 28/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 15:00 Sun 28/4 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.