Morgunblaðið - 23.04.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 23.04.2013, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2013 mbl.is Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda sendi í gærmorgun erindi um öryggi kvenna á meðferðarstöðum til land- læknis vegna dóms í Héraðsdómi Reykjavíkur 11. apríl. Þá var 33 ára karlmaður dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi gagnvart ungum konum. Í dómsorðinu kæmi fram að hann hefði kynnst síðasta fórnarlambi sínu í áfengismeðferð. Þar var um að ræða 18 ára stúlku sem hafði leitað sér meðferðar inni á með- ferðarstofnun þar sem hún kynntist ofbeldismanninum. Ráð Rótarinnar lýsir verulegum áhyggjum af því að dæmdir ofbeld- ismenn hafi aðgang að ungum kon- um, og veiku fólki almennt, innan heilbrigðiskerfisins. Unga konan kynntist dæmdum ofbeldis- hrotta inni á meðferðarstofnun FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU STRANDVEIÐAR„ – ÞESS VEGNA KÝS ÉG VG“ SIGURÐUR KJARTAN HÁLFDÁNARSON SJÓMAÐUR, BOLUNGARVÍK Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is BOLIR Á KR. 4.900.- Str. 40-58 Fleiri litir og munstur Laugavegi 178 - S. 555 1516 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-16. Flott þessi! skyrta á 10.900 kr. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Svartar og klassískar laxdal.is Vertu vinur á Frábært verð 17.900 Dalvegi 16a | 201 Kóp. | nora.is 20% afsláttur í örfáa daga Ákveðið hefur verið að aflétta banni við stangveiði á Þingvöllum. Bannið var sett á fyrir skömmu og var m.a. rökstutt með meintum drykkjulátum veiðimanna að nóttu til. Var ákvörðunin nokkuð umdeild. Fram kemur í tilkynningu frá Þjóðgarðinum á Þingvöllum að emb- ættið, Landssamband stangaveiði- félaga og Veiðikortið hafi gert með sér samkomulag „um að bæta veiði- menningu við Þingvallavatn með auknu eftirliti og fræðslu á komandi veiðitímabili sem hefst 1. maí næst- komandi“. Komi í veg fyrir veiðiþjófnað „Þingvallanefnd heimilar að nýju stangveiði um nætur í landi Þjóð- garðsins í sumar enda sameinist að- ilar um að taka upp eftirlit um nætur til að koma megi í veg fyrir veiði- þjófnað, notkun ólöglegrar og skað- legrar beitu, slæma umgengni, ónæði og drykkjuskap,“ segir enn- fremur í tilkynningunni. Verður ákvörðunin endurskoðuð að loknu veiðitímabilinu 2013. Leyfa stangveiði að næturlagi á ný  Efnt til átaks við Þingvallavatn Morgunblaðið/Einar Falur Þingvallavatn Veiðibannið hefur verið afnumið til loka tímabilsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.