Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.5. 2013 Heimili og hönnun Húsið er ekki nema 100 fermetrar og allt pláss nýtt vel. Hér er Snorri við tölv- una í skoti sínu. Í hillum og inni í veggjum er að finna ógrynni af alls kyns tónlist. Aðalstræti 34 – Davíðsbær. Húsið var í niðurníðslu þegar Snorri og Kristjana eignuðust það fyrir 15 árum en þau hafa lagt mikla vinnu í breytingar. Snorri segir þau hafa viljað láta húsið „eldast á ný“ og óhætt að segja að vel hafi tekist til. Þegar Snorri varð sextugur um daginn fékk hann pensilslampann að gjöf frá Þorleifi Jóhannssyni smið. Þeir leika saman í hljómsveitinni Einn og sjötíu. Safn Snorra af skosku single-malt viskíi losar 150 tegundir. Í efstu hillu eru flöskur frá eyjunni Islay, í næstu vín sem hafa fengið mjög góðar einkunnir hjá sérfræðingum og uppi á skápnum eðalflöskur. Neðst í skápnum er „allt hitt“... Eldhúsborðið og stólarnir voru á sín- um tíma á veitingastaðnum Ráðhús- kaffi í miðbæ Akureyrar. Þegar hann lagði upp laupana keypti Snorri hús- gögnin, sem eru dönsk. Borðið er hægt að lengja á tvær hliðar. Snorri reif allt í tætlur, eins og hann orðar það, pússaði upp, bæsaði og marglakk- aði. Lagði mikla vinnu í að gera hús- gögnin sem flottust. Áklæði á stólana pöntuðu hjónin frá Svíþjóð. HÚSGAGNAHÖLLIN • B í ld shöfða 20 • Reyk jav í k • s ím i 558 1100 OPIÐ Vi rka daga 10-18 , l augard . 11 -17 og sunnud . 13-17 69.990 FULLTVERÐ: 79.990 HAVANA HÆGINDASTÓLL Orange, hvítt eða grátt áklæði 169.990 FULLTVERÐ: 199.990 GAGA HÆGINDASTÓLL GAGA hægindastóll með snúning GAGA hliðarborð kr. 99.990

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.