Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Side 33
4 bollar vatn ½ bolli sojasósa ¼ bolli næringarger 2 msk olía 1 msk möluð hörfræ 1 msk þurrkuð basilíka 2 tsk hvítlauksduft 2 tsk laukduft 1 tsk malað kóríander 1 tsk salvía 1 bolli smátt saxaðar valhnetur 4 bollar haframjöl Aðferð Setjið allt nema haframjölið í pott á miðlungshita. Þegar suðan er komin upp hellið þá hafra- mjölinu hægt út í og hrærið. Takið pottinn strax af hellunni, setjið lok- ið á og leyfið blöndunni að kólna. Hitið ofn að 180°C, mótið ham- borgara úr deiginu og bakið í 20 mín. á hvorri hlið. Þessir borgarar eru bragðgóðir, bráðhollir og haldast vel saman. Þeir eru tilvaldir á grillið eða í sam- lokuna og gott er að búa til slatta í einu og eiga í fyrstinum til að grípa til. Grænmetisborgarar 5.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 pakki silken tofu ¼ bolli sítrónusafi (helst ferskur) 1 msk. hunang 2 tsk. laukduft 1 hvítlauksrif ½ tsk. dill 1 tsk. salt 1 tsk. ólífuolía Smá vatn ef það vantar vökva. Aðferð Setjið allt hráefnið í blandara í u.þ.b. tvær mínútur þar til það hefur blandast vel saman. Tófúmajónes- samlokusósa Morgunblaðið/Sigmundur Sigurgeirsson ð hins hefðbundna, með góðu grænmeti ofan á og tófúmajónesi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.