Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Page 29
FORVARNIR FRÆÐSLA ÁBYRGÐ www.blattafram.is Blátt áfram sendir bæklinginn 7 skref til verndar börnum á öll heimili á landinu næstu daga. Bæklingurinn er hluti af forvarnarstarfi Blátt áfram gegn kynferðisofbeldi á börnum. Geymdu bæklinginn og nýttu þér hann til að ræða við börnin þín og aðra fullorðna í umhverfi þínu. Útgáfa bæklingsins er styrkt af Actavis – Dreifing bæklingsins er styrkt af Íslandspósti Blátt Áfram sinnir forvarnarstarfi og fræðslu um kynferðis- ofbeldi gegn börnum. Aðili sem hefur fengið fræðslu í forvörn- um gegn kynferðisofbeldi, upplýsir og fræðir alla fjölskylduna. Fjölskylda sem er vakandi fyrir kynferðisofbeldi á börnum, hefur áhrif á nánasta umhverfi sitt og hvetur samfélagið til að taka skýra afstöðu um verndun barna. Með kaupum á ljósi er verið að stíga fyrsta skrefið í forvörnum gegn kynferðisofbeldi á börnum. Þú getur styrkt BLÁTT ÁFRAM með því að kaupa vasaljósið. Ljósin verða seld dagana 1.–5. maí. Einstaklingar og íþróttafélög munu selja lyklakippurnar við helstu verslunarkjarna. Vinsamlegast takið vel á móti sölufólki okkar. NÚ E R KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ HAFA ÁHRIF VERTU UPPLÝSTUR!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.