Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.05.2013, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.5. 2013 Kemur enn á óvart, sagði í frægri blaðagrein um konu þá sem hér sést á mynd. Var þetta skrifað þegar hún sló enn eitt aldursmetið. Kona þessi lét víða að sér kveða, meðal annars á sviði skólamála og heimilis- mennta. Var fædd norður í Vatnsdal árið 1873 og lést á Blönduósi árið 1981 og hafa fáar náð jafn háum aldri, það er rúmlega 108 ára. Hvað hét þessi kona? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Sigursteinn Guðmundss Hver var konan? Svar: Halldóra Bjarnadóttir, kennari, skólastjóri og um áratugi ritstjóri tímaritsins Hlínar. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.