Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 24
... í forstofuna „Stór mynd eftir Davíð Örn Halldórsson myndi sóma sér vel í minni pínulitlu for- stofu.“ ... í stofuna „Myndi ekki segja nei við grænum Polder sófa sem hin hollenska Hella Jongerius hannaði. Þetta er svo óendanlega falleg mubla. Ég hef samt ekki hugmynd um hvort sóf- inn sé þægilegur.“ ... í eldhúsið „Mig sárvantar nýjan ísskáp sem vælir ekki eins og gamli ljóti Candy-ísskápurinn minn. Það væri ekki verra að eignast eitt stykki Smeg-ísskáp. Einn kremhvítur myndi smell- passa inn í opna eldhúsið mitt.“ ... í garðinn „Þar væri ekki verra að hafa einn Klett, bekk úr hönnunarsmiðju Hildar Steinþórs- dóttur og Rúnu Thors. Og fullt, fullt af sí- blómstrandi túlípönum.“ ... á baðherbergið „Mig sárvantar mig gamalt baðker á fótum. Það er fátt meira slakandi en að fara í freyðibað og hlusta á Gufuna.“ ... svefnherbergið „Mig dreymir um handofið ullarrúmteppi í Inka-stíl. Það væri ekki verra ef ég kæmist sjálf á Inka-slóðir til að festa kaup á tepp- inu.“ ... í barnaherbergið „Þangað væri frábært að fá eitt stykki Zzzzoolight-fílaborðlampa frá Miformi. Hönnun lampans er falleg og hlý birtan myndi róa dótabrjálæðið í herbergi erfingj- ans.“ ... í útópískri veröld „Þar myndi ég búa frá nóvember út mars í litla húsinu mínu í Pro- vence í Frakklandi. Að sjálfsögðu væri lavenderakur fyrir utan gluggann og ég myndi lifa eingöngu á frönskum ostum og rauðvíni.“ MARTA GOÐADÓTTIR ER BLAÐA- KONA Á NÝJU LÍFI SEM KAUPIR ALDREI MUBLUR EN ELSKAR AÐ LÁTA SIG DREYMA. „ÉG ER ALLS ENGINN INNANHÚSSHÖNNUÐUR Í MÉR EN ELSKA FALLEGAR OG UM LEIÐ FÚNKSJÓNAL MUBLUR. MÉR FINNST MIKILVÆGAST AÐ ÍBÚÐIN SÉ HEIMILISLEG, ÓSTERÍL, EKKI OF STÍLISERUÐ OG AÐ FÓLKI LÍÐI VEL HEIMA HJÁ MÉR,“ SEGIR MARTA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Mig langar í ... *Heimili og hönnunLeifur Welding húsgagnasmiður hefur innréttað marga af flottustu veitingastöðum borgarinnar »26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.