Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 41
26.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Hönnun frá Salinas. Það væri gott að spóka sig á ströndinni í þessu. Sköpun frá Biöncu Marques. Annað dress frá Bi- öncu Marques. Skemmtilegur hjálmur. Markmenn í Pepsi-deildum karla og kvenna eru í frekar hefð-bundnum búningum. Búningarnir sýna íþróttamannslegarlínur og eru í skærum litum. Gulur virðist vera litur mark- varða toppliðanna því FH og KR eru bæði með markmennina sína klædda í gulan búning. Víkingar úr Reykjavík, sem leika í fyrstu deild, klæða Ingvar Kaale í grænan búning og þá er Einar Hjörleifs- son, markvarður Ólafsvíkinga, í skærgrænum eins og Sandra Sig- urðardóttir, markvörður Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna. David James hefur klæðst ófáum markmannsbúningum í gegnum tíðina. Hann hefur tvo til skiptanna. Einn appel- sínugulan og einn gráan. Einn er sá markmaður sem vakti verðskuldaða athygli í gamla daga enda saum- aði hann sér sjálfur búninga. Sá var frá Mexíkó og heitir Jorge Campos. Hann er ekki nema 170 sentimetrar á hæð, sem þykir lítið miðað við markmenn, en hann bætti það upp með kvikum fótum og auðvitað útlitinu. Það skiptir víst máli hvernig menn líta innan vallar sem utan. Páll Gísli Jónsson allur svartur. David James í bláu.. MARKMENN LANDSINS Allir eins í markinu Morgunblaðið/Ómar Sandra Sigurðar- dóttir brýtur ekki neina múra með búningi sínum. Róbert Örn Óskarsson er eins og grískur guð - nema bara í gulu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.