Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Side 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.06.2013, Side 10
Við kynnum nýja sumarlínu 66°NORÐUR. Hún á nú eftir að koma sér vel í vetur. Okkur langaði að búa til flíkur sem alltaf er hægt að nota á okkar góða landi. Hér er skokkað, hjólað, golfað og gengið í dyntóttu veðri með óvæntum sumarlægðum. Við þurfum léttar vatnsheldar flíkur sem takast á við sumar- hryssinginn. Okkur finnst þetta kalla á alveg sérstaka nálgun í hönnun og vönduðustu efni sem við gátum fundið. Svo er það nú þannig að flíkur sem eru hannaðar fyrir íslenskt sumar nýtast okkur allan ársins hring. Komdu og skoðaðu nýju sumarlínuna frá 66°NORÐUR. Þú þarft hana oftar en þú heldur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.