Morgunblaðið - 20.08.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2013
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 29 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Haust 2013
Flottir Kjólar
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Laugavegi 178 - S. 555 1516
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-16.
Kjóll á 11.900 kr.
Str. 36 - 48
Flottur!
Laugavegi 63 • S: 551 4422
laxdal.is
Vertu
vinur
á
NÝJAR
BUXNASENDINGAR
PERFECT FIT,
GERRY WEBER, ROXANE;
þröngar glansefni,
GARDEUR GÆÐABUXUR;
svartar gráar- brúnar-
ullarblanda
mbl.is
alltaf - allstaðar
Séra Þorgrímur Daníelsson á Grenj-
aðarstað gekk í gær á fjallið Jörund
en það er 811 metra hátt og áberandi
í landslaginu þegar ekið er austur
um fjöll frá Mývatni. Tindur Jör-
undar er tuttugasti og fjórði fjalls-
tindurinn sem Þorgrímur klífur í
ágúst en hann hefur einsett sér að
klífa alls þrjátíu tinda áður en mán-
uðurinn er liðinn, til að vekja athygli
á Landspítalasöfnun þjóðkirkj-
unnar.
Söfnunarféð á að nota til kaupa á
svonefndum línuhraðli, sem notaður
yrði við krabbameinslækningar á
Landspítalanum, en þau tæki sem nú
eru í notkun eru komin til ára sinna.
Þorgrímur segir verkið hafa geng-
ið vel en hann setur stefnuna nú á
Austfirði. Hann hyggst hins vegar
klífa síðasta tindinn á Vestfjörðum
31. ágúst. Reikningsnúmer söfn-
unarinnar er 0301-26-050082 og
kennitalan 460169-6909.
Morgunblaðið/Birkir Fanndal
Tindar Sóknarpresturinn á Grenjaðarstað, Þorgrímur Daníelsson, ásamt
göngufélaga sínum, Línu Jónsdóttur, á tindi Jörundar í gær.
Kleif tuttugasta og
fjórða tindinn í gær
Mikil aukning varð í umferðinni yf-
ir Hellisheiði í síðustu viku, skv.
upplýsingum Vegagerðarinnar, og
þá langmest á laugardeginum þeg-
ar haldnir voru Blómstrandi dagar
í Hveragerði. Nærri 40 prósentum
fleiri fóru þá yfir heiðina en á sama
laugardegi fyrir ári. Heldur minni
umferð varð hins vegar um Hval-
fjarðargöng í síðustu viku borið
saman við sömu viku 2012 eða tæp-
lega 4 prósentum minni. „Sam-
kvæmt talningum Vegagerð-
arinnar á Hellisheiði og í
Hvalfjarðargöngum virðist það
haldast í hendur að mikil umferð-
araukning yfir Hellisheiði þýðir
alla jafna samdrátt um Hvalfjarð-
argöng og síðan öfugt,“ segir í um-
fjöllun um umferðartalninguna.
Mikil bílaumferð yfir Hellisheiði
Skráðu þig
í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/
Nú geta
allir fengið
iPad-áskrift