Morgunblaðið - 20.08.2013, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.2013, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2013 Smáauglýsingar 569 1100 Bækur Bækur til sölu Goð og goðorðsmenn 1-3, Strandamenn, Sléttuhrepp- ur, Sýslumannaævir 1-5, Íslands árbækur, Espólín 1821, Deildartunguætt 1-2, Ættir Síðupresta, Mann- talið 1816 ób. Upplýsingar í síma 898 9475. Húsnæði íboði Til leigu í Garðabæ frá 1. sept. – 1. júní 2014. Björt og falleg 120 fm íbúð, 2-4ra herb., með húsgögnum og glæsilegu sjávar- útsýni. Mjög sanngjörn leiga fyrir reglusama og skilvísa. Upplýsingar í síma 863 4448. Lokastígur, 101 Miðbær/ Vesturborg — Herbergi Herbergi sem eru lítil, 10 til 15 fer- metrar með húsgögnum, sameigin- legt eldhús, þráðlaust intern, bað- herbergi með sturtu. Langtímaleiga sem þýðir 12 mánuðir og lengur, kr. 60.000 til 70.000 þúsund kr. 50.000 trygging vegna skemmda. Tveir mánuðir fyrirfram, laust. Senda svar osbotn@gmail.com 160 m² húsnæði á Dalvegi, Kópavogi, til leigu í nýlegu húsi. 80 m² á neðri hæð með innkeyrslu- dyrum. Herbergi, eldhúsaðstaða, klósett og sturta. Hægt að leigja saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í s. 5444 333 og 820 1070. Húsnæði óskast Lítil íbúð í Hlíðunum Ungt par óskar eftir að leigja sem fyrst litla íbúð í Hlíðunum eða sem næst MH. Bæði reglusöm og róleg. Geta greitt allt að 3ja mánaða fyrir- framgreiðslu og skilvisi lofað. Uppl. í síma 665 9806. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Handslípaðar kristal ljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta. Tek að mér bókhald-, endurútreikninga og uppgjör. Uppl. í s. 861 6164. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt TILBOÐ, TILBOÐ, TILBOÐ Vandaðir sandalar úr leðri, stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 2.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. NÝKOMIÐ Teg. 11007 - vel fylltur í 70-85B, 75- 85C á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Teg. 370033 - heldur vel, gott snið í stærðum 75-95C,D á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Teg. 13010 - mjúkur, haldgóður í 75-95C, 80-100D á kr. 5.800, buxur við á kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 36555: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Meðalhár hæll. Litir: rautt og svart lakk. Stærðir: 36–40. Verð: 15.885. Teg. 7090: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góð breidd. Stærðir: 36–42. Verð: 14.685. Teg. 504704: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–42. Verð: 13.975. Teg. 107: Þessi vinsælu dömuskór komnir aftur í rauðu og svörtu. Mjúkir og þægilegir úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Stærðir: 36–42. Verð: 14.885. Teg. 5016: Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36–42. Verð: 14.685. Teg. 93: Mjúkir og þægilegir dömu- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Góð breidd. Stærðir: 36–42. Verð: 14.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Vélar & tæki Einstaklega skilvirkir sópar á margar gerðirvinnuvéla. Gott verð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Bílaþjónusta Hjólbarðar Dekk á rýmingarútsölu 30x9.5 R 15 Fulda kr. 24.900 245/70 R 16 kr. 23.900 225/75 R 16 Fulda kr. 24.500 225/70 R 15 C kr. kr.19.500 215/75 R 15 MP kr. 16.400 195 R 15 Fulda kr. 13.900 185 R 15 MP kr. 9900 195 R 14 MP kr. 9900 Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi, sími 5444 333. Vörubíladekk Rýmingarútsala 315/80 R 22.5 kr. 59.900 + vsk. 11 R 22.5 kr. 36.900 + vsk. 12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk. 265/70 R 19.5 44.500 + vsk. 285/70 R 19.5 49.800 + vsk. 8.5 R 17.5 kr. 32.900 + vsk. 215/75 R 17.5 kr. 29.900 + vsk. 235/75 R 17.5 kr. 35.900 + vsk. Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi, sími 5444 333. Húsviðhald Hreinsa þakrennur laga ryð á þökum, hreinsa veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Sími 847 8704, manninn@hotmail.com Félagsstarf eldri borgara                                     !" # $  %       &     '     !"    (        )  #    *   +, -                &   .      /      (     .   )  .     01"    2    )3), 332 $% &     +  !    ( 4" !   2 ) $'  &(&  &        5, - 4 01"  .      (          $       ' ( "     $%     6     5)(       ( ,         4" !   2'(     &  ! 7" #     !  ' ,23+ )*#   8#     %" 9   3 +  , # -  :    (      (     (      '  .  /   ;   5 (      +(     +')(     )( "  " ! 4     (   # < 1    =  7" "     !      1 ! !  ' ,23- 0 1       +    +   1 ,     %     '  0  , # -    (        ✝ Örn Ásbjarn-arson fæddist í Danmörku 19. júlí 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 2. ágúst 2013. Hann var einka- barn hjónanna Ás- bjarnar E. Magn- ússonar f. 10. janúar 1921, d. 23. mars 1990 og Mar- grétar Matthíasdóttur f. 10. júní 1927, d. 25. október 2003. Örn giftist Önnu S. Björns- dóttur 1970, þau skildu. Börn þeirra eru 1) Ásbjörn Sírnir, sambýliskona hans Petrea Dögg Ríkarðsdóttir. Börn Ás- bjarnar úr fyrra hjónabandi með Kolbrúnu Júlíu Erlends- dóttur eru a) Malena Sif, hún á dótturina Nadíu Ósk og b) Anna Lilja, sambýliskona henn- ar er Eva Davíðsdóttir. Barn Petreu úr fyrra sambandi er Hekla Marín Atladóttir. 2) Starkaður Örn, kvæntur Að- alheiði Kristinsdóttur. Börn þeirra eru Valur Kristinn og Árný Svanhildur. 3. nóvember 1977 kvæntist Örn eftirlifandi eiginkonu sinni Denise Kristínu Champion, f. 21. desember 1949. Þau eiga tvær dæt- ur 1) Tinna Ýrr, gift Arnari Valdi- marssyni. Börn þeirra eru Kara Kolbrá og Eldar Hugi. 2) Tanja Dögg, gift Reyni Erni Björnssyni. Börn þeirra eru Styrkár Vatnar og Kjalvör Brák. Örn útskrifaðist úr Kenn- araháskóla Íslands árið 1969 og kenndi í 2 ár á Hólmavík. Hann fékk starf sem flugafgreiðslu- maður hjá Loftleiðum, síðar Icelandair, árið 1971 og starf- aði þar næstu 42 árin. Örn var mikill fjölskyldumaður og naut þess að eyða tíma með börnum sínum og barnabörnum. Hann var mikill listunnandi, sama hvort um myndlist, bókmenntir eða tónlist var að ræða. Hann hafði unun af að ferðast og átti Gríska eyjahafið hug hans all- an. Örn lét af störfum vegna veikinda í september 2012. Útför Arnar hefur farið fram í kyrrþey. Blómin falla, fölskva slær á flestan ljóma. – Aldrei hverfur angan sumra blóma. Þannig varstu vinur, mér sem vorið bjarta. Það sem gafstu geymist mér í hjarta. Ilma sprotar, anga lauf, sem aldrei falla. Drottinn launi elskuna þína alla. (Sigurbjörn Einarsson.) Með ljóði þessu viljum við minnast Arnars sem góðs drengs og fjölskylduföður og verður hans sárt saknað. Okkar innilegustu samúðar- kveðjur til Denise og fjölskyld- unnar allrar. Jóhanna og Valdimar. Örn Ásbjarnarson Við fráfall vinar míns og skóla- bróður, Svavars Stefánssonar frá Mýrum í Skriðdal, leitar hugurinn allt til sumarsins á því herrans ári 1944. Svavar dvaldi um sumarið á staðnum hjá bróður sínum, Þór- arni smíðakennara og verkstjóra, og vann þar í byggingarvinnu til að afla sér fjár fyrir væntanlegu skólagjaldi næsta vetur. Nú er frá því að segja, sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi, að und- irritaður sótti um skólavist í maí þetta ár, en fékk fljótlega þau svör frá Bjarna skólastjóra, að fullskip- að væri í skólann næsta vetur. En nú hófst Svavars þáttur Stefáns- sonar. Hann hafði heyrt mig leika Svavar Stefánsson ✝ Svavar Stef-ánsson fæddist að Mýrum í Skrið- dal 16. september 1926. Hann lést á Landspítalanum í Kópavogi 2. ágúst 2013. Útför Svavars fór fram frá Dóm- kirkjunni í Reykja- vík 8. ágúst 2013. á harmonikku á böll- um fyrir austan, og með einhverjum hætti hefur hann frétt af umsókn minni. Svavar – allt- af snöggur, brá sér þá á fund skólastjóra og sagði eitthvað á þá leið, að það borg- aði sig að láta þenn- an strák að austan fá pláss, hann gæti spilað á skólaböllunum næsta vet- ur! Bjarni skólastjóri var hag- sýnn, plássið fannst og mér var borgið. Þannig varð Svavar ör- lagavaldur í mínu lífi. Tilviljun – eða eitthvað annað? Eftir neitunina um skólavist var ég staðráðinn í að stunda sjóinn áfram með stefnu á Stýrimanna- skólann. Við Svavar deildum svo saman herbergi um veturinn og betri félaga gat ég ekki kosið mér. Svavar var maður þægilegur í öll- um samskiptum, glettinn og gam- ansamur, í rauninni hvers manns hugljúfi. Fjölskyldunni sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Guðmundur Magnússon Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýsingar um innsendingarmáta og skilafrest. Einnig má smella á Morgunblaðslógóið efst í hægra horninu og velja viðeigandi lið. Skilafrestur | Sé óskað eftir birtingu á útfarardegi þarf greinin að hafa borist á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, jafnvel þótt grein hafi borist innan skilafrests. Lengd | Hámarkslengd minningargreina er 3.000 slög. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda stutta kveðju, Hinstu kveðju, 5-15 línur. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem aðstandendur senda inn. Þar kemur fram hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og hvenær útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systkini, maka og börn, svo og æviferil. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.