Morgunblaðið - 20.08.2013, Blaðsíða 27
prófi 1983, lauk prófi í hjúkr-
unarfræði frá HÍ 1987 og MA-prófi í
lögfræði frá sama skóla 2008 auk
þess sem hún hefur öðlast hdl.-
lögmannsréttindi. Þá hefur hún lok-
ið 3. stigi í píanónámi og klassískum
söng og sótti námskeið í olíumálun
við Myndlistarskóla Kópavogs.
Á unglingsárum vann Kristín við
fiskvinnslu heima á Fáskrúðsfirði.
Hún var starfandi hjúkrunarfræð-
ingur í u.þ.b. tvo áratugi, lengst af
við heilsugæslu á landsbyggðinni, á
Egilsstöðum og auk þess á Seyð-
isfirði og á Fáskrúðsfirði.
Kristín stofnaði og starfrækti
kaffihúsið Café Sumarlínu á Fá-
skrúðsfirði, ásamt systur sinni, Mar-
gréti, á árunum 2002-2006, en þá
seldu þær reksturinn.
Kristín var fulltrúi hjá sýslu-
manninum í Reykjavík 2008-2012 en
sl. ár hefur hún starfað sem svið-
stjóri fasteignasviðs Þjóðkirkj-
unnar.
Kristín var skipuð forstjóri Heil-
brigðisstofnunar Austurlands frá 1.
júlí sl. og mun hefja störf þar 1. sept-
ember n.k. og flytur þá aftur á
heimaslóðir.
Kýs heiðarleika og jákvæðni
Þegar kemur að áhugamálum hef-
ur Kristín mörg járn í eldinum: „Ég
veit eiginlega ekki hvar ég á að
byrja. Fyrir utan vinnuna hverju
sinni og lífið sjálft, hef ég áhuga á
íþróttum, útivist, tónlist, myndlist
og jógafræði. Ég var líkamsrækt-
arleiðbeinandi meðfram hjúkr-
unarstarfinu í um 10 ára skeið og hef
töluvert stundað blak og hlaup und-
anfarin ár. Hef gaman af því að
glamra á harmónikku og mála í
frístundum. Ég hef einnig verið að
stúdera jóga undanfarin ár og þau
fræði sem liggja til grundvallar
jógaiðkun. Í því skyni hef ég tvívegis
farið til Indlands. Þessi jógaáhugi
varð til þess að ég sótti námskeið í
jógakennslu og útskrifaðist sem
jóga-kennari í byrjun sumars.
Annars er mottóið mitt að leitast
við að vera heiðarleg og hreinskiptin
í samskiptum, lifa heilbrigðu lífi og
hafa jákvæðina að leiðarljósi.“
Fjölskylda
Maður Kristínar er Birkir Þór
Guðmundsson, f. 22.5. 1964, fram-
kvæmdastjóri. Hann er sonur Guð-
mundar Hagalínssonar, fyrrv. bónda
á Hrauni á Ingjaldssandi, og Guð-
rúnar Bjarnadóttur húsfreyju. Þau
eru nú búett á Flateyri.
Fyrri makar Kristínar eru Helgi
Jensson, f. 1962, sýslufulltrúi, og
Jón Þórðarson, f. 1954, sveitastjóri.
Börn Kristínar eru Högni Helga-
son, f. 27.8. 1989, nemi en unnusta
hans er Fanney Þórunn Krist-
insdóttir, f. 13.3. 1991; Sigurlaug
Helgadóttir, f. 3.3. 1992, nemi; Þórð-
ur Jónsson, f. 5.11. 1996, nemi.
Systkini Kristínar eru Stefán Al-
bertsson, f. 5.10. 1954, rafverktaki,
búsettur í Reykjavík; Þórhildur Al-
bertsdóttir, f. 15.12. 1955, viðskipta-
fræðingur, búsett í Reykjavík; Mar-
grét Albertsdóttir, f. 8.11. 1959, fé-
lagsráðgjafi, búsett í Reykjavík;
stúlka f. 17.6. 1965, d. 18.6. 1965.
Foreldrar Kristínar: Albert Stef-
ánsson f. 26.3. 1928, d. 26.9. 2000,
skipstjóri á Fáskrúðsfirði, og k.h.,
Guðrún Einarsdóttir, f. 24.2. 1931,
fyrrv. handavinnukennari og mynd-
listarkona á Fáskrúðsfirði, nú búsett
í Reykjavík.
Úr frændgarði Kristínar Bjargar Albertsdóttur
Kristín Björg
Albertsdóttir
Guðlög Guttormsdóttir
frá Svalbarða í Þistilfirði
Þorsteinn Kristjánsson
útvegsb. í Löndum
Þórhildur Þorsteinsdóttir
húsfr. á Fáskrúðsfirði
Einar Sigurðsson
skipa- og húsamíðameistari
í Odda á Fáskrúðsfirði
Guðrún Einarsdóttir
handavinnukennari og
myndlistarm. á Fáskrúðsfirði,
nú í Rvík
Guðrún Ögmundsdóttir
húsfr. á Teigarhorni,
frá Svínhólum í Lóni
Sigurður Einarsson
b. á Teigarhorni
Kristín Jónsdóttir
húsfr. á Hóli
Jóhann Erlendsson
b. á Hóli á Fáskrúðsfirði
Guðfinna Jóhannsdóttir
húsfr. á Fáskrúðsfirði
Stefán Árnason
skipstj. og stýrim. á Fáskrúðsfirði
Albert Stefánsson
skipstjóri á Fáskrúðsfirði
Þórunn Sigurðardóttir
húsfr. á Fáskrúðsfirði
Árni Árnason
sjóm. á Fáskrúðsfirði
Afmælisbarnið Dansað á Þingvöllum.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2013
falleg minning á fingur
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
16
6
6
GiftingarhringarMargrét Jónsdóttir skáld-kona fæddist að Árbæ íHoltum í Rangárvallasýslu
20.8. 1893. Foreldrar hennar voru
Jón Gunnlaugur Sigurðsson, sýslu-
skrifari í Rangárvallasýslu og odd-
viti að Hólmgörðum, og Sólveig
Jónsdóttir, bústýra í Árbæ í Holtum.
Í föðurætt var Margrét náskyld
Stephani G. Stephanssyni skáldi, en
móðurforeldrar hennar voru Jón
Jónsson, b. í Krossavík og k.h., Mar-
grét Björnsdóttir húsfreyja.
Margrét ólst upp með móður sinni
á ýmsum bæjum í Rangárvalla- og
Árnessýslu, en tólf ára var hún
barnapía á heimili Einars Bene-
diktssonar skálds.
Margrét stundaði nám við
Kvennaskólann í Reykjavík í tvö ár,
lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla
Íslands 1926 og stundaði framhalds-
nám í Danmörku og Svíþjóð. Hún
var heimiliskennari í Gullbringu-
sýslu og Borgarfirði 1912-18, versl-
unarstúlka í Reykjavík 1918-23 og
kennari á árunum 1926-44. Eftir það
var hún gæslukona í Þjóðminjasafni
Íslands í sjö ár.
Þegar Margrét var orðin 66 ára
festi hún ráð sitt og giftist Magnúsi
Péturssyni kennara sem hafði verið
vinur hennar til margra ára.
Fyrsta kvæði Margrétar sem birt-
ist á prenti kom í tímaritinu 19. júní
árið 1920. Hún sendi frá sér sex
ljóðabækur, fimm smásagnasöfn,
sex barnabækur um Toddu og Geira
glókoll og þrjú leikrit. Þá þýddi hún
nokkrar bækur. Hún var auk þess
ritstjóri barnablaðsins Æskunnar í
14 ár.
Í dag er Margrét ekki síst kunn
fyrir ættjarðarljóðið Ísland er land
þitt. Það birtist fyrst á annarri síðu
Morgunblaðsins á tíu ára afmæli lýð-
veldisins, 17. júní 1954, og virðist
hafa verið ort af því tilefni.
Ljóðið varð hins vegar á allra
vörum eftir að Magnús Þór Sig-
mundsson samdi gullfallegt lag við
það sem er að finna á plötunni
Draumur aldamótabarnsins, útg.
1982 og flutt af Magnúsi og Pálma
Gunnarssyni.
Margrét lést 9.12. 1971.
Merkir Íslendingar
Margrét
Jónsdóttir
95 ára
Ásgeir Auðunsson
90 ára
Guðný Gísladóttir
Guðríður Matthíasdóttir
Regína Kjerulf
85 ára
Jónína Júlíusdóttir
Þorgeir Sigurgeirsson
80 ára
Geir Helgason
Jósep Þóroddsson
Sigríður Jónsdóttir
Sigurður Sigurðsson
Þorsteinn J. Þórhallsson
75 ára
Hólmfríður
Guðmundsdóttir
Rafn Sigurðsson
Sigríður Lúðvíksdóttir
Valmundur O. S. Einarsson
Þorsteinn Stefánsson
70 ára
Andreas Bergmann
Ásmundur Pálsson
Bernard Sochon
Edda G. Garðarsdóttir
Hjálmar Ólafur
Haraldsson
Jónas Sigurðsson
Selma Katrín
Albertsdóttir
60 ára
Alina Kordek
Guðmundur K.
Arnmundsson
Guðný Alda Einarsdóttir
Haukur Reynisson
Hjörtur Magnús Jónsson
Lára Bergsveinsdóttir
Marta Lunddal
Friðriksdóttir
Róshildur V. Stígsdóttir
Rós Ingadóttir
Þorkell Kristján Pétursson
50 ára
Aðalheiður J.
Halldórsdóttir
Andrés Andrésson
Elísabet Hildiþórsdóttir
Guðrún Bjarnadóttir
Gunnar Gunnarsson
Jóhann Pálsson Rist
Jón Loftur Björnsson
Jón Rúnar Gíslason
Ragnar Aðalsteinsson
Ragna Ragnars
Stefanía Haraldsdóttir
Stefán Birgisson
40 ára
Andzela Zumente
Anna Jóhannesdóttir
Ari Knörr Jóhannesson
Baldvin Hrafnsson
Dagný Arnarsdóttir
Grétar Hrafnsson
Marteinn Breki
Helgason
Sigrún Baldursdóttir
Snekkja Jóhannesdóttir
30 ára
Anna Bára Sævarsdóttir
Böðvar Friðriksson
Elín Steinarsdóttir
Hafþór Halldórsson
Ingi Magnús Gíslason
Karl Tryggvason
Katrín Alda Rafnsdóttir
Leifur Linduson
Michalina Kaminska
Regína Diljá Jónsdóttir
Valtýr Smári Gunnarsson
Þorsteinn Sævar
Hjartarson
Þórir Trausti Sveinsson
Til hamingju með daginn
30 ára Daníel er Hafnfirð-
ingur, lék með meistara-
flokki Hauka í knatt-
spyrnu og er járniðnaðar-
maður hjá Kerfóðrun.
Maki: Heiða Millý Torfa-
dóttir, f. 1984, táknmáls-
túlkur.
Börn: Darri, f. 2010, og
Dagný Lea, f. 2012.
Foreldrar: Einar Páll Guð-
mundsson, f. 1958, járn-
iðnaðarmaður, og Lára S.
Halldórsdóttir, f. 1960,
skrifstofumaður.
Daníel
Einarsson
40 ára Eiður ólst upp í
Reykjavík, er stúdent frá
MR og bakarameistari frá
MK og starfar við Bak-
arameistarann í Suður-
veri.
Bróðir: Snorri Geir
Júlíusson, f. 1980,
verslunarmaður.
Foreldrar: Gróa Eiðs-
dóttir, f. 1951, gjaldkeri
hjá Sjóvá, og Júlíus
Snorrason, f. 1949,
sjúkraliði sem nú starfar
við Landakot.
Eiður Mar
Júlíusson
40 ára Ólafur ólst upp í
Haukholtum, starfaði
lengi við Límtré – Vírnet,
var vöruflutningabílstjóri
og starfar nú sjálfstætt.
Maki: Marlín Aldís Stef-
ánsdóttir, f. 1982, stuðn-
ingsfulltrúi.
Börn: Árdís Lilja Gísla-
dóttir, f. 2001, Baldur Þór
Ólafsson, f. 2005 og Eva
Ósk Ólafsdóttir, f. 2009.
Foreldrar: Hanna Lára
Bjarnad., f. 1951 og Loftur
Þorsteinsson, f. 1942.
Ólafur Bjarni
Sigursveinsson