Morgunblaðið - 29.08.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Vorum að fá
nýja sendingu
frá NANSO
Boston
leður
Svart, Hvítt st. 35-48
Rautt st. 36-42
Blátt st. 36-47
Lissabon
Dömusandalar m/
frönskum rennilás
Efni: leður
litur: Hvítt, Rautt, Svart
st. 36-42
Svart, Hvítt
st. 36-41
Verona
Dömusandalar
m/frönskum
rennilás
Efni: gervileður
Litur: Grátt/Blátt,
Svart/Grátt
St. 36-42
California
(afrafmagnaðir)
Efni: Leður
Litur: Svart, Hvítt
St. 35-46
Paris
leður
Svart,
Hvítt, Blátt
m/microfib og
rúskinnssóla
st. 36-42
Boníto ehf. • Praxis
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is
Opið mán. – fös. kl. 11–18. Lokað laugardaga
Verð: 12.900 kr.
Verð: 16.900 kr.
Verð: 9.500 kr.
Verð: 12.900 kr.
Verð: 9.990 kr.
Verð: 7.900 kr.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is / oslo-tallin-bergen
GERRY WEBER
NÝ HAUSTLÍNA
S k e i f a n 3 j | S í m i 5 5 3 8 2 8 2 | w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s
Opið hús kynningarvika 27.-31. ágúst
3. Betra blóðstreymi
Með sérstökum öndunaræfingum getur þú aukið
súrefnisflæði í líkamanum.
4. Dregur úr spennu
Með því að minnka viðbrögð við spennuvekjandi álagi.
Hjálpar gegn þráhyggu- og áráttuhegðun, þunglyndi
og kvíða og persónuleikaeinkennum af A-gerð.
5. Byggir upp sjálfsvirðingu
Með því að leyfa þér að líða vel og þægilega.
1. Aukin vellíðan og lífsþróttur
Minnkar blóðþrýsting, bætir hjarts- og æðastarfsemi,
jafnar hjartsláttartíðni og minnkar kólesteról.
2. Dregur úr þrálátum sársauka
Með hjálp sjónar og stjórn hugar og líkama getur
þú dregið úr þrálátum sársauka frá liðagigt.
Skráning
í síma
553 82825 helstu ástæður þess að iðka heilsu qigong
Qigong (borið fram “tsí-gong”) er yfir 5.000 ára gamalt æfingakerfi í heilsurækt þar sem saman fer qi,
sem merkir “lífskraftur”, og gong, sem merkir “nákvæmar æfingar”.
Aukablað
alla þriðjudaga
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Verðbólga síðustu 12 mánuði
mælist nú 4,3% en vísitala neyslu-
verðs í águstmánuði hækkaði um
0,34% frá síðasta mánuði. Þetta er
öllu meiri hækkun en á milli mán-
aðanna júní og júlí þegar hækkun
vísitölunnar jafngilti 3,8% ársverð-
bólgu. Mælingar vísitölunnar þrjá
mánuði í röð þar á undan höfðu
jafngilt 3,3% ársverðbólgu.
Fram kemur í greinargerð Hag-
stofunnar í gær að sumarútsölur
eru víða um garð gengnar og hækk-
aði verð á fötum og skóm um 6,1%
en flugfargjöld til útlanda lækkuðu
um 11,9%. „Síðastliðna tólf mánuði
hefur vísitala neysluverðs hækkað
um 4,3% og vísitalan án húsnæðis
hefur hækkað um 4,2%. Undan-
farna þrjá mánuði hefur vísitala
neysluverðs hækkað um 0,6% sem
jafngildir 2,5% verðbólgu á ári
(1,3% fyrir vísitöluna án húsnæð-
is),“ segir í greinargerð Hagstof-
unnar.
Innan markmiða
Seðlabankans
Í umfjöllun Samtaka atvinnulífs-
ins í gær segir að verðbólgan sé á
niðurleið. Bent er á að frá því í
febrúar á þessu ári hefur verðbólg-
an verið innan markmiða Seðla-
bankans. Þróunin á næstunni ráðist
fyrst og fremst af því hvort gengi
krónunnar haldist stöðugt og hvort
takist að ná skynsamlegri niður-
stöðu í kjarasamningum á vinnu-
markaði. „Þegar litið er til síðustu 6
mánaða er verðbólga reiknuð til
árshækkunar 1,9%,“ segir í umfjöll-
un SA.
„Mikilvægt er að komandi kjara-
samningar stefni þessari þróun ekki
í voða. Verðbólguþróunin undan-
farna mánuði ýtir undir nauðsyn
þess að skynsamlegir kjarasamn-
ingar náist á vinnumarkaði þar sem
launahækkunum er stillt í hóf,“ seg-
ir í umfjöllun Samtaka atvinnulífs-
ins.
4,3% hækkun á
grænmeti og kartöflum
,,Verðbólgan eykst“ er aftur á
móti fyrirsögn á umfjöllun ASÍ um
nýjar tölur Hagstofunnar um vísi-
tölu neysluverðs.
„Verð á fötum og skóm hækkar
um 6,1% í ágústmánuði sem hefur
0,29% áhrif til hækkunar á verðlagi
en sumarútsölum er nú víðast lokið.
Þá hækkar húsnæðisliður vísitöl-
unnar um 0,4% frá fyrra mánuði
(0,11% vísitöluáhrif) einkum vegna
hækkana á markaðsverði húsnæðis
og hækkunar á húshitunarkostnaði
um 2% frá fyrra mánuði. Matur og
drykkjarvörur hækka um 0,5% milli
mánaða (0,08% vísitöluáhrif) sem að
mestu má rekja til hækkana á
grænmeti og kartöflum um 4,3% frá
því í júlí. Verð á grænmeti er jafnan
nokkuð árstíðarbundið en sé litið til
sama tíma í fyrra hefur verð á kart-
öflum og grænmeti hækkað um ríf-
lega 9%. Þá hækka fiskur, sætindi,
og drykkjarvörur einnig frá fyrra
mánuði en verð á kjöti lækkar hins
vegar (-1%) milli mánaða,“ segir í
umfjöllun hagdeildar ASÍ.
4,3% verðbólga
Vísitala neysluverðs
Hækkanir einstakra áhrifaþátta
Júlí Ágúst % Áhrif á vísitölu
Vísitala neysluverðs 231,1 231,9 4,3 4,3
Þar af:
Innlendar vörur og grænmeti 210,6 211,5 5,0 0,7
Búvörur og grænmeti 197,5 198,9 4,7 0,3
Innlendar vörur án búvöru 220,0 220,4 5,2 0,4
Innfluttar vörur alls 200,2 201,9 2,5 0,9
Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks 191,6 193,5 2,0 0,6
Dagvara 209,1 209,8 5,0 0,9
Heimild: Hagstofa Íslands
Samtök atvinnulífsins segja verðbólguna á niðurleið
Verðbólgan eykst að mati Alþýðusambands Íslands
Ólík sýn ASÍ og SA fjölluðu um nýjar verðbólgutölur Hagstofunnar í gær og líta verðlagsþróunina ólíkum augum.