Morgunblaðið - 29.08.2013, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.08.2013, Qupperneq 17
FRÉTTIR 17Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013 Segir Bjarni að jafnframt því sem hætt hafi verið við að leggja Mýrar- götu í stokk hafi verið fallið frá hug- myndum um byggð á landfyllingu. Uppbygging á Vesturbugt og Mið- bakka eru á aðalskipulagi borg- arinnar til 2030 og segir Bjarni óvíst hvenær Miðbakkinn fari í deiliskipu- lag. „Það er framtíðarmúsík,“ segir Bjarni um þau áform. Dagur tekur undir þetta. „Umræð- an um Miðbakkann er á frumstigi. Það voru ákveðnar hugmyndir í rammaskipulaginu en það var ekki tekin afstaða til þeirra í þessu deili- skipulagi. Hafnarstjórn og Faxaflóa- hafnir hafa lýst þeirri skoðun að það sé meira framtíðarmál. Skipulagið hefur einfaldlega fallist á það. Um- ræða um það bíður betri tíma.“ Rammaskipulagið byggist á vinn- ingstillögu Graeme Massie Archi- tects sem bar sigur úr býtum í opinni hugmyndasamkeppni um „Gömlu höfnina“ sem lauk í desember 2009. Í byggingu Alls verða 68 íbúðir og bílakjallari þar undir á Mýrargötu 26. Á myndinni sem er hér fyrir ofan til hægri má sjá tölvumynd af hluta fyrirhugaðs framkvæmdasvæðis við Vesturbugt. Á sömu mynd má sjá hvernig arkitektar sjá fyrir sér að ný byggð teygi sig til austurs fram á Miðbakkann, alveg að húsgrunni fyrir hótel við Hörpu. Óvissa er um þann hluta verkefnisins. Tölvumynd/Alark arkitektar Tölvumynd/Alark arkitektar Sýn arkitekta Byggðin við Vesturbugt verður að hámarki 5 hæðir og verða efstu hæðirnar inndregnar. Deiliskipulagið hefur verið auglýst. Hátt í 300 stæði » Gert er ráð fyrir einu bíla- stæði á hverja 100 fermetra í atvinnuhúsnæði og 0,8 stæði á íbúð og eru öll neðanjarðar. » Á svonefndum reit 9 eru tölvuleikjafyrirtækið CCP og Sjóminjasafnið til húsa. Þar eru nú 28 bílastæði og sé hann talinn með verða alls 291 bílastæði á reitnum. » Gert er ráð fyrir að bygg- ingarmagn á svæðinu verði um 50.000 fermetrar og eru þar af 6.660 fermetrar vegna reits 9. Tölvumynd/Onno ehf./Arkitekar/Gláma – Kím Vinsælasti bíll heims á enn betra verði TREND EDITION Ford Focus, söluhæsti bíll í heimi árið 2012, er nú fáanlegur í nýrri útfærslu. 16“ álfelgur eru undir bílnum og sérstakt Trend Edition áklæði á sætum. Loftkæling, öflug aksturstölva, regnskynjari í framrúðu og blátannarbúnaður eru einnig til staðar. Til viðbótar hefur verið hugað að fjölmörgum praktískum atriðum, svo sem sjálfvirkri dimmingu á baksýnisspegli og sniðugri hurðavörn. Komdu og reynsluaktu vinsælasta bíl heims. Ford Focus Trend Edition 5 dyra, 1,0 EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,0 l/100 km. Losun koltvísýrings CO2 114 g/km., fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mín. í senn. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu. ford.is FORD FOCUS 5 DYRA FRÁ STATION FRÁ FORD FOCUS 3.390.000 KR. 3.540.000 KR. TREND EDITION

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.