Morgunblaðið - 29.08.2013, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.08.2013, Qupperneq 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skinns, 4 birgðir, 7 ávinnum okkur, 8 kvendýrið, 9 blett, 11 mýrarsund, 13 kindin, 14 smyrsl, 15 nokkuð, 17 duft, 20 látbragð, 22 baunir, 23 hrærð, 24 sef- ur, 25 sekkir. Lóðrétt | 1 mergð, 2 ganga, 3 heiður, 4 datt, 5 dýrlingsmyndir, 6 út, 10 bræða með sér, 12 aðgæsla, 13 þjóta, 15 ís, 16 bisk- upshúfa, 18 röng, 19 nói, 20 skjótur, 21 far. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 burgeisar, 8 summa, 9 Iðunn, 10 fen, 11 kolla, 13 næðið, 15 frægt, 18 strák, 21 ólm, 22 trimm, 23 álkan, 24 burðarása. Lóðrétt: 2 urmul, 3 grafa, 4 iðinn, 5 afurð, 6 ósek, 7 snið, 12 lag, 14 ætt, 15 fata, 16 æðinu, 17 tómið, 18 smáir, 19 rykks, 20 kunn. Sá sem „á hvergi höfði sínu að halla“ telst illa staddur, á hrakhólum. En eiginlega á að standa þarna „að að halla“. Átt er við það, bókstaflega, að maður eigi engan stað vísan til að halla höfði að kodda á. Málið 29. ágúst 1914 Ráðherra gaf út fyrirskipanir til tryggingar hlutleysi lands- ins „í ófriði milli erlendra ríkja“. Landsmönnum var meðal annars bannað að styðja ófriðarríkin, ganga í heri þeirra eða veita skipum þeirra leiðsögn. 29. ágúst 1948 Baldur Möller, 34 ára lögfræð- ingur, varð skákmeistari Norðurlanda, fyrstur Íslend- inga, á móti í Örebro í Svíþjóð „og hlaut að verðlaunum for- kunnar fagran silfurbikar,“ að sögn Morgunblaðsins. Baldur varði titilinn til 1953. Áður hafði hann verið skákmeistari Íslands fimm sinnum. 29. ágúst 1959 Hafmeyjan eftir Nínu Sæ- mundsson var afhjúpuð í Tjörninni, suðvestanverðri. Styttan var eyðilögð á nýjárs- nótt 1960. 29. ágúst 1971 Kirkjan að Breiðabólstað á Skógarströnd brann til kaldra kola. Eldsupptök voru rakin til gastækja. Á sama tíma kom upp eldur í bíl sóknarprestsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Fækkun þingmanna Almenningi er ljóst að nú verður ekki undan því kom- ist að taka til í ríkisrekstr- inum. Það er hægt að tæma ríkissjóð eins og aðra sjóði. Heilbrigðiskerfið lætur und- an síga, aldraðir búa tugum saman í dýrum legurýmum Landspítalans vegna þess að Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is þeir komast ekki á hjúkrunarheimili, lögregluna skortir fjármagn til þess að geta starfað eðlilega og svo mætti áfram telja. Opinber- um starfsmönnum, stofn- unum og nefndum fjölgaði mikið í góðærinu og endur- skoðun á því er mikilvæg. Okkar litla 320 þúsund manna þjóð þarf ekki 63 þingmenn, þeim má fækka verulega. Ný ríkisstjórn hef- ur skipað hagræðingarhóp undir forustu Ásmundar Einars Daðasonar. Þjóðin þarfnast fyrst og fremst þess að stjórnmálamenn gleymi pólitískri valdabar- áttu og vinni saman að því að bæta ástandið í landinu. Reykvíkingur. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 6 5 3 8 4 9 4 3 8 1 9 5 2 5 5 4 1 8 9 9 5 8 2 3 4 5 9 8 2 9 6 3 8 2 6 5 8 5 1 4 3 8 4 3 9 1 2 6 3 6 5 9 7 1 8 5 6 3 4 9 5 8 7 2 3 1 9 9 3 2 4 8 7 3 1 2 6 4 5 8 9 5 9 6 1 8 3 2 7 4 8 2 4 7 5 9 6 3 1 4 7 8 9 2 1 3 5 6 2 5 3 6 4 7 9 1 8 6 1 9 5 3 8 7 4 2 3 4 7 8 9 2 1 6 5 1 6 2 4 7 5 8 9 3 9 8 5 3 1 6 4 2 7 7 9 6 4 2 1 5 8 3 1 5 3 8 7 9 6 4 2 8 4 2 3 6 5 7 1 9 9 2 7 6 1 8 3 5 4 4 6 8 7 5 3 9 2 1 5 3 1 9 4 2 8 6 7 2 7 9 5 8 4 1 3 6 3 8 4 1 9 6 2 7 5 6 1 5 2 3 7 4 9 8 5 2 7 6 3 4 1 9 8 1 4 3 5 9 8 2 7 6 6 8 9 1 7 2 5 3 4 4 9 5 2 8 3 6 1 7 7 3 1 4 6 5 9 8 2 2 6 8 7 1 9 3 4 5 8 1 4 3 2 6 7 5 9 9 7 6 8 5 1 4 2 3 3 5 2 9 4 7 8 6 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku Staðan kom upp í stórmeistaraflokki á svokölluðu Fyrsta-laugardagsmóti sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ung- verjalandi. Heimamaðurinn og al- þjóðlegi meistarinn Janos Konnyu (2.323) hafði hvítt gegn íslenska stór- meistaranum Hannesi Hlífari Stef- ánssyni (2.526). 69. g6! fxg6 svartur hefði einnig tapað eftir 69. … hxg6 70. f6. 70. h6! gxh6 71. f6 g5 72. He7! Kf5 73. Hxe5+ Kxf6 svartur hefði einnig tapað eftir 73. … Kxe5 74. f7. 74. Ha5 h5 75. Kc4 h4 76. Kd4 h3 77. Ke4 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Mótið hjá Hannesi var óvenjulegt þar sem hann stóð uppi sem sigurvegari ásamt íranska alþjóðlega meistaranum Pouya Idani (2.479) þrátt fyrir að hafa tapað fyrir tveim stigalægstu keppend- unum. Nú fer senn að líða að lokum heimsbikarmóts FIDE sem haldið er í Tromsø í Noregi, sjá skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Brandi Baulandi Botnvarpa Flottri Grettisgata Jarðstönglar Kostagripi Kílómetratölu Laugst Reistum Sandsteinninn Saumið Stemmdu Vegnað Ákvæðanna Þrengdust I S A N D S T E I N N I N N N S J T L D A S H E X E T X B G U Z U B S O S A N T S U D G N E R Þ L L P N I X D I U A S Q D X K E Q K Ö Z F Z R Y P D U G R C O Y T K J G T L X B Q C P N G H S B X T V E G N A Ð G C X R L A G U Z T I D Z U D V R N Y X A M P L R V J S S S S P D Y T N R T S W E U K B G W F R U Q H M E R Z E K A Y A A A L I L L K U J Q M N M Q I P E B T C S Y A J O D U F Ó E Q B P R F A R M F J N Y N M U X L E T Z M A A L R L W E O Z A T S Z Í Q H S D V I Ð I M U A S Q K U R E K G H O D N P F L O T T R I Á K V Æ Ð A N N A T L D Q D Q L K O S T A G R I P I P O R A L G N Ö T S Ð R A J C A S L L B U M U T S I E R V V K P C N K O A W Tortryggni. S-NS Norður ♠974 ♥K72 ♦1085 ♣DG65 Vestur Austur ♠G103 ♠D852 ♥ÁDG104 ♥9863 ♦7643 ♦KD2 ♣K ♣72 Suður ♠ÁK6 ♥5 ♦ÁG9 ♣Á109843 Suður spilar 5♣. Meistarinn er tortrygginn að eðl- isfari; hefur litla trú á mannlegri gæsku og reiknar með annarlegum hvötum þegar hann fær óumbeðna hjálp. Svo segir Kelsey, alla vega. Suður opnar á Standard-laufi og vestur stingur inn hjartasögn. Norður og austur styðja hvor sinn makker, norður hækkar í 2♣ og austur í 2♥. Sagnir enda um síðir í 5♣. Útspilið er ♥Á. Vestur skoðar blindan skamma stund, spilar síðan ♥D í öðrum slag. Einfaldar sálir þakka fyrir innkomuna á ♥K með því að svína í trompi. Það gerir meistarinn ekki. Hann lítur glott- andi til vesturs, spilar litlu laufi úr borði upp á ÁS og réttir út vinstri höndina: „Komdu með kónginn, takk.“ Laufkóngurinn er vissulega blankari en aðrir kóngar, en sú er ekki ástæðan fyrir spilamennskunni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Kemi • Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík • www.kemi.is • Sími: 544 5466 Opið: Mánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00. SMUROLÍUR OG SMUREFNI MIKIÐ ÚRVAL AF SMUREFNUM OG OLÍUM FYRIR ALLAN IÐNAÐ. KÍKTU Í KEMI BÚÐINA OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.