Morgunblaðið - 29.08.2013, Síða 43

Morgunblaðið - 29.08.2013, Síða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013 MÁ BJÓÐA ÞÉR SÆTI Á BESTA STAÐ? Fjórar sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 30/8 kl. 19:30 20.sýn Sun 1/9 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn Lau 31/8 kl. 19:30 21.sýn Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 1/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar þrjár sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 4.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 7.sýn Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Ofsafengin ástarsaga byggð á sönnu íslensku sakamáli! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Fim 5/9 kl. 20:00 1.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik Opið hús á laugardag kl 13 – 16! er bara ég sjálfur og þarf ekkert að vanda mig við hvað ég segi eða hvernig – það finnst mér frábært. Engu að síður hef ég valdið sem stjórnandinn og ber ábyrgð á af- rakstrinum.“ Hefur farið mikið fram Á efnisskrá tónleikanna eru ljóð- rænt verk úkraínska tónskáldsins Lyatoshinskí, Grazyna, sem Karab- its segir „gullfallegt verk sem fáir þekkja“. Buniatishvili leikur í fyrsta píanókonsert Prokofievs; stjórnand- inn segir ungæðislegan anda hans hæfa hljómsveitinni vel, og loks er það Konsert fyrir hljómsveit eftir Bartók. „Það má hreinlega byggja hljómsveit á þessum konsert. Hann er erfiður, á margan hátt, en heillandi tónverk,“ segir hann. Markmiðið með þessari ung- mennahljómsveit er að stuðla að auknu menningarsamstarfi land- anna um leið og hæfileikaríkustu hljóðfæraleikarar þeirra fá tækifæri til að starfa saman. „Mér finnst stórkostlega gaman að vinna með þessu unga fólki,“ seg- ir einn kennarinn, hornleikarinn Jeff Bryant sem hefur leikið með öllum stóru hljómsveitunum í London. „Ég var líka með hljómsveitinni í fyrra og þeim hefur farið mikið fram. Þetta er mikil vinna, enda er áskorun að setja saman góðan hornaflokk. Ef nemendur mínir leika illa er ég spurður hvað ég sé eiginlega að gera!“ segir hann og brosir. „Við getum ekki galdrað en verkefnið er að gera þau að betri hornleikurum, láta þau leika betur saman sem hóp og vel innan hljóm- sveitarinnar.“ Bryant segir það erfiðast að sjá að margt þetta hæfileikaríka fólk hefur ekki ráð á að eignast boðleg hljóð- færi. „Í fyrra fengu sumir nemend- urnir hljóðfæri kennaranna lánuð en nú hefur fleirum gengið betur að verða sér úti um þokkaleg hljóðfæri. Sum hafa líka fengið námsstyrki, sem er afar ánægjulegt.“ Pólski ásláttarleikarinn Aleks- andra Wasik hefur leikið með hljóm- sveitinni öll þrjú árin og segir alla stjórnendurna og kennarana hafa verið fyrsta flokks. „Stundum flækir það hlutina hvað við komum víða að og höfum ólíkan bakgrunn í tónlist en um leið gerir það hljómsveitina einstaka,“ segir hún. „Við erum öll ung, nálgumst hlutina á ólíkan hátt og búum yfir ólíkri tækni, en hjörtu okkar slá í takt og við finnum það öll,“ bætir hún við og brosir. Morgunblaðið/Einar Falur Tilþrif Einn leiðbeinandi tréblásaranna baðar út höndum þar sem hann út- skýrir fyrir hópnum hvernig eigi að leika strófuna sem rætt er um. Blásið Einn leiðbeinandinn segir erfitt að sjá að sumir hafa ekki ráð á boð- legum hljóðfærum. Hér sameinast málmblásarar í hreinum tóni á æfingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.