Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 34
*Græjur og tækniÞað vekur jafnan athygli í tækniveröld þegar Apple kynnir nýjar vörur þótt sitt sýnist hverjum »36 Í fjöldamörg ár hefur draumur manna verið að herma eftir Sean Con- nery í Thunderball. Skella flaug aftan á bakið og fljúga um loftin blá. Svona flaugar hafa svo sem alltaf verið til í raunveruleikanum en aldr- ei haldist á lofti í meira en nokkrar sekúndur. Uppfinningamanninum og frumkvöðlinum Glen Martin, sem á heiðurinn af hinum svokallaða Martin Jetpack, hefur tekist að halda sinni flaug á lofti í meira en sjö mínútur. Í því tilraunaflugi var 85 kílógramma gína notuð sem tilraunadýr og kölluð Jetson. Fyrirtæki Martins, Martin Aircraft Company, tilkynnti svo í vikunni að það væri búið að fá leyfi til að prófa tækið þar sem Mart- in sjálfur verður við stjórnvölinn. Gæti komið á almennan markað 2015 „Þetta er mikilvægt skref fyrir okkur því nú er þetta ekki lengur bara draumur. Nú förum við á fullt að prófa og þetta gæti verið komið á mark- aðinn vonandi á næsta ári,“ segir Peter Coker, stjórnarformaður fyrirtæk- isins. Fyrsta útgáfan verður þó líklega seld í hernað en almenningur gæti fengið tækifæri til að fljúga tækinu árið 2015. Væntanlega fara samt ekki allir á loft því verðið verður eins og tækið – í skýjunum. FRAMTÍÐIN ER KOMIN Vertu þinn eigin James Bond FRÁ ÞVÍ AÐ JAMES BOND STAKK ILLMENNI AF Í MYNDINNI THUNDERBALL MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á SIG HRYGGJAR- FLAUG OG FLJÚGA BURT HEFUR VERIÐ DRAUMUR MARGRA AÐ BÚA SLÍKAN BÚNAÐ TIL. NÚ ER FRUMKVÖÐULLINN GLEN MARTIN BÚINN AÐ GERA SLÍKA FLAUG. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Svona kemur pakkinn til með að líta út. Verðið verður þó væntanlega til að fæla marga frá. AFP Hryggflaug Martins Ummál: Hæð: 152 cm Breidd: 167,6 cm Lengd: 152 cm Byggingarefni: Koltrefjar Hámarkshraði: 100 km/klst Fluglengd: 30 mínútur Hæsta hæð: 50 metrar Eldsneyti: Bensín Vél: 200 hestöfl Þyngd: 113 kg Verð: 50 - 75 þúsund pund (10 - 14 milljónir króna) Sean Connery sem James Bond í Thunderball. Frumkvöðullinn Glenn Martin við sköpunarverk sitt sem hann segist hafa eytt 30 árum í að hanna og búa til. GJÖRIÐ SVO VEL! Hafðu það hollt í hádeginu HAFÐU SAMBAN D OG FÁÐU TILBO Ð! HEITT & KALT | S: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is HEITT OG KALT býður starfsfólki fyrirtækja hollan og næringaríkan mat í hádegi. Matseðill fyrir hverja viku er birtur á: www.heittogkalt.is Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumeistari og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.