Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 9
15.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9 Ógleymanleg þrenna Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsi- lega þrennu gegn feikisterku liði Sviss á útivelli 6. september sl. Öll mörkin hans voru glæsileg og vel fram- kvæmd. „Maður á varla til þau lýsingarorð að hrósa frammi- stöðu íslenska landsliðsins og hvernig það náði að snúa gjör- töpuðum leik upp í jafntefli. Jó- hann Berg mun eflaust aldrei gleyma þessari kvöldstund í Bern en pilt- urinn fljóti úr Kópavoginum sýndi mögn- uð tilþrif og mörkin hans þrjú voru hvert öðru fallegra. Það fór svo að lokum að fjölmargir svissneskir áhorfendur risu úr sætum sínum og klöppuðu Jóhanni Berg lof í lófa þegar hann jafnaði metin á lokamínútunum með stór- kostlegu skoti,“ skrifaði Guðmundur Hilmarsson, íþróttafréttamaður Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Golli Brjálæði í Bern og fleiri afrek Gullstóls- leikurinn 29. júní er sannkallaður íþróttadagur í íslenskri íþrótta- sögu. Þá unnu frjálsíþróttamenn til mikilla afreka og íslenska lands- liðið í knattspyrnu vann það sænska 4:3. Skoraði Ríkharður Jónsson öll mörk Íslands. Í umfjöllun Morg- unblaðsins sagði: „Í fáum orðum sagt var það mest einkennandi fyrir þenn- an leik hversu Ríkharður bar af á vellinum.“ Karl Guðmundsson fyr- irliði, Sæmundur Gíslason og Þórður Þórðarson halda á hetjunni. Morgunblaðið/Ólafur K Magnússon ÞRENNA JÓHANNS BERGS GEGN SVISS UM SÍÐUSTU HELGI FER Í SÖGUBÆKURNAR SEM EINSTAKT ÍÞRÓTTA- AFREK EINSTAKLINGS Í LIÐSÍÞRÓTT. ÍSLENDINGAR HAFA ÁTT ÞAU NOKKUR, ÞAR SEM HVER SEKÚNDA VERÐUR AÐ MÍNÚTUM OG MÍNÚTUR AÐ KLUKKUTÍMUM. TÍMINN VIRÐIST EINFALDLEGA STANDA KYRR. HEFUR MORGUNBLAÐIÐ VERIÐ DUGLEGT AÐ FJALLA UM ÞESSI AFREK Í GEGNUM 100 ÁRA SÖGU BLAÐSINS. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í myndum FYRIRTÆKI ARION BANKI SÆKIR UM TRYGGINGARÁLIT SENDIR GÖGNIN UM FYRIRTÆKIÐ EULER HERMES GEFUR ÚT TRYGGINGAR- ÁLIT Á FYRIRTÆKI TRYGGINGARÁLIT AUÐVELDAR INNFLUTNING Arion banki býður fyrstur á Íslandi tryggingarálit (e. credit opinion) í samstarfi við Euler Hermes. Tryggingarálit Arion banka er yfirlýsing um að viðkomandi innflutningsfyrirtæki sé viðurkennt af tryggingarfyrirtækinu Euler Hermes og geti fengið greiðslufallstryggingu. Tryggingar- álit getur leitt til hagkvæmari greiðslukjara og liðkað til fyrir nýjum viðskiptum. Kynntu þér málið á arionbanki.is eða komdu við í næsta útibúi Arion banka. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -1 6 3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.