Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2013, Blaðsíða 51
Börn bíða eftir að fá hádegismatinn sinn við eitt eldhúsanna í búðunum. Flóttamannabúðirnar eru vel skipulagðar. Þar eru hverfi og götur sem tjöldin standa við. aðra slasast þegar það taldi sig vera komið í skjól. Fara líklega aldrei heim Forseti Úganda, Yoweri Museveni, hefur nú óskað eftir frekari aðstoð Sameinuðu þjóðanna til að sinna flóttafólkinu. Margt af því dvelur í skólabyggingum í Úganda og á meðan svo er verður ekki hægt að opna þá eftir sumarleyfi sem er nú lokið í flestum skólum. Hann vill m.a. að hluti fólksins verði fluttur aftur til Kongó en hundruð flóttamanna bíða enn við landa- mærin eftir að komast þaðan og til Úg- anda. Hann var harðorður í síðustu viku er hann sagði að Sameinuðu þjóðirnar hefðu verið í Kongó í fleiri ár en árangurinn væri lítill sem enginn. Ólíklegt er að fólkið í búðunum í Bun- dibugyo snúi aftur til heimalandsins, að minnsta kosti í bráð. Uppreisnarhópar eru enn að verki og ástandið ótryggt. Enn ber- ast fréttir af aðgerðum uppreisnarmanna sem m.a. settu á útgöngubann í þorpum þar sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu fjölda friðargæsluliða á sínum snærum. Erfiðlega gengur að semja við uppreisnarmennina um vopnahlé og afvopnun en slíkar við- ræður hafa verið í gangi síðustu daga. Flóttamennirnir frá Kongó þurfa því að hefja nýtt líf í Úganda. Kosturinn er hins vegar sá að nýja landið er ekki svo fram- andi. Þar eru töluð sömu tungumál og handan landamæranna og menningin er svipuð. Slíkt mun skipta máli í aðlögun flóttafólksins. 15.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 – FULLT HÚS ÆVINTÝRA DIDRIKSONS LIAM ÚLPA Appelsínugul, blá og svört. Stærðir: 130–170. 19.990 KR. REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 ellingsen.is AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 DIDRIKSONS CARNIC KULDAGALLI Fjólublár, svartur og rauður. Stærðir: 80–130. 19.990 KR. COLUMBIA TINY BEAR FLÍSGALLI Bleikur og blár. Stærðir: 6–12 mán. og 18–24 mán. 8.990 KR. COLUMBIA POWDERBUG KULDASKÓR Bleikir, bláir og svartir. Stærðir: 25–31. 11.990 KR. Börn bíða við þvottalaugarnar á meðan mæður þeirra þvo þvottinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.