Morgunblaðið - 07.10.2013, Blaðsíða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 2013
og ég ákvað þá að fara heim. Fyrir
ekki svo löngu kom ég þangað aftur
fjörtíu árum seinna. Við vorum fjór-
ir Íslendingar í þessari ferð og þeg-
ar við komum inn í þorp þar sem
fólk býr við sára fátækt kom lítill
strákur á móti okkur. Þegar ég var
komin heim til Íslands sendi ég
mynd af þessum dreng til kunningja
míns í Perú sem hefur mikinn
áhuga á hjálparstarfi og bað hann
um finna þennan strák því ég vildi
styrkja hann. Það tók ekki langan
tíma að finna þennan litla munaðar-
leysingja í fjöllunum. Þá fékk ég þá
hugmynd að hjálpa fleiri börnum og
stofnaði lítil samtök með þessum
ferðafélögum mínum sem heita Vin-
ir Perú. Um skeið var þrjátíu
manna hópur sem styrkti börn í
þorpi uppi í fjöllum en svo kom að
því að við gátum ekki gert meira
fyrir þau börn. Þá var tekin ákvörð-
un um að styrkja skóla í fátækra-
hverfum í Líma.“
Ferðalög og lestur virðast vera
aðaláhugamál þín.
„Mér hefur tekist að sameina
áhugamálin tvö, ferðalög og lestur.
Ég hef safnað styttum og myndum
af fólki við lestur og Menningar-
miðstöðin Gerðubergi fékk í fyrra
lánaðar um 100 styttur og myndir
og setti upp sýningu sem kallaðist
Lesandi. Mér hefur tekist að finna
styttur og myndir af fólki við lestur
í nær öllum þeim löndum sem ég
hef heimsótt. Lestur er lykill að
þekkingu og skemmtun hvar sem er
í heiminum.“
Morgunblaðið/Kristinn
»Ég hef séð miklar breytingar í barnabókaútgáfuí áranna rás og ekki síst er áberandi hvað barna-
bækur eru orðnar fallegar, hér áður fyrr var alltof
algengt að þær væru prentaðar á ljótan og lélegan
pappír. Á þeim tíma voru barnabækur neðst í for-
gangsröðinni þegar kom að bókaútgáfu. Þetta hef-
ur gjörbreyst.“
Málþingið í Þjóðarbókhlöðunni
ber yfirskriftina Íslenska barna-
bókin á 21. öldinni – Heldur hún
áfram að breyta lífum?
Erindi flytja: Sigrún Klara
Hannesdóttir – Brynhildur Þór-
arinsdóttir – Kristín Steinsdóttir
– Þorgrímur Þráinsson – Anna
Heiða Pálsdóttir – Kjartan Yngvi
Björnsson – Óskar Þór Þráins-
son – Siggerður Ólöf Sigurðar-
dóttir og Helga Birgisdóttir.
Fundarstjóri er Pálína Magnús-
dóttir borgarbókavörður.
Barnabækur
breyta lífum
MÁLÞING UM BARNABÆKUR
TRAUST ÞJÓNUSTA Í YFIR 20 ÁR
Frá því að Garðlist ehf var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita
framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga,
húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðskiptum við undanfarin ár, á sama tíma og við
bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna.
Snjótennur sem eru framúrskarandi með til dæmis
hliðarvængjum sem margfalda afköstin í vinnu.
Salt- og sanddreifarar með hraðastilli úr plasti sem ryðga ekki.
554 1989 www.gardlist.is
Veturinn nálgast!
TIL SÖLU ÖFLUGUR BÚNAÐUR FYRIR VETURINN FRÁ BLIZZARD.
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas
Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fim 31/10 kl. 19:00 aukas
Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas
Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k
Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Lau 26/10 kl. 13:00 aukas
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k
Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k
Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas
Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k
Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k
Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Sun 1/12 kl. 20:00 33.k
Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k
Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k
Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k
Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k
Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k
Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Rautt (Litla sviðið)
Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k
Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k
Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k
Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k
Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k
Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k
Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið)
Fös 11/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k
Sun 13/10 kl. 20:00 2.k Sun 27/10 kl. 20:00 4.k
Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren
Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Harmsaga – HHHHH „Frábær tónlist, leikmyndin, leikstjórnin,
leikararnir. Þetta er bara vel heppnað!“ Rúnar Freyr Gíslason - Bylgjan
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn
Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn
Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn
Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn
Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn
Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas.
Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn
Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn
Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas.
Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas.
Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm.
Pollock? (Kassinn)
Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn
Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn
Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn
Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum.
Harmsaga (Kassinn)
Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 27/10 kl. 19:30
Sun 13/10 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/10 kl. 19:30
Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 13:30
Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 9/11 kl. 16:30
Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30
Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30
Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99.
sýn
Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn
Lau 12/10 kl. 15:00 98. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102.
sýn
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00
Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00
leikhusid.is
...alveg með’etta
Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga