Morgunblaðið - 21.11.2013, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.11.2013, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2013 Atvinnuauglýsingar Umsjónarmaður hjá Textíllistamiðstöð á Blönduósi Auglýst er eftir starfsmanni í 50% hjá Textíllista- miðstöð í Kvennaskólanum á Blönduósi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Bakgrunnur í listum og/eða hönnun • Góð almenna menntun • Góð ensku og íslensku kunnátta bæði í tali og rituðu máli Meðal verkefna eru: • Sjá um bréfaskipti og skráningar fyrir listamiðstöðina • Sjá um heimasíðu og facebookarsíðu • Kynna og markaðsetja listamiðstöðina • Taka á móti listamönnum og aðstoða þá á meðan þeir dvelja í listamiðstöðinni • Undirbúa verkefni/sýningar og sækja um styrki • Efla samstarf við skóla og aðrar listamiðstöðvar Við leitum að jákvæðum, hugmyndaríkum einstak- lingi til að takast á við spennandi verkefni sem er í uppbyggingu. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé fær í mannlegum samskiptum, hafi skipulagshæfi- leika og geti unnið sjálfstætt. Stefnt er að því að auka starfið í 100% þegar fram í sækir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og ætli sér að búa á svæðinu. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember 2013 Umsóknir skulu berast til Textilseturs Íslands á Blönduósi, Árbraut 31, 540 Blönduós eða í tölvu- pósti til textilsetur@simnet.is eða tsb@tsb.is Raðauglýsingar Félagslíf Landsst. 6013112119 VIII Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18, auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Smáauglýsingar 569 1100 Veitingastaðir Heitt og kalt jólahlaðborð Ódýrt og girnilegt! Fyrir jólagleðina heima eða á vinnustaðnum Nánar á sjavarbarinn.is s. 517 3131 • Síldarréttir • Sjávarréttafantasía • Purusteik • Hangikjöt • Kjúklingur • Heit sósa, brúnaðar kartöflur og kartöflujafningur • Fjölbreytt grænmeti og ferskt salat • Kaldar sósur og úrval af brauði Kr. 1.990 á mann Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is, s. 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingar Viðhald og nýsmíði Tökum að okkur nýsmíði og alhliða viðhald fasteigna. Löggildir meistarar og byggingastjóri. Störfum hvar sem er á landinu. Framleiðum ýmsar gerðir flytjanlegra húsa, íbúðarhús, sumarbústaði og ferðaþjónus- tuhús. Sjá heimasíðu www.skrauma.is Skrauma ehf Sími 894 1239 agust@skrauma.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Dömuskór úr leðri, tilboðsverð: 2.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. JÓLA-NÆRFÖTIN - KOMIN Í HÚS! Teg. VIVIENNE - Frábær, flottur í 32-40D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- buxur á kr. 5.650,- Teg. ELODIE - Vel lokuð skál, heldur vel í 34-40D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- buxur á kr. 5.550,- Teg. MADISON - Frábær á stóru stelpuna í 38-44 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 11.885,- buxur á kr. 5.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Opið á lau. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 99114 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 15.685. Teg. 99121 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 15.685. Teg. 926 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 12.885. Teg. 404 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 12.885. Teg. 988 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42. Verð: 12.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18, laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Toyota Yaris Sol Árgerð 2011 til sölu. Bíllinn er 5 dyra með MM 6 þrepa sjálf- skiptingu, ekinn aðeins 17.400 km. Verð 2.050 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 864 5634. Skoda Octavia Diesel 11/2010 Ekinn aðeins 46 þús. km. Álfelgur. Pioneer Stereo. Loftkæling. Svona bílar liggja ekki á lausu. Ef þú ert snar í snúningum færðu hann á 2.590.000. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Hjólbarðar Ný vetrardekk - Tilboð 185/70 R 14 kr. 12.700. 215/55 R 16 kr. 16.800. 225/55 R 16 kr. 19.500. 215/55 R 17 kr. 19.500. 235/45 R 17 kr. 18.200. 225/55 R 17 kr. 20.400. 235/55 R 17 kr. 22.700. 225/65 R 17 kr. 22.900. Hjólbarðaverkstæði Kaldasels ehf., Dalvegi 16 b 201 Kópavogi, s. 5444333. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Félagsstarf eldri borgara                !     "#$  !    %   &  % '  (   )* +& * + *   ,   % - $  % - $  + *  .% /    % "#$   %%   ,$ #$  % 01 *  %%      "#$    $ $   2   *  $     2   %        *  )       - $   (    %    3 ! "   # $"%&'  ,$  % ,  &  3 !  4  )    5 *  $  6 7*  $   8# !  9   * :!   5$  ; <! &*  8# !    "&  - *     =!   #$ *    *  1 > * $ 7    !" (  )&*  - $        1  *  %   $  %   %% #$    ? !" (  )(*   - $       ,$ $   % !  6 !(  +  ,! '"   @  *   ( 2    -1$ *  % )    %%  *$    3% !  -   "    ) .       6% (%+..      + - $   '  & $ .(   <1  1  '  & !  "  .&/# ," &"       6 , ! * )    / !     % ,   )    %% /      *     !   3 !  )" "  - $  !      ?% -#     - $  % )  5A  #     B  &    .% "#$  + * $  .% " # !   ,    5 *  (.      / *   1  0.  1  - $    '   ,   % A   % 0"  C    @=   ,!   &  . D   % 5A   %% B    %%     E   33 0'" 121  ,    #*  % A   %%   A 5  * * 1#   1 1    D =!  :   *   0'  &  "  )   $     5 $   .%  $  .   , **   1 &  * )      !       7   $      !      0.     *   **  (        $   B1   %           1 $ *  % #$  1 *  % )   - *  *  %% *$    3% 7 F    6 >1   =    3.6 3- ! )  8  6 2$    G GG  ( #! $    /     H    ?33 1 III $ 4 5/ )'   /  $    J    2 *!   % * A& * 1 * 6  /   "     (% K *   2 1 *  +% "      3 ,    ,   % ,     2 *!  % 7"     ) +    - $    0 #L  +% -1$ *  % /    % /    3% '  * $ ? $ &*  *  % ! * *   * $    1   = *  ) 1 1   =   %.63 7  # !(  +  B  1    $   ,      $  .% $      $   % B!      $  %% ! &    $  %%     33 Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.