Morgunblaðið - 21.11.2013, Page 11

Morgunblaðið - 21.11.2013, Page 11
allir nýtt kjötgálgann. Kristján segir það hrútleiðinlegt að vera í hlutverki þess sem venjulega sker, til dæmis þegar gestirnir vilja fá ábót. „Æ, ansans, hugsar maður. Þarf ég þá að standa upp aftur og skera og svona? Enginn vill nátt- úrlega skera, til dæmis út af þessu, en það er gaman að skera í kjötgálganum og þá er þetta kom- ið út í: Má ég skera?“ Gamla góða rúllupylsan Þetta er nú á meðal þess sem Kristján gerir í frítímanum og hann fær fjölmargar hugmyndir. Hann hefur smíðað ófáar kjöt- pressur sem áður voru til á hverj- um bæ þegar menn gerðu sína rúllupylsu sjálfir. „Flestir voru nú hættir að gera rúllu- pylsu en þetta er að vísu að koma aft- ur og það er svona einn og einn að spyrja um kjöt- pressuna,“ segir Kristján. Annað sem hann smíðar eru flugubox sem veiði- menn kunna vel að meta, enda fátt mikilvægara en að passa vel upp á flugurnar sínar. Hann er ekki við eina fjölina felldur og smíðar allt á milli himins og jarðar en allir hafa hlutirnir notagildi og gagnast í mörgum tilvikum þeim sem lent hafa í slysum eða eru veikir. Dæmi um það eru hlutir á borð við spila- stokkinn en hann er fyrir þá sem ekki hafa báðar hendur til að not- ast við og sömu sögu er að segja um kjötgálgann sem þó getur nýst öllum. Þúsundþjalasmiðurinn Kristján Sveinsson við kjötgálgann góða DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2013 Í kvöld klukkan 20 sýnir áhuga- ljósmyndarinn Kristinn Einarsson myndir úr leiðöngrum sínum um Grænland og segir í leiðinni frá þeim stöðum sem hann heimsótti. Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands held- ur utan um viðburðinn sem verður í Norræna húsinu í Vatnsmýrinni. Myndirnar tók Kristinn á austur- strönd Grænlands: Kulusuk, Tasiilaq, Tiniteqilaq, og Kummiiut, sem og frá þorpunum Sisimiut, Kangerdluarsuk Ungatleq, Ilulissat og Pakitsoq á vesturströndinni. Árið 1996 fór Kristinn fyrst til Grænlands og starfaði næstu þjú sumur við brúarsmíði í Sisimiut. Síðan fór hann aftur 2004 til Tasi- ilaq í virkjunarframkvæmdir. Árið 2006 fór hann til Qorlortor- suaq á Suður-Grænlandi og starfaði þar um sumarið einnig við virkjunar- framkvæmdir. Auk þess starfaði hann í Sisimiut og Ilulissat við virkjunarfram- kvæmdir frá árinu 2007 til 2013. Myndirnar sem sýndar verða eru mjög áhrifaríkar og sýna mannlíf, dýralíf, náttúru og veðurfar á þessum slóðum. Kristinn ferðaðist bæði fót- gangandi og á kajak um austurstönd- inna og notaði tækifærið til að festa sem flest á filmu. Útkoman er ein- stök og eru allir hvattir til að koma við í Norræna húsinu í kvöld. Aðgang- ur er ókeypis. Mannlíf og dýralíf hjá okkar næstu nágrönnum Einstakt Umhverfið á austurstöndinni er engu líkt. Grænland í myndum og máli Fjarðarkaup Gildir 21. nóv.-23. nóv. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði ...... 1.198 1.598 1.198 kr. kg Kindalundir úr kjötborði.............. 2.798 3.598 2.798 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði .. 620 720 620 kr. pk. Matfugl, frosnar kjúklingbringur... 1.798 2.264 1.798 kr. kg Matfugl, frosnir kjúklingaleggir .... 669 796 669 kr. kg Fjallalambs hangilæri, úrb. ......... 2.898 3.298 2.898 kr. kg Fjallalambs hangilæri, úrb. ......... 2.098 2.498 2.098 kr. kg Kjarval Gildir 21.-24. nóvember verð nú áður mælie. verð KEA hangiframpartur m/beini ..... 1.323 1.698 1.323 kr. kg Holta kjúklingur, ferskur .............. 848 998 848 kr. kg Goða svið, frosin........................ 219 349 219 kr. kg Jólabrauð, nýbakað .................... 369 498 369 kr. stk. FP hundafóður, 4 kg ................... 1.199 1.349 1.199 kr. pk. Klementínur/mandarínur............ 299 399 299 kr. kg Ital pitsa, 3 teg., 370 g .............. 479 598 479 kr. pk. Krónan Gildir 21. nóv.-24. nóv. verð nú áður mælie. verð Krónu kjúklingabringur, ferskar.... 1.999 2.298 1.999 kr. kg Krónu kjúklingur, ferskur ............. 799 859 799 kr. kg Kjúklingur m/lime og rósmarin .... 1.198 1.349 1.198 kr. kg Lambalæri, ófrosið ..................... 1.298 1.498 1.298 kr. kg Lambalæri kryddað, ófrosið ........ 1.298 1.598 1.298 kr. kg Lambahryggur, ófrosinn.............. 1.598 2.198 1.598 kr. kg Krónu hamborgarhryggur ............ 1.098 1.398 1.098 kr. kg Nóatún Gildir 22. nóv.-24. nóv. verð nú áður mælie. verð Folaldasnitsel úr kjötborði .......... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Folaldagúllas úr kjötborði ........... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Folaldapiparsteik úr kjötb. .......... 1.979 3.298 1.979 kr. kg Folaldainnralæri úr kjötborði ....... 1.979 3.298 1.979 kr. kg Folaldafille úr kjötborði............... 2.699 3.898 2.699 kr. kg Folaldalundir úr kjötborði ........... 3.289 4.698 3.289 kr. kg Folaldahakk úr kjötborði ............. 399 598 399 kr. kg Helgartilboðin Það er ekki leyfilegt að jarða gæludýr í kirkjugörðum manna en til eru sérstakir kirkjugarðar fyrir gæludýr. Einn er í Njarðvík og sér Jónas Eyjólfsson um hann. Kristján hefur dundað sér við að smíða kistur handa gælu- dýrum sem jörðuð eru þar. „Fólk vill fylgja dýrunum til grafar enda hafa þau oft verið heim- ilisvinir í þrettán til fimmtán ár. Þá er ekkert skrítið að það vilji fylgja þeim alla leið,“ segir Krist- ján sem nostrar við kisturnar sem sumar hverjar eru agnarsmáar. Upp- lýsingar um hand- verk Kristjáns er að finna á vefsíðunni www. skogarholl.is. Kistur fyrir gæludýrin ÞEGAR DÝRIN DEYJA „Það er langt síðan ég komst upp á bragðið með að taka 1944 kjötsúpu meðmér til Grænlands. Þetta er nefnilega alveg ekta íslensk kjötsúpa, matarmikil og bragðgóð. Svona vinnuferðir eru nokkuð krefjandi, það er mikill búnaður sem fylgir ljósmyndun og þess vegna er 1944 kjötsúpan bæði þægileg og hentug. Síðan komst ég að því að grænlenskir ferðafélagar mínir eru sólgnir í hana, sem hefur kosti og galla: Við erum rétt lagðir af stað þegar birgðirnar af súpu eru búnar. Þá er bara að muna að birgja sig betur upp næst.“ RAX HEIT MÁLTÍÐ Á 5 MÍNÚTUM Ómissandi kjötsúpa Hægeldun tryggir að vítamín, bragðefni og næringarefni halda sér. Engin viðbætt rotvarnarefni. F ÍT O N / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.