Morgunblaðið - 21.11.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.11.2013, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 7 5 1 7 9 6 3 2 3 6 1 9 2 5 7 4 4 9 1 7 6 1 6 2 2 4 7 8 9 1 3 3 5 9 8 7 4 2 2 5 7 8 1 9 4 8 3 5 8 9 5 6 6 3 7 1 8 6 4 8 9 3 2 7 3 8 5 1 5 2 7 9 2 6 2 3 4 5 1 7 8 9 4 5 7 8 3 9 6 1 2 9 8 1 7 6 2 4 3 5 1 7 6 2 9 8 3 5 4 8 3 5 6 4 7 2 9 1 2 4 9 5 1 3 8 7 6 3 9 8 1 2 4 5 6 7 5 1 2 3 7 6 9 4 8 7 6 4 9 8 5 1 2 3 2 3 6 5 9 4 8 7 1 4 1 5 3 8 7 6 9 2 7 8 9 6 1 2 4 3 5 6 9 7 8 2 5 1 4 3 1 5 2 4 6 3 7 8 9 8 4 3 1 7 9 5 2 6 5 7 8 2 3 1 9 6 4 9 2 4 7 5 6 3 1 8 3 6 1 9 4 8 2 5 7 3 9 2 4 6 5 8 7 1 8 1 4 2 7 3 5 9 6 6 7 5 1 8 9 2 4 3 7 4 1 6 5 2 3 8 9 5 8 9 3 1 7 6 2 4 2 6 3 8 9 4 7 1 5 9 3 7 5 2 1 4 6 8 4 2 6 9 3 8 1 5 7 1 5 8 7 4 6 9 3 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hluti fuglsmaga, 4 undirnar, 7 kynstur, 8 líkamshlutar, 9 kraftur, 11 geta gert, 13 ilmi, 14 bor, 15 spaug, 17 ágeng, 20 hryggur, 22 sælu, 23 sér, 24 vota, 15 þekki. Lóðrétt | 1 plönturíki, 2 duftið, 3 jarðá- vöxtur, 4 vitneskja, 5 tuskan, 6 galdra- kvenndi, 10 aula, 12 elska, 13 erfðafé, 15 grasflöt, 16 Persi, 18 bækurnar, 19 fiskur, 20 flytja með erfiðismunum, 21 slungin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lofsyngja, 8 semur, 9 forða, 10 tin, 11 kerti, 13 apann, 15 Rafns, 18 sakna, 21 van, 22 svera, 23 áfeng, 24 skelfisks. Lóðrétt: 2 ormar, 3 sorti, 4 nefna, 5 jarða, 6 ósek, 7 hann, 12 tin, 14 púa, 15 ræsi, 16 flesk, 17 svall, 18 snáði, 19 klerk, 20 angi. 1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. Rc3 d5 4. e3 a6 5. d4 b5 6. c5 g6 7. Re5 Bg7 8. Be2 0-0 9. 0-0 Rfd7 10. f4 Rxe5 11. fxe5 f6 12. e4 fxe5 13. Hxf8+ Dxf8 14. dxe5 d4 15. Dxd4 Rd7 16. Bd1 Rxe5 17. Bb3+ Kh8 18. Be3 Rg4 19. Dd3 Rxe3 20. Dxe3 Df6 21. Hf1 De5 22. h3 a5 23. Hd1 Ba6 24. a3 Hf8 25. Kh1 h5 26. Bc2 Kh7 27. Bb1 Bc8 28. Ba2 Bh6 29. Dg1 b4 30. axb4 axb4 31. Ra4 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Ungverski stórmeistarinn Csaba Ba- logh (2.630) hafði svart gegn spænskum kollega sínum Ivan Lopez Salgado (2.610). 31. … Bxh3! 32. Dh2 hvítur hefði einnig tapað eftir 32. gxh3 Hf3! 33. Bg8+ Kg7 34. Dd4 Hxh3+ 35. Kg2 Hg3+ 36. Kh2 Dxd4 37. Hxd4 Bf4. 32. … Dxh2+ 33. Kxh2 Bg4 34. Hd3 Hf1 35. g3 Bf3 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Gisting Gríðarstóran Gáfuleg Hæfasta Kalkúna Laugarfell Lágnætti Meðalvindhraði Roðanum Ráðherrafundur Starfsstúlku Sálmaðurinn Síðbúinn Íhvolfa Íslenskur Ótaldir R Y P N I P M K T S E G T E T L B K J U X A U Y E A T S A F Æ H R E P Y D R C R G M Ð Z S S M D A H J L X J W Á Q Ó N L A N O Í J J C W B Z C I B Ð N T I I L T N R Ð V R W O Z L B U H C S T G V D D I I B D A K Q D M K E B R S E I M G L R D Ú U Y Q V Y L R M A I L N C U D Á U L I U Y M N Ú R C Ð G U D J I N H G Ð A N K O S T A I Í C F H L A P A C N A T N G K S F V R V Á R T S N T Ð V Æ M Ó S H S U S G D G A I F A Ú A O H T L W N F N J C H U Ð A D S S K O R I T Á G R D M X E Z I V T J M S L B C H I S A U A L A U G A R F E L L A K X W B T R Y K N R E L G S D J M A K H K W S A N G Y B T C N I A F L O V H Í H H G P K G O J R U K S N E L S Í I Q Vísindin við völd. S-NS Norður ♠KDG4 ♥DG53 ♦8543 ♣8 Vestur Austur ♠Á963 ♠10852 ♥6 ♥K7 ♦ÁG7 ♦1096 ♣G10742 ♣KD95 Suður ♠7 ♥Á109842 ♦KD2 ♣Á63 Suður spilar 7♥. Eins og margir eðalbretar hafði Mollo fjandsamlega afstöðu til nú- tímakerfisvísinda. Tæknin er ekki ókeypis. Aukið álag á minnið veldur þreytu og gleymsku, en „hitt er verra“, segir Mollo, „þegar vísindin taka öll völd og svipta menn sjálf- stæðri hugsun“. Lýsandi dæmi eru ófarir Passells og Jacobys á HM 1983. Jacoby vakti í suður á 1♥ og Pas- sell svaraði vísindalega á 3♠ – hjartastuðningur með óupplýst ein- spil. Jacoby spurði á 3G, fékk upp- gefið einspil í laufi (4♣) og spurði þá um lykilspil með 4G. Svarið var 5♣ – ekkert lykilspil eða ÞRJÚ. Jacoby sló því föstu að makker ætti hörðu ásana og trompkóng og spurði næst um trompdrottningu með 5♦. Enn á ný var svarað í anda vísindanna – 5♠ til að játa ♥D og segja frá ♠K í leiðinni. Þá var búið að kítta í öll göt og Jacoby gat sagt 7♥ „af öryggi“. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Leikvangur málsins er stundum sem skautasvell. So. að steyta þýðir m.a.: reka í, mola, troða í. En í steyta hnefann merkir það að kreppa hnefann og sýna í ógnunar- skyni. Að „steyta hausinn framan í mann“ mun flestum ofviða og áhrifin óviss. Málið 21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu málverk, meðal annars mannamyndir. „Mynd eftir Nínu setur menningarblæ á hvaða herbergi sem er,“ sagði Halldór Laxness í um- sögn í Þjóðviljanum. 21. nóvember 1965 Umferðarmiðstöðin við Hringbraut í Reykjavík var tekin í notkun, sex árum eftir að framkvæmdir hófust. 21. nóvember 1968 Níu unglingar slösuðust þeg- ar rúta sem þeir voru í lenti í árekstri við sandflutningabíl á brúnni yfir Korpu í Mos- fellssveit. 21. nóvember 1975 Gunnar Gunnarsson skáld lést, 86 ára. Meðal þekktustu verka hans eru Saga Borgar- ættarinnar, Fjallkirkjan og Svartfugl. Jóhann Jónsson lýsti Gunnari svo: „Hann er fyrsta skáld vort á síðari öld- um sem ritað hefur íslenskar heimsbókmenntir.“ 21. nóvember 1984 Kynntar voru niðurstöður könnunar Hagvangs á gild- ismati og mannlegum við- horfum. Þær sýndu að Ís- lendingar væru hamingju- samasta þjóð í heimi, mjög trúhneigðir og stoltir af þjóðerni sínu. 21. nóvember 2006 Tilkynnt var að Íslendingar hefðu keypt enska úrvals- deildarliðið West Ham fyrir fjórtán milljarða króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Lyklar töpuðust Tveir húslyklar á hring, kúla hangir í hringnum, ásamt hjarta sem stendur á I love my car, töpuðust í Vestur- bænum, vinsamlega hringið í Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is s. 848-8850 eða 552-5337 eftir kl. 18. Jæja, þeir stóðu sig vel Já, blessaðir strákarnir okkar stóðu sig svo sannarlega vel í fótboltanum þó svo að þeir fari ekki til Brasilíu. Ég vildi óska að Eiður væri ekki hætt- ur, en svona er þetta bara, ný- ir menn koma í stað hans. Knattspyrnuáhugamaður. bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar Enn einn dagur í Paradís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.