Morgunblaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2013
SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT
METSÖLULISTI EYMUNDSSON
VIKAN 09.12.13 - 15.12.13
1 2LygiYrsa Sigurðardóttir Vísindabók VillaVilhelm Anton Jónsson
5 TímakistanAndri Snær Magnason 6
7 Guðni - Léttur í lundGuðni Ágústsson 8
10 Rangstæður í ReykjavíkGunnar Helgason9 SæmdGuðmundur Andri Thorsson
4 SkuggasundArnaldur Indriðason3 Fiskarnir hafa enga fæturJón Kalman Stefánsson
Árleysi alda
Bjarki Karlsson
Amma glæpon
David Williams
Sími 553 7355 • www.selena.is
Bláu húsin v/Faxafen
Póstsendum • Erum á Facebook
• Undirföt
• Náttföt
• Náttkjólar
• Sloppar
• Gjafakort
Gjöfin
hennar
Opið alla
daga til
jóla
Tryggvagötu 18 - 552 0160
Minkapelsar
Stuttir og síðir
Bæjarlind 6, sími 554 7030
www.rita.is
Mjúkur pakki!
Peysur kr. 5.900.-
Str. M-XXL
Fleiri litir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Peysuúrval - Blúndublússur
Sparibolir - Loðskinnskragar
Kasmírtreflar - Hanskar
Gjafakort o.m.fl.
Gjafainnpökkun
Vandaðar jólagjafir
konunnar
Hugljúfar gjafir
Kimmidoll á Íslandi | Ármúla 38 | Sími 588 5011
Landsnet veitti í gær Geðhjálp og
Leiðarljósi, stuðningsmiðstöð fyrir
fjölskyldur barna með sjaldgæfa og
alvarlega langvinna sjúkdóma, fjár-
hagsstyrki. Með því vill Landsnet
styrkja starfið sem fer fram hjá
þessum samtökum.
Í tilkynningu segir að hefð sé
orðin fyrir því hjá Landsneti að í
stað þess að senda út jólakort til
viðskiptavina sé andvirði þeirra lát-
ið renna til verðugra málefna. Að
þessu sinni hafi orðið fyrir valinu
samtökin Geðhjálp, sem gæti hags-
muna þeirra sem þurfa eða hafa
þurft aðstoð vegna geðrænna
vandamála, og stuðningsmiðstöðin
Leiðarljós, fyrir fjölskyldur barna
með sjaldgæfa og alvarlega lang-
vinna sjúkdóma.
Bára Sigurjónsdóttir, forstöðukona Leið-
arljóss, Þórður Guðmundsson, forstjóri
Landsnets, og Anna Gunnhildur Ólafs-
dóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar.
Landsnet styrkti
Geðhjálp og Leiðarljós
Reykjavíkurborg
hvetur borg-
arbúa til að
hreinsa snjó frá
sorpgeymslum
þá daga sem sorp
er hirt.
Segir á vef
borgarinnar að
mikið álag sé á
starfsmenn við
sorphirðu í
Reykjavík þegar draga þurfi sorp-
ílát óruddar slóðir í snjónum.
Á sorphirðudagatalinu á vefnum
pappirerekkirusl.is geta íbúar sleg-
ið inn götuheiti og koma þá sorp-
hirðudagarnir fram.
Mikið álag á
sorphirðumenn
Erfitt er að draga
sorptunnur í snjó.