Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2014 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kítti og þéttiefni www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Fræðslu- og myndakvöld Í sal FÍ 19. febrúar, kl. 20:00 Mæling á rýrnun íslenskra jökla með leysitækni Tómas Jóhannesson eðlisfræðingur fræðir okkur um rannsóknir sínar á rýrnun íslenskra jökla með leysitækni. Borgarfjörður eystra, torfærar leiðir á Víknaslóðum Að loknu kaffihléi mun Þórhallur Þorsteinsson frá Egilsstöðum fara með okkur um torfærar leiðir í Víkunum á Borgarfirði eystra. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur Allir velkomnir! Mæling á rýr nun íslenskra jökla með le ysitækni Borgarfjörðu r eystra, torfæ rar leiðir á Ví knaslóðumFlottar gallabuxur Ljósbláar og dökkbláar kr. 13.900 Str. 36-54 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Laugavegi 18 • S. 511 3399 • Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-17 Líttu við á Laugaveginum Útibú í kjallara Máls og menningar Ný vitneskja Fyrirlestur á ensku: Christopher Vasey Örlög, forlög eða frjáls vilji? Miðvikudagur 19. febrúar 2014 - kl. 20:00 Í Norræna húsinu, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Aðgangseyrir: 500 kr Skipuleggjandi: Stiftung Gralsbotschaft, Stuttgart www.is.gral-norden.net Vasey-Leuze@gral-norden.net Simi: 842 2552 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir www.laxdal.is 60-70% afsláttur ÚTSÖLULOK - VERÐHRUN Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá átta af fimmtán verslunum og versl- unarkeðjum frá því í nóvember 2013 (viku 44) þar til nú í byrjun febrúar (vika 6). Henny Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að fyrirfram hefði mátt búast við meiri lækkunum í ljósi þess að gengi krónu hefur styrkst undanfarna mánuði. Þá bendir hún á að stærstu verslunar- keðjurnar hafi gefið það út að þær myndu lækka ákveðna vöruflokka. „Krónan hefur verið að styrkjast í töluverðan tíma og þess vegna ætt- um við að vera farin að sjá það betur í vöruverði matvöruverslana þar sem veltan er tiltölulega hröð,“ segir Henný. Verð á vörukörfu ASÍ hækkaði mest um 3,2% hjá Kaupfélagi Stein- grímsfjarðar, hún hækkaði um 2,1% hjá Hagkaupum, 1,7% hjá Víði, 1,4% hjá Nettó, en hjá Krónunni, Sam- kaupum–Úrvali, Kaupfélagi Skag- firðinga og Kaupfélagi Vestur-Hún- vetninga hækkaði karfan um innan við 1%. Mest lækkun hjá Bónus Vörukarfan lækkaði í verði hjá sjö verslunum. Mest lækkaði hún um 2% hjá Bónus, 1,4% hjá Kaskó, 1% hjá Iceland en hjá Nóatúni, 10-11, Sam- kaupum–Strax og Kjarval lækkaði karfan um minna en 1%. „Þróunin er ólík á milli vöruflokka en heilt yfir teljum við tilefni til lækkana á tíma- bilinu,“ segir Henný. Grænmeti og ávextir hafa hækkað hjá 10 verslunum af 15. Mest var hækkunin hjá Kaupfélagi Stein- grímsfjarðar eða 13,6% og hjá Hag- kaupum um 5,1%. Grænmeti lækk- aði mest hjá Samkaupi–Strax um 5,6% og hjá Krónunni um 5,4%. Hreinlætis- og snyrtivörur hafa lækkað hjá 10 verslunum af 15. Mesta lækkunin er hjá Kjarval (6,1%), Kaskó (5,6%), Nettó (5,3%) og Kaupfélagi Skagfirðinga (4,5%), Verðið hækkar hjá Hagkaupum (2,9%), Bónusi (2%), Iceland (1,1%) og Kaupfélagi V-Húnvetninga (0,7%) en hjá 10-11 er þessi vöru- flokkur á sama verði milli mælinga. Vörukarfa ASÍ Verðbreytingar frá viku 44, 2013 til viku 6, 2014. Lágvöruverslanir og stórmarkaðir út um allt land. Heimild: ASÍ 4% 3% 2% 1% 0% -1% -2% Bó nu s Kr ón an Ne ttó Ic el an d Ha gk au p Nó at ún Sa m ka up - Úr va l Tí u- el le fu Sa m ka up - St ra x Ví ði r Kj ar va l Ka sk ó Ka up fé la g Sk ag f. Ka up fé la g St ei ng rfj . Ka up fé la g V- Hú nv . -2,0% +0,6% +1,4% -1,0% +2,1% -0,6% +0,2% -0,7% -0,8v +1,7% -0,1% -1,4% +0,4% +3,2% +0,5% Vörukarfan hækkar í átta verslunum en lækkar í sjö  Hagfræðingur ASÍ telur innistæðu fyrir meiri lækkunum Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.