Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2014 EGILSHÖLLÁLFABAKKA THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.6 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.5:50-8-10:10 OUTOFTHEFURNACE KL.5:40-8-10:20 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.5:40-8-10:20 LÍFSLEIKNIGILLZVIP KL.5:45-8-10:20 JACKRYAN KL.10:20 LASTVEGAS KL.8 AMERICANHUSTLE KL.8:20 KRINGLUNNI THELEGOMOVIE ÍSLTAL KL.3D:6 2D:5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.10:40 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8-10:20 12YEARSASLAVE KL. 5:20 -8 WOLFOFWALL STREET KL. 8:10 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 OUTOFTHEFURNACE KL.5:35-8 -10:25 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.5:40-8-10:20 GRUDGEMATCH KL. 10:20 JACK RYAN KL. 8 LAST VEGAS KL. 5:40 - 8 AMERICAN HUSTLE KL. 10:15 NÚMERUÐ SÆTI ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG THELEGOMOVIE KL.ENSTAL2D:8 ÍSLTAL3D:5:50 OUTOFTHEFURNACE KL.10:10 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8-10:20 JÓNSI OGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2D KL. 6 KEFLAVÍK AKUREYRI THELEGOMOVIE ÍSLTAL3DKL.5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2DKL.8 OUTOFTHEFURNACE KL.10:20 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8-10:20 JÓNSI OGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2D KL. 6 24 Ó SK A RS TI LN EF N IN G A R DREPFYNDIN GAMANMYND MEÐ BESTU GRÍNLEIKURUM LANDSINS FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FYRSTU MÍNÚTU TIME  ENTERTAINMENT WEEKLY  BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT HOLLYWOOD REPORTER  VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  ROGEREBERT.COM  “FYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF LENGI SÉÐ, ALGJÖRT ÆÐI!” STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ALLRA TÍMA Í FEBRÚAR SÝNDMEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI Í 2D OG 3D CHICAGO SUN-TIMES  “ONE OF THE BEST MOVIES I’VE SEEN THIS YEAR.“ JOBLO.COM  ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ 12 12 12 L 7 Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! ÍSL TAL 6 Óskarstilnefningar 2 Golden Globe verðlaun -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ROBOCOP Sýnd kl. 8 - 10:25 (P) THE LEGO MOVIE 3D Sýnd kl. 5:50 DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 5:45 - 8-10:20 47 RONIN 3D Sýnd kl. 10:30 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:45 - 8 „Óvæntasta mynd sem ég hef séð lengi í bíó“ T.V. - Séð og Heyrt/ Bíóvefurinn POWE RSÝN ING KL. 10 :25 „Fyndnasta mynd sem ég hef lengi séð, algjört ÆÐI“ T.V. - Séð og Heyrt/ Bíóvefurinn TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Bíólistinn 14.-16. febrúar 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Lego The Movie Lífsleikni Gillz RoboCop Out Of The Furnace Cloudy with a Chance of Meatballs 2 Secret Life of Walter Mitty Nymphomaniac part 1 Justin and the Knights of Valour Last Vegas Dallas Buyers Club Ný 1 Ný Ný 2 4 Ný 3 5 6 1 2 1 1 5 7 1 3 4 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 The Lego Movie var sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skil- aði yfir helgina af þeim myndum sem sýndar eru í kvikmynda- húsum landsins. Á tíunda tug bíó- gesta lögðu leið sína á Lego- myndina um nýliðna helgi. Myndin skákaði þar með Lífsleikni Gillz úr toppsætinu, en á sl. tveimur vikum hafa tæplega níu þúsund manns séð þá mynd sem klippt er saman úr sjónvarpsþáttum Egils Ein- arssonar eða Gillz. Sú mynd á listanum sem flestir landsmenn hafa séð er Hobbitinn, en á sl. átta vikum hafa rúmlega 70 þúsund manns séð myndina. Einu íslensku myndina á listanum, Hross í oss, hafa rúmlega 14 þús- und landsmanna séð. Bíóaðsókn helgarinnar Lego slær í gegn Kubbar Yfir 15 milljónir Lego-kubba voru notaðar við gerð myndarinnar. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Enga fordóma“ með hljómsveitinni Pollapönk verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva, Eurovision, í ár. Lagið sömdu pollapönkararnir Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Krist- jánsson og flutti hljómsveitin það á úrslitakvöldi keppninnar með bak- raddasöngvurunum Snæbirni Ragn- arssyni og Óttari Proppé. Tvö lög háðu einvígi í úrslitum, „Enga for- dóma“ og „Lífið kviknar á ný“, lag Karls Olgeirssonar í flutningi Siggu Eyrúnar, og bar flytjendum skylda til þess að flytja lögin á því tungu- máli sem þeir hyggðust flytja það á í Eurovision, skv. nýrri reglu Söngva- keppninnar. „Lífið kviknar á ný“ var flutt á ensku en sigurlagið bæði á ís- lensku og við enska þýðingu tónlist- armannsins John Grant. Símakosn- ing réð því að lokum hvort lagið skyldi sent til Danmerkur. Heiðar og Haraldur hafa áður tek- ið þátt í Söngvakeppninni, árið 2003 með hljómsveit sinni Botnleðju og lentu þá í öðru sæti. Þegar Botnleðja kom saman á ný eftir langt hlé, árið 2009, ræddi blaðamaður við Heiðar og spurði hvort líklegt væri að þeir félagar tækju aftur þátt í Söngva- keppninni. Ekki taldi Heiðar líkur á því en útilokaði það þó ekki. „Þetta er náttúrlega Pollapönk,“ sagði Heiðar í gær þegar blaðamaður rifj- aði ummælin upp, enda Pollapönk alls engin Botnleðja. „Okkur finnst líka Pollapönkið vera skemmtileg hljómsveit til að taka þátt í þessum sirkus sem Eurovision er, sem er já- kvætt. Þetta er skemmtilegt og fjöl- skylduvænt sjónvarpsefni og Polla- pönk smellpassar inn í þá hugmyndafræði,“ segir Heiðar og bætir við að Pollapönki gefist um leið tækifæri til að breiða út góðan boðskap, berjast gegn fordómum og mismunun. Pollapönkarar þurfa nú að útsetja lagið endanlega fyrir Eurovision og þegar Heiðar er spurður að því hvort hann eigi von á miklum breyt- ingum segir hann of snemmt að segja til um það. Pollapönk fær eina milljón króna til að betrumbæta lag- ið og það verður flutt á ensku. Spurður að því hvort Snæbjörn og Óttarr fari með til Danmerkur seg- ist hann ekki vita betur en að svo verði. Fari Óttarr út verður hann fyrsti íslenski þingmaðurinn sem tekur þátt í keppninni. Smellpassar við hug- myndafræði Eurovision  Pollapönk fór með sigur af hólmi í Söngvakeppninni Fordómalausir Pollapönk skipa Haraldur F. Gíslason, Heiðar Örn Krist- jánsson, Guðni Finnsson og Arnar Gíslason. Rauði, blái, guli og bleiki polli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.