Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.02.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2014 Trjáklippingar. NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KLIPPA TRÉ OG RUNNA. Síðla vetrar og á vorin er góður tími til að klippa allflestar tegundir trjágróðurs því þá er greinabygging gróðursins best sýnileg. Einnig er þetta góður tími til þess að móta trjágróður. TRAUST ÞJÓNUSTA Í YFIR 20 ÁR Frá því Garðlist ehf. var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðkiptum við unandarin ár, á saman tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. Tunguhálsi 7 110 Reykjavík 554 1989 www.gardlist.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 6 3 7 3 5 2 6 8 1 7 9 5 7 3 6 5 1 6 2 1 8 8 7 5 1 7 6 3 4 8 7 7 4 6 5 8 8 1 3 9 5 3 8 1 6 9 5 2 6 9 7 5 8 1 4 3 7 2 8 3 3 1 9 8 7 3 4 2 4 9 2 9 1 5 3 4 7 6 8 7 6 3 2 1 8 5 9 4 4 8 5 9 6 7 3 1 2 9 4 7 3 8 1 2 5 6 1 2 8 6 4 5 9 7 3 3 5 6 7 9 2 4 8 1 6 3 2 1 5 9 8 4 7 5 7 4 8 2 6 1 3 9 8 1 9 4 7 3 6 2 5 9 2 7 3 5 8 6 1 4 4 3 1 7 9 6 5 2 8 6 8 5 1 4 2 7 9 3 8 9 6 2 7 5 4 3 1 5 1 3 4 6 9 2 8 7 2 7 4 8 3 1 9 6 5 3 4 8 6 2 7 1 5 9 7 6 9 5 1 3 8 4 2 1 5 2 9 8 4 3 7 6 1 7 2 4 6 9 3 8 5 4 5 9 1 3 8 7 2 6 3 6 8 7 5 2 4 1 9 6 2 5 9 4 7 1 3 8 7 8 3 2 1 5 9 6 4 9 1 4 3 8 6 5 7 2 5 4 7 6 2 3 8 9 1 8 3 6 5 9 1 2 4 7 2 9 1 8 7 4 6 5 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 efasemdir eftir á, 8 beygir, 9 brúkar, 10 starfsgrein, 11 fyrir innan, 13 fífl, 15 brothætt, 18 ósléttur, 21 kyn, 22 sárið, 23 hinn, 24 grasflötinni. Lóðrétt | 2 skynfærin, 3 áræðir, 4 starfsvilji, 5 að baki, 6 mestur hluti, 7 skjótur, 12 umfram, 14 vatnajurt, 15 nagla, 16 bárur, 17 báturinn, 18 saurgi, 19 út, 20 kropp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gjóta, 4 bætir, 7 flátt, 8 reist, 9 inn, 11 rætt, 13 anga, 14 ermar, 15 sekk, 17 flær, 20 ári, 22 óskar, 23 lítri, 24 lúsin, 25 torga. Lóðrétt: 1 gæfur, 2 ósátt, 3 atti, 4 barn, 5 teinn, 6 rotta, 10 nemur, 12 tek, 13 arf, 15 stóll, 16 kokks, 18 lítur, 19 reisa, 20 árin, 21 illt. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. h3 Be6 7. Rc3 Dd6 8. 0-0 0-0-0 9. a3 Rh5 10. Ra4 Bb6 11. Rxb6+ axb6 12. a4 f6 13. Be3 Rf4 14. a5 b5 15. d4 Rxh3+ 16. gxh3 Bxh3 17. dxe5 De6 18. Rd2 Bxf1 19. Dxf1 Dxe5 20. c3 Kb8 21. a6 b6 22. Dg2 Hd6 23. Rf1 f5 24. exf5 Dxf5 25. Rg3 Dd7 26. De4 Ka7 27. Kg2 h5 28. Df5 De8 29. De4 Df7 30. Kh1 h4 31. Re2 He8 32. Dg4 Hg6 33. Dh3 Dd5+ 34. Kh2 Staðan kom upp í kappskákarhluta ofurskákmóts sem er nýlokið í Zurich í Sviss. Hikaru Nakamura (2.789) frá Bandaríkjunum hafði svart gegn Ind- verjanum og fyrrverandi heimsmeist- aranum í skák, Viswanathan Anand (2.773). 34. … Hxe3! 35. fxe3 Dd2 36. Df1 Hf6 og hvítur gafst upp. Í dag, 18. febrúar, heldur Vinaskákfélagið svo- kallað Grænlandsmót í Vin, sbr. nánari upplýsingar um mótið á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Bremen Fiktuðu Gleiðbrosandi Handar Hitadælur Meðhöndlað Náttúrulýrík Plagsið Stimplaðra Söguefninu Tignarlegri Veiðilendurnar Viðhorfunum Ásetti Þrúgum Þóknanlega I R T P A I I T T E S Á G C O O N V N A A N I R M E Ð H Ö N D L A Ð X L N N X D D Y O L O M P S R T L S U I D R M U N X J Q T L T D I Y Ö M G X Z U U C Q A C V A I H R Y G U L X N R D H W H G H G M J G E U N E T Þ A B N N M H O S P D E F E U I K Ó U W E E X U U I L D L X F F Ð Í K U H Z H L L G Ð A W R N N R B R N N I N B X I R Ú Ð A A U I O R Ý A X T Y R H X Ð J R K N Ð N H O L N F A O E I T Q I A Þ G U U Ð S U L R D W M M U M L E F I T N I A R E Y Æ J E U C E Y W V T K Y V N Ú G C L R N C E S V C S U I P Z D T A D U P E W P M E N F S F G N I T S B R E Y Q G P K D J J G W G G Á Y D A L J Q W U O B S S K C J O N S H H U G J T I B A Q B I V Regla númer eitt. S-Allir Norður ♠8653 ♥G63 ♦KG9 ♣DG10 Vestur Austur ♠ÁKDG4 ♠972 ♥54 ♥72 ♦753 ♦ÁD108 ♣963 ♣8542 Suður ♠10 ♥ÁKD1098 ♦642 ♣ÁK7 Suður spilar 4♥. Meginregla varnarinnar er kall eða frávísun í sama lit (attitude signal). Í fornöld var hátt spil hvetjandi og lágt letjandi, en nútímamaðurinn kallar með lægstu spilunum og vísar frá með háum. Útfærslan breytir þó engu um eðli reglunnar, sem býður upp á tvo möguleika: „meira af þessu“ eða „gerðu eitthvað annað“. Fyrri skila- boðin eru ótvíræð, hin síðari ekki. Dæmi: Vestur leggur niður ♠Á gegn 4♥. Austur vildi gjarnan fá tígul í öðrum slag, en getur ekki gert betur en afþakkað spaða með níunni. Það er því undir hælinn lagt hvort vestur hittir á tígul í framhaldinu. Við þessu er ekkert að gera, NEMA sagnir hafi þegar leitt í ljós að austur eigi þrílit í spaða. Segjum til að mynda að vestur hafi komið inn á 1♠ við hjartaopnun suðurs og austur lyft í 2♠. Þá er möguleiki á „þriggja-lita-kalli“, en þá skrýtnu skepnu skoðum við á morg- un. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar Íslendingar eru komnir til útlanda finnst þeim vistin þar stundum svo unaðsleg að þeir óska þess að hægt væri að „framlengja ferðinni“. Víst geta óskir ræst þótt bornar séu fram í bága við málvenju en þarna ætti að segja: framlengja ferðina. Málið 18. febrúar 1875 Eldgos hófst í Sveinagjá á Mývatnsöræfum. Sumir telja það undanfara Öskjugossins rúmum mánuði síðar. 18. febrúar 1910 Tuttugu manns fórust er snjóflóð féll úr Búðarhyrnu á byggðina í Hnífsdal, margir slösuðust og eignatjón varð mikið. „Eldsnöggt eins og byssuskot dundi það yfir, enginn fékk minnsta svig- rúm til þess að forða sér,“ sagði í vikublaðinu Vestra. 18. febrúar 1959 Vitaskipið Hermóður fórst í stormi og stórsjó undan Höfnum á Reykjanesi með allri áhöfn, tólf manns. Skip- ið var á leið frá Vest- mannaeyjum þar sem það hafði verið við störf á vegum Landhelgisgæslunnar. 18. febrúar 2000 Kvikmyndahús í Reykjavík fóru að sýna kl. 16, 18, 20, 22 og 24 í stað þess að hefja sýn- ingar klukkustund fyrr, eins og tíðkast hafði um árabil. 18. febrúar 2003 „Hrikalegar vindhviður ollu milljónatjóni á Seyðisfirði,“ að sögn Morgunblaðsins. Meira en þrjátíu hús skemmdust og einnig tíu bílar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist… Í lagi? Elín hringdi: Ég horfði á viðtal Gísla Marteins í Silfr- inu við Sigmund Davíð for- sætisráðherra, sem var að mörgu leyti gott, en mér þótti að Gísli hlustaði ekki alltaf á Sigmund og spurði því aftur og aftur um það sem hann var búinn að svara Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is og lét stundum eins og Sig- mundur hefði svarað öðru- vísi og allt öðru vísi en hann gerði. Gísli hefur kannski verið nervös, þótt hann sé vanur og var ágætur um kvöldið með Felix í Euro- vision. En ég var gapandi undrandi þegar ég heyrði í útvarpinu Ragnheiði Rík- harðs þingkonu gefa í skyn að Sigmundur þyrfti að skammast sín fyrir eitthvað í þættinum. Það var öðru nær. Og Ragnheiður er for- maður þingmanna Sjálf- stæðisflokksins, sem er í stjórn með Framsókn- arflokknum. Er þetta virki- lega í lagi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.