Morgunblaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 41
FRÉTTIR 41Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2014 LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 | SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660 Verslunin í Spönginni LOKAR – allt á að seljast SILFUR 50% afsláttur GULL 30% afsláttur ÚR 50% af sláttur DKNY - Casio - Fossil - Diese l lands. „Jökullinn er með svarta rönd eftir sér endilöngum. Röndin kemur frá jökulskeri sem heitir Snjófjall. Hún leggst sem aurkápa yfir og ein- angrar jökulinn svo hann bráðnar miklu minna undir kápunni en ann- ars staðar. Þá er hann miklu þykkari öðrum megin og brotnar þar síður upp. Jökullinn mun þó brotna líka upp þar.“ Oddur telur að sporður Heina- bergsjökuls eigi eftir að brotna hratt upp áður en langt um líður. Jökul- sporðurinn flýtur í lóni sem þá mun stækka. Oddur telur að lónið verði ekki jafndjúpt og Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Hann leggur til að lóninu verði gefið nafn. Margir jöklar styttust mjög mikið í fyrra. Þannig hopaði Hagafellsjök- ull eystri, sem gengur suður úr Langjökli, um 152 metra. Hann hef- ur styst um u.þ.b. 500 metra á fjór- um árum eða rúmlega 100 metra á ári. Öldufellsjökull, sem gengur fram úr norðaustanverðum Mýr- dalsjökli, styttist um 400 metra á sama tíma. Þá nagaði Skeiðará af enda Skeiðarárjökuls. Áin breytti um farveg árið 2009 og fór þá að renna meðfram jökulsporðinum. Sporður Skeiðarárjökuls virðist því hopa tiltölulega mikið um þessar mundir. Einnig styttist Morsárjök- ull, sem einnig gengur suður úr Vatnajökli, um 126 metra í fyrra. Morgunblaðið/RAX Áin Páll Stefánsson ljósmyndari (t.v.) og Einar R. Sigurðsson fjallaleiðsögumaður (t.h.) standa á bökkum árinnar sem rennur um hellinn. Stundum er hún þurr en aðra daga beljandi fljót. Morgunblaðið/RAX Svelgur Einar R. Sigurðsson fjallaleiðsögumaður horfir upp í svelg sem opnast hefur í hellisþakið. Í ísnum sést mynstur sem minnir á hryggsúlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.