Morgunblaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 75
MENNING 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2014
Guðbrandur
Benediktsson
hefur verið ráð-
inn safnstjóri nýs
safns Reykjavík-
urborgar sem
sameina mun
Minjasafn
Reykjavíkur,
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur,
Viðey og Víkina
Sjóminjasafn. Safnið hefur ekki
hlotið nafn enn sem komið er en
ráðgert að það hefji starfsemi 1.
júní nk. Guðbrandur útskrifaðist
frá Háskóla Íslands árið 2003 með
meistaragráðu í sagnfræði og frá
Gautaborgarháskóla árið 2004 með
meistaragráðu í safnafræði. Hann
hefur starfað sem deildarstjóri
miðlunar hjá Minjasafni Reykjavík-
ur og verið staðgengill borgar-
minjavarðar við stjórnun safnsins
frá árinu 2005.
Guðbrandur Bene-
diktsson safnstjóri
Guðbrandur
Benediktsson
Inside Llewyn Davis er nýjastakvikmynd hinna mikilsvirtuCoen-bræðrum sem eigafjölda frábærra kvikmynda
að baki, m.a. The Big Lebowski, No
Country For Old Men, O Brother,
Where Art Thou? Fargo og Blood
Simple. Bræðurnir hafa komið víða
við hvað umfjöllunarefni varðar í
myndum sínum en aðalpersónur eru
oftar en ekki spaugilegir undirmáls-
menn sem þurfa að kljást við ofur-
efli eða afleiðingar vanhugsaðra
ákvarðana sinna og gjörða. Skop-
skynið er ein sterkasta hlið bræðr-
anna þegar kemur að hand-
ritaskrifum, kaldhæðið, súrrealískt
á köflum og svart. Nýjasta mynd
þeirra, Inside Llewyn Davis, er
blessunarlega ekki laus við spaug
þó rakin sé saga alþýðutónlist-
armanns sem á hvorki í sig né á og
þarf að stóla á góðvild vina og kunn-
ingja þegar kemur að næturgist-
ingu, fer af einum sófanum yfir á
annan.
Sögusvið myndarinnar er New
York árið 1961. Veturkuldinn nístir
merg og bein og hinn ógæfusami
Llewyn Davis arkar auralaus,
frakkalaus og ískaldur um göturnar
með gítartösku. Alþýðutónlist, eða
,,folk“ upp á enskuna, náði hvað
mestum vinsældum í Bandaríkj-
unum um miðjan sjöunda áratuginn
en söngvaskáldið Davis er ekki
meðal hinna eftirstóttu, þrátt fyrir
mikla hæfileika. Myndin hefst á
himneskum tónlistarflutningi aðal-
leikara myndarinnar, Oscar Isaac, í
klúbbi sem nefnist Gaslight og er í
Greenwich Village (er þar greini-
lega vísað í The Gaslight Café, kaffi-
hús þar sem alþýðutónlist var gert
hátt undir höfði á þessum tíma og
Bob Dylan kom þar m.a. fram í upp-
hafi ferils sín) og það er ljóst frá
byrjun að söguhetjan býr yfir mikl-
um hæfileikum en skortir það sem
þarf til að ná eyrum fjöldans og
komast á plötusamning hjá stóru
fyrirtæki. Helsta fyrirstaðan virðist
vera að hann er einn á ferð og að
plötufyrirtæki eru ginnkeyptari fyr-
ir dúettum og hljómsveitum. Ógæfu
Davis verður allt að vopni, vinkona
hans tilkynnir honum að hún sé
ólétt að barni hans og að hann þurfi
að greiða fyrir fóstureyðingu. Það
kemur sér því vel þegar unnusti vin-
konunnar, tónlistarmaður leikinn af
Justin Timberlake, fær hann til að
leika með sér lag inn á plötu sem á
lítið skylt við alþýðutónlist en Davis
fær vel greitt fyrir. Reynist það
eina lán Davis í endalauri þrauta-
göngu því allir virðast vera á móti
honum, meira að segja köttur sem
hann þarf að passa fyrir vinafólk
sitt og þvælast með um borgina.
Persónur Inside Llewyn Davis
eru margar æði skrautlegar, eins og
búast mátti við í Coen-mynd, og þá
ekki síst undarlegur og fárveikur
djasstónlistarmaður, leikinn af Go-
odman, sem messar yfir Davis í
langri ökuferð þeirra til Chicago og
lýsir yfir frati á alþýðutónlist. Þá er
það lítill og skrýtinn brandari hjá
Coen-bræðrum að láta sama leikara
leika fámálan ökumann í þeirri ferð
og fór með aðalhlutverkið í On the
Road, kvikmynd Walter Salles sem
byggð er á víðfrægri bók Jacks
Kerouac.
Llewyn Davis er kunnugleg per-
sóna, bóhemið og listamaðurinn sem
berst í bökkum, er ekki metinn að
verðleikum og við það að gefast upp
á listinni. Einn hinna mýmörgu
hæfileikamanna sem veröldin veit
ekki af. Einn slær í gegn og annar
ekki, hvað sem því veldur. Dylan en
ekki Davis. Hvers vegna? Á Davis
skilið að slá í gegn og mun hann slá í
gegn? Coen-bræður varpa fram
þessum spurningum og veita engin
svör, leyfa áhorfandanum að velkj-
ast í vafa sem er dálítið svekkjandi,
verður að segjast. Þegar maður
leggur af stað í ferðalag vill maður
helst komast á endastöð. Undir lok-
in hefur maður glatað þeirri litlu
samúð sem maður hafði með Davis,
er í raun alveg sama hvað verður
um hann þó Coen-bræður gefi hugs-
anlega örlitla og skondna vísbend-
ingu um það í blálokin. Tónlist T
Bone Burnett lyftir myndinni heil-
mikið upp, hrein og klár dásemd og
leikarar standa sig allir með prýði
og þá sérstaklega Isaac. Titill
myndarinnar reynist í nokkurri
mótsögn við innihaldið því í raun
kemst maður aldrei inn í hugarheim
Llewyn Davis.
Söngvaskáld Oscar Isaac fer með hlutverk hins ógæfusama tónlistarmanns Llewyn Davis.
Hvar endar Llewyn Davis?
Háskólabíó og Borgarbíó
Inside Llewyn Davis bbbbn
Leikstjórar og handritshöfundar: Joel
og Ethan Coen. Aðalleikarar: Oscar Isa-
ac, Carey Mulligan, Justin Timberlake,
John Goodman og Garrett Hedlund.
Bandaríkin, Bretland og Frakkland
2014. 104 mínútur.
HELGI SNÆR
SIGURÐSSON
KVIKMYNDIR
Aukablað
alla þriðjudaga
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Lau 8/3 kl. 20:00 frums Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k
Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas
Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k
Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k
Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k
Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k
Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k
Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta
Hamlet (Stóra sviðið)
Fös 21/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 lokas
Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet. Lokasýningar
Óskasteinar (Nýja sviðið)
Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Lau 15/3 kl. 20:00
Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Sun 16/3 kl. 20:00
Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Mið 19/3 kl. 20:00
Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Fim 20/3 kl. 20:00
Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00
Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Lau 22/3 kl. 20:00
Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Sun 23/3 kl. 20:00
Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Fim 13/3 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla
Bláskjár (Litla sviðið)
Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 2/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas
Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas
Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 aukas
Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00
Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í
ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið)
Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur
Bláskjár –★★★★- FB, Fbl
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★
„Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas.
Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Aukas.
Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Sun 30/3 kl. 19:30 lokas
Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar!
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Fim 20/2 kl. 19:30 Fors. Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn
Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas.
Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn
Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn
Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn
Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn
Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 13.sýn
Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn
Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn
Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn
Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn
Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn
Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 20/2 kl. 20:00 22.sýn Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn
Lau 22/2 kl. 20:00 23.sýn Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn
Lau 22/2 kl. 22:30 24.sýn Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn
Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn
Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas.
Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas.
Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Mið 26/3 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas.
Síðustu sýningar.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30
Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00
Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn
Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar.
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Lúkas (Aðalsalur)
Þri 25/2 kl. 20:00 Aukasýning Mið 5/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Trúðanámskeið (Aðalsalur)
Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00
Horn á höfði (Aðalsalur)
Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 2/3 kl. 13:00
Sun 23/2 kl. 15:00 Sun 9/3 kl. 13:00
Eldklerkurinn (Aðalsalur)
Fim 27/2 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur)
Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Fös 21/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00
Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur)
Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00
Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00