Morgunblaðið - 11.03.2014, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2014
0 kr. útborgun
Langtímaleiga
Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjanlegur og umfram
allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða.
Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun,
tryggingar innifaldar, engin endursöluáhætta og ekkert
vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald.
Losnaðu við vesenið með langtímaleigu
Kynntu þér málið í síma 591-4000
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
fi p y j g p
C p iar acc o ð lh kl lme va netu-vinaigrette og ettasa ati Grafið lam
með hindberja-vinaigrette og geitaosti Villibráðar-paté prikmeð pa
mauki Bruchetta eykmeð tvír
ðlahangikjöti, bal- samrau
og piparrótarsósu hetBruc
ta með hráskinku, balsam
nmgrill uðu Miðjarðar- hafsgræ
K r a b b a - salat f
ðboskum kryddjurtum í brau
B r u c h e t t a Mimeð
jarðarhafs-tapende aR i s
rækja á spjóti með peppadew Silunga hrogn ónmeð japönsku maj
sinnepsrjóma-osti á bruchettuBirkireykt-ur lax alioá bruchettu með
grillaðri papriku og fetaosti Hörpuskeljar ddju, 3 smáar á spjóti m/kry
taídýfu Frönsk súkkulaðikaka m/rjóma og ferskum berjum ufyVanill
tar vatnsdeigsbollur Súkkulaðiskeljar með jarðarberjum nguKjúkli
satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti RisahörpuskSími 511 8090 • www.yndisauki.is
MöndluMix og KasjúKurl
er ekki bara hollt snakk.
Líka gott á salatið.
Hollt oggott frá Yndisauka.
Fæst í: Hagkaupum, Heilsuhúsunum,
Melabúðinni, Fjarðarkaup, Miðbúðinni,
Kjöthöllinni, Hreyfingu, Garðheimum,
Mosfellsbakaríi og Bakaríinu við brúna
Akureyri.
● Velta í Visa-kreditkortaviðskiptum
jókst um 3,7% í febrúarmánuði, miðað
við febrúar 2013. Þetta kemur fram í til-
kynningu frá Valitor.
Notkun innanlands jókst um 2,8% en
erlendis var veltuaukningin 8,6%
Tímabilið sem miðað er við er frá 1.-
28. febrúar 2013 og 2014.
Veltan jókst um 3,7%
Helgi Vífill Júlíusson
helgivifill@mbl.is
Stjórnendur fjölmiðilsins Kjarnans
hafa rætt óformlega við þrjá fjárfesta
um að taka þátt í mögulegri hlutafjár-
aukningu, samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins.
Hlutaféð yrði nýtt
til vaxtar. Um var
að ræða óform-
lega kynningu og
ekki hefur verið
ákveðið að ráðast í
hlutafjáraukningu
sem stendur,
herma heimildir.
Magnús Hall-
dórsson, einn af stofnendum miðils-
ins, vildi ekki tjá sig um málið þegar
eftir því var leitað.
Kjarninn, sem gefinn er út einu
sinni í viku, hóf göngu sína fyrir átta
mánuðum og er sérhannaður fyrir
spjaldtölvur og snjallsíma, en einnig
er hægt að lesa hann á vefnum. Þórð-
ur Snær Júlíusson ritstjóri og Magn-
ús blaðamaður stofnuðu Kjarnann
ásamt Ægi Þór Eysteinssyni blaða-
manni, og framkvæmdastjórunum
Gísla Jóhanni Eysteinssyni og Hjalta
Harðarsyni. Heimildir Morgunblaðs-
ins herma að stofnendurnir hafi lagt
miðlinum til 6,5 milljónir króna í eigið
fé í upphafi.
Þegar Kjarnanum var hleypt af
stokkunum var haft eftir blaðamanni
í auglýsingu að „við eigum Kjarnann,
engir fjárfestar, engin hagsmunaöfl,
ekkert rugl“.
Þórður Snær og Halldór hafa unn-
ið saman á mörgum fjölmiðum á liðn-
um árum; 24 stundum, Morgun-
blaðinu, Viðskiptablaðinu og hjá 365,
þá var Magnús á Vísi og Stöð 2 en
Þórður Snær á Fréttablaðinu.
Á miðvikudaginn var hægt að nálg-
ast Kjarnann með android-
snjalltækjum í gegnum Play store.
Fram að því hafði aðeins verið hægt
að nálgast hann í gegnum apple-tæki
og á heimasíðu Kjarnans.
Rætt um hlutafjáraukningu
Stjórnendur Kjarnans hafa rætt við þrjá fjárfesta um hlutafjáraukningu
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Stofnendur Kjarnans Þórður Snær Júlíusson og Magnús Halldórsson.
Kínverska hlutabréfavísitalan CSI
300 féll um 3% í sitt lægsta gildi í
fimm ár og gengi gjaldmiðilsins yu-
an lækkaði lítillega eftir að upplýst
var að útflutningur frá landinu
dróst óvænt saman. Upplýsing-
arnar ollu því að fjárfestar höfðu
áhyggjur af því að það væri farið að
hægjast á næststærsta hagkerfi
heimsins. Þetta kemur fram í frétt
Bloomberg.
Útflutningur minnkaði um 18% í
febrúar en sérfræðingar höfðu bú-
ist við 8% aukningu. Kínversku ára-
mótin voru í liðnum mánuði og
gerðu hagspár erfiðari við-
ureignar.
Erfiðleikar
Sérfræðingar segja að takturinn
í hagkerfinu sé ekki með þeim
hætti sem vonast var eftir, fjár-
festar horfi nú til kínverska þings-
ins eftir leiðsögn um framhaldið,
búast megi við fjölmörgum ný-
skráningum á hlutabréfamarkað og
togstreita sé á milli Rússlands og
Úkraínu, allt leggi þetta lóð á vog-
arskálarnar svo að markaðir lækki.
Samdrátturinn í útflutningi varp-
ar ljósi á að þær áskoranir sem Li
Keqiang, forsætisráðherra Kína,
stendur frammi fyrir en stefnt hef-
ur verið að því að hagvöxtur í Kína
verði 7,5% í ár. Hann tilkynnti það
markmið, sem er hið sama og í
fyrra, í síðustu viku.
Innflutningur jókst um 10% á
milli ára og viðskiptahallinn nam 23
milljörðum dollara og hefur ekki
verið meiri undanfarin tvö ár.
Verðbólgan jókst um 2% í febrúar
og er hin minnsta síðustu 13 mán-
uði. Vísitala framleiðsluverðs lækk-
aði jafnframt um 2%. Sérfræðingar
segja að þetta varpi ljósi á minni
eftirspurn hjá neytendum og at-
vinnulífinu, og af því hafi fjárfestar
áhyggjur. helgivifill@mbl.is
Minni útflutningur
veldur áhyggjum
Markaðir í Kína varpa ljósi á ótta fjárfesta
AFP
Hong Kong Útflutningur minnkaði
um 18% í Kína og kom það á óvart.
Nýir hlut-
hafar í
Meniga
verðmeta
fyrirtækið á tæplega 2,6 milljarða
íslenskra króna, en í gærmorgun
var sagt frá því að hollenskir og
svissneskir fjárfestar hefðu lagt
félaginu til 1,5 milljónir evra, eða
rúmlega 230 milljónir íslenskra
króna. Samkvæmt upplýsingum
frá Meniga keyptu nýju hluthaf-
arnir með þessu 9% hlut í félag-
inu, en miðað við það er félagið
metið á 2.588 milljónir.
Meniga er markaðsleiðandi í
Evrópu á sviði heimilisfjármála-
hugbúnaðar og er með 17 við-
skiptavini í 13 löndum sem flest
eru í Evrópu, nú síðast var lausn
Meniga opnuð í Tékklandi og Sló-
vakíu, Þýskalandi, Spáni og S-
Afríku.
Nánar á mbl.is
Meta Meniga
á 2,6 milljarða
!
"#
"$!
!
!$#
$
"
#"
!!$
%&'() '*'
+,%-%*./ ,&*'0'12% 34*'1.4
5
5!
""!5
"
"!
#$
!
"#
"#
!!"5
"
5
""!
"#
5
!#
5
"#5
!5
!!#$
"!$#
Skannaðu kóð-
ann til að sjá
gengið eins og
það er núna á