Morgunblaðið - 11.03.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2014
„Segja má að þema þessarar sýn-
ingar sé látnir menn,“ segir finnski
myndlistarmaðurinn Jukka Korkeila
íbygginn þegar blaðamaður hittir
hann í Ganginum, heimagalleríi
Helga Þorgils Friðjónssonmar
myndlistarmanns á Rekagranda 8.
Sýning Korkeila, „Perpetual Eas-
ter“ verður opnuð þar klukkan 17 í
dag og eru allir velkomnir.
Korkeila er þekktur listamaður og
hefur sýnt víða um lönd. Hann segir
að leiðinlegasta sýningarrými sem
hann takist á við sé hvítur tómur
galleríkassi, þetta sé miklu
skemmtilegra, að setja upp sýningu
inni á heimili. Uppi við loft hefur
hann sett röð fjölfaldaðra teikninga
á neólitum örkum sem sýna sama
manninn, á stofuvegg er annað port-
rett endurtekið, eftirmynd málverks
sem Korkeila gerði af fyrrverandi
sambýlismanni sínum sem lést fyrir
þremur árum. Á andstæðum vegg
ramma plaköt með latneskri áletrun
inn aðra mynd af sambýlismann-
inum. Þar segir: „Ást er brú yfir
tíma, staði, heiminn“.
„Ég vann þessi verk í Róm í fyrra
en þá vann ég í hálft ár í húsi sem
finnskir listamenn hafa þar til af-
nota,“ segir hann. Myndirnar uppi
við loft sýna páfann Leó X, sem var
af ætt Medicianna frá Flórens og
ólst hann upp með Michelangelo.
„Það voru 500 ár á mili þessara
manna,“ segir hann og bendir á
myndraðirnar tvær sem mynda
hryggjarstykki sýningarinnar, og
vísar í fleiri tákn, svo sem blóm og
neónlitina, sem tengjast vörumerk-
ingum í samtímanum.
Ástin er brú yfir tímann
Jukka Korkeila sýnir portrett og veggspjöld í Ganginum
Morgunblaðið/Einar Falur
Páfinn Jukka Korkeila í Ganginum, undir röð teikninga af páfanum Leó X.
Einrúm
Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.is
Opnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00
Sófi úr hljóðísogsefni sem býr
til hljóðskjól í miðjum skarkala
opinna skrifstofurýma, auk
þess að bæta hljóðvist rýmisins
Sturla Már Jónsson
Húsgagna- og
innanhússarkitekt
hannaði Einrúm
Vikulegir tónleikar meðmörgum af
fremstu tónlistarmönnum
þjóðarinnar undir listrænni stjórn
Gerrit Schuil.
Miðvikudaginn 12. mars:
Guðný Guðmundsdóttir
Hádegistónleikar
í Fríkirkjunni
allamiðvikudaga í vetur
frá kl. 12.15 til 12.45
Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr.
Ekki er tekið við greiðslukortum
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k
Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k
Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k
Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 15.k
Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Mið 30/4 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 4/5 kl. 20:00
Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Fim 8/5 kl. 20:00
Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fös 9/5 kl. 20:00
Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta
Óskasteinar (Nýja sviðið)
Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00
Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla
Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k
Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas
Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar
Ferjan (Litla sviðið)
Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k
Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fim 8/5 kl. 20:00 aukas
Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k
Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k
Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k
Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k
Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Fös 16/5 kl. 20:00 22.k
Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k
Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k
Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k
Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k
Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Bláskjár (Litla sviðið)
Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 lokas
Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar!
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00
Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í
Bláskjár –★★★★- FB, Fbl
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas.
Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas.
Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar!
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn
Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn
Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn
Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn
Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn
Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn
Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn
Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn
Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn
Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00
Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas.
Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Mið 26/3 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas.
Lokasýning - uppselt. Aukasýning komin í sölu!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 15:00
Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum.
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30
Undurfalleg og hrífandi sýning
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn
Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar.
SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“
Fréttablaðið
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Stóru börnin (Aðalsalur)
Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00
Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR - Númerið sæti
Trúðanámskeið (Aðalsalur)
Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00
Lúkas (Aðalsalur)
Sun 16/3 kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Horn á höfði (Aðalsalur)
Sun 16/3 kl. 13:00
Eldklerkurinn (Aðalsalur)
Fim 13/3 kl. 20:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/