Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 43
Mary Jane er nú þekkt heiti á skósniði. Skórnir eru dökkir með lokaðri tá og bandi yfir ökkla. Upprunalega voru þetta barnaskór sem urðu síðar vinsælir meðal ungs fólks og er Mary Jane nú sígilt snið og skórnir framleiddir víðs- vegar um heiminn af mörgum helstu skóhönnuðum. Á árum áður gengu börn í Mary Jane-skóm við sokka sem tilheyrðu skólabúningum. Heitið Mary Jane er fengið af samnefndri sögupersónu í myndasögunni Buster Brown frá árinu 1902 eftir Richard Out- cault. Sögupersónan Mary Jane klæddist þar skónum við sokka og kjóla. Spænski skóhönnuðurinn Manolo Blahnik hann- aði fallega gerð af af Mary Jane skóm. Hver er Mary Jane? Hin upprunalega Mary Jane úr myndasögunum Buster Brown. 9.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 STELDU STÍLNUM Létt og látlaust Laura Brown er snillingur þegar kemur að því að hrista upp í hefðbundnum fatnaði. Bianco 14.990 kr. Klassískir leðurskór sem passa við flest. Lindex 3.995 kr. Létt prjónapeysa í fal- legum pastelgulum lit. Yves Saint Laurent 5.499 kr. Gloss sem gefa einstakan lit. Laura er með náttúrulegan lit á vörunum og eru Rebel Nudes í 101 full- komin til að ná sama gljáa. LAURA BROWN, TÍSKURITSTJÓRI HARPERS BAZAAR, ER ÁVALLT FLOTT TIL FARA. BROWN ER MEÐ FREMUR AFSLAPPAÐAN STÍL OG KLÆÐIST GJARNAN GALLABUXUM SEM HÚN POPPAR UPP MEÐ HÆLUM OG FAL- LEGUM BLÚSSUM OG FYLGIHLUTUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gallerí 17 10.995 kr. Buxur frá gallabuxnasnill- ingunum í Cheap Monday. Vero Moda 7.990 kr. Kósý loðin peysa gerir gæfumuninn. Zara 3.995 kr. Hálsmen sem svipar til Cha- nel-festarinnar hennar Lauru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.