Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 55
RÁÐSTEFNA Í HÁSKÓLABÍÓI
FIMMTUDAGINN 10. APRÍL
HOW COOL
BRANDS
STAY HOT
Branding to generation Y & The Future of Social Media
Ekki missa af einum stærsta auglýsinga-og markaðsviðburði síðari ára á Íslandi.
Einstakt tækifæri til að öðlast djúpa þekkingu á mikilvægustu auglýsingakynslóð allra tíma.
Miðaverð: 34.900 kr.
Miðasala á mbl.is
Joeri Van den Bergh er stofnandi og Kynslóð Y sérfræðingur hjá InSites Consulting, alþjóðlegt “ný
kynslóðar” rannsóknarfyrirtæki með skrifstofur í Belgíu, Bretlandi, Hollandi og Bandaríkjunum. Hann hefur
gríðarlega reynslu í öllum hliðum vörumerkingar, markaðs-og auglýsingamála til barna, unglinga og ungs fólks.
Viðskiptavinir hans eru alþjóðleg stórfyrirtæki eins og Lego, Danone, Unilever, Heinz, Vodafone, MTV Networks,
SONY, Skype, Heineken og Coca Cola.
Mattias Behrer er framkvæmdastjóri MTV Norður Evrópu & yfirmaður MTV International Property
Marketing. Mattias hefur unnið fyrir MTV síðan 2005 en fyrir það vann hann í sjö ár hjá H&M þ.s hann gegndi
hinum ýmsu störfum í alþjóðlegu markaðs-og vörumerkja-starfi fyrirtækisins. Mattias hefur líka starfað sem
Alþjóðlegur Vörumerkjastjóri fyrir Delaval (TetraLaval Group) og skrifaði bók í Svíþjóð um viðburðastjórnun og
“experience economy”.
Oliver Luckett stofnandi og framkvæmdastjóri theAudience. theAudience er í fararbroddi sem
efnismiðlunar- og dreifingarnet fyrir afþreyingarfyrirtæki sem vilja ná til stórra aðdáendahópa og ná árangri í
notkun samfélagsmiðla. Með kerfisbundnu greiningarferli nýtir theAudience stærð kerfisins til að viðhalda
sífellt traustara sambandi við aðdáendur og auka stöðugt hagnaðarmöguleika. Nú nær theAudience til meira en
800 milljón manns í hverjum mánuði.