Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 33
9.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Fyrstu ryðfríu pottarnir fráRösle gjörbyltu öllu
fyrir 70 árum. Í dag eru pottarnirmeðMultiply
„samloku“-kerfi þannig að þeir eru fljótir að hitna
og kólna og dreifa hitanumeinnig jafnt umpottinn,
alveg upp í topp. Rösle pottarnir henta á allar gerðir
eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur .
Algjörar
samlokur
Morgunblaðið/Þórður
Gestir frá vinstri: Karl Sigurðs-
son, Linda Ingimarsdóttir mat-
arbloggari, Tobba sjálf, Íris Ann
Sigurðardóttir, Óðinn Sky og
Birkir Björnsson.
BOTN
4 dl kókosmjöl
3 dl pekanhnetur
2 dl döðlur, smátt saxaðar
1 dl mórber
1 tsk. vanilla, duft eða dropar
1⁄8 tsk. sjávarsalt
Setjið hnetur og kókosmjöl í matvinnsluvél og malið
þar til hneturnar eru orðnar frekar fínt malaðar. Bætið
döðlum og mórberjum út í ásamt vanillu og salti,
blandið þar til allt hangir vel saman en passið að mauka
ekki um of. Þjappið deiginu niður í 23 cm smelluform
og setjið í frysti á meðan fylling og kremið er búið til.
Fylling
1¾ dl hlynsíróp eða önnur sæta
¾ dl kókosmjólk
1 tsk. vanilla, duft eða dropar
450 g bláber, fersk eða frosin
1 dl kókosolía, fljótandi
½ dl kakósmjör, fljótandi
LÍMÓNUKREM
5 dl kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst.
1½ dl kókospálmasykur
3 dl kókosmjólk
1 dl límónusafi, nýkreistur
1 dl kókosolía, í fljótandi formi
hýðið af 1 límónu
SKRAUT
4-5 dl fersk bláber
þunnar límónusneiðar
Setjið hlynsíróp, kókosmjólk og vanillu í blandara og
blandið þar til allt er alveg kekkjalaust. Bætið bláberj-
unum út í og blandið vel, bætið kókosolíunni og ka-
kósmjörinu út í og klárið að blanda. Hellið í bökubotn-
inn, kremið ofan á og setjið inn í frysti/kæli þar til
kremið hefur stífnað. Skreytið með ferskum bláberj-
um og límónusneiðum.
Bláberjapæja
FYRIR SEX
½ vatnsmelóna
1 box bláber
handfylli fersk mynta
Skerið vatnsmelónuna í bita. Blandið
bláberjum saman við og saxið myntuna
fínt. Blandið öllu saman í skál.
Ofureinfalt
melónusalat