Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.03.2014, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 9. MARS 2014 Upplifðu 4G með iPhone 5c Verð 5.527 kr. á mánuði* Vodafone Góð samskipti bæta lífið * Samkvæmt 18 mánaða raðgreiðslusamningi. Staðgreiðsluverð 89.990 kr. Flottur fyrir fermingarbarnið Lipur og lit íkur 4G sími Verð 5.590 kr. á mánuði* Vodafone Góð samskipti bæta lífið „Ádan Humar kígja í tölvuna! tá Humar vaddla trúa augunum! Humar næsdum sabbna þrírnúll núllnúllnúll krónur módi kraba!!“ segir facebookstjarnan Humar Linduson Eldjárn, sem er sköp- unarverk grínistans Ara Eldjárn og konu hans Lindu Guðrúnar Karlsdóttur, en hann er einn af þeim fjölmörgu sem leggja Mottu- mars lið þetta árið. „Það hefur lengi staðið til að hann myndi vera með. Hann á marga vini á Facebook og okkur fannst gaman að láta á það reyna hvort hann gæti skilað einhverjum krónum til Krabbameinsfélagsins,“ segir Ari sem sér um að slá inn setningar fyrir Humar á samskipta- miðilinn. Setningar sem tekið er eftir fyrir krúttlegt viðhorf en aðal- lega stafsetningu. „Vinirnir eru þarna fyrir og hann á sinn vinahóp á Facebook. Ef það er hægt að virkja þá til að styrkja svona gott mál- efni þá er það frábært.“ Ari Eldjárn og kona hans Linda Guðrún Karlsdóttir hafa búið til facebookstjörnuna Humar Linduson Eldjárn. Morgunblaðið/Eggert HUMAR LINDUSON ELDJÁRN Humar safnar í mottumars „Humar med ivirvarasgegg! Humar sabbna peníng módi krabba í köddlum,“ stendur við kynningu Humars á mottumars.is. Hinn bráðum fimmtugi bóndi í Henan-héraði í Kína, Guo að nafni, gerði sér lítið fyrir og bjó til bíl fyrir barnabarn sitt. Ekki hvaða bíl sem er, heldur valdi hann Lam- borghini en þeir eru meðal öfl- ugustu og dýrustu sportbíla heimsins. Það tók Guo átta mánuði að smíða bílinn og eyddi hann rúmum 92 þúsundum króna í verkið en bíllinn er rúmur metri á breidd og tveir metrar að lengd og vegur 250 kíló. Bíllinn er knúinn fimm batt- eríum sem geta komið honum slétta 60 kílómetra á fullri hleðslu. Ekki hefur Guo enn gefið upp há- markshraða en segir að hann sé ekki eins aflmikill og alvöru Lam- borghini. Herra Guo ákvað að skutla barnabarni sínu í skólann í vikunni á heimasmíðaða bílnum en var fljótlega stöðvaður af lögreglunni enda uppfyllir bíllinn ekki neinar öryggiskröfur. Var hann beðinn um að klára bílferðina, gera barna- barn sitt stolt og leyfa vinunum að sjá farartækið. Jafnframt var hann látinn lofa að fara aldrei með bílinn aftur út í umferðina. Herra Guo sagðist ætla að virða það loforð. FURÐUR VERALDAR Bjó til Lamborghini Herra Guo og barnabarn hans fyrir framan bílinn. Guo notaði aðallega brotajárn og gömul reiðhjól til að smíða bílinn. AFP ÞRÍFARAR VIKUNNAR Össur Skarphéðinsson alþingismaður Abraham Lincoln fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Megas tónskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.