Morgunblaðið - 09.05.2014, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2014
Oldboy
Endurgerð leikstjórans Spikes Lees
á samnefndri verðlaunamynd suð-
urkóreska leikstjórans Chan-wooks
Parks. Í henni segir af Joe nokkr-
um Doucett sem vaknar dag einn
læstur inni í litlu herbergi og hefur
ekki hugmynd um hvernig hann
komst þangað eða hver læsti hann
inni. Doucett þarf að dúsa í her-
berginu í 20 ár í algjörri einangrun,
heyrir ekki í nokkrum manni og er
færður matur reglulega í gegnum
lúgu. Í herberginu er hins vegar
sjónvarp og er það eina tenging
Doucetts við umheiminn. Þar getur
hann m.a. fylgst með leitinni sem
stendur yfir að honum. Þegar hon-
um er loks sleppt úr prísundinni
hefst ofbeldisfull leit hans að sann-
leikanum og þeim sem lokuðu hann
inni. Með aðalhlutverk fara Josh
Brolin, Elizabeth Olsen, Samuel L.
Jackson og Sharlto Copley.
Metacritic: 49/100
Rotten Tomatoes: 42/100
IMDb: 5,6/10
Lási löggubíll
Norsk teiknimynd sem segir af
Lása löggubíl, eins og titillinn gefur
til kynna. Honum er falið að gæta
Arnarmömmu og eggsins hennar
sem virðist auðvelt verk en verður
að flóknu og viðburðaríku ævintýri.
Arnarmamma er í útrýmingar-
hættu og því þarf að gæta hennar
og eggsins vel en óprúttnir ræn-
ingjar ná þeim og þarf Lási þá að
taka á honum stóra sínum og auk
þess að gæta fjörugs unga sem
heldur að hann sé mamma hans.
Leikstjóri er Rasmus A. Sivertsen
en leikstjóri íslenskrar talsetningar
er Tómas Freyr Hjaltason og leik-
arar í íslenskri talsetningu eru
Viktor Már Bjarnason, Hjálmar
Hjálmarsson, Magnús Ólafsson,
Carola Ida Köhler, Steinn Ármann
Magnússon, Saga Líf Friðriks-
dóttir, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir
og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
IMDb: 5,2/10
Á leið í skólann/
Sur le chemin de l’école
Heimildamynd eftir Pacal Plisson
sem fjallar um fjögur börn sem
þurfa að ferðast langa leið dag
hvern í skóla. Börnin búa í Kenía,
Marokkó, Argentínu og á Indlandi
og er skyggnst inn í ólíka menning-
arheima þeirra. Myndin hlaut
frönsku César-kvikmyndaverðlaun-
in sem besta heimildamyndin í ár.
IMDb: 6,8/10
Bíófrumsýningar
Hefndarþorsti, ævintýri
löggubíls og leiðin í skólann
Blóðug Josh Brolin leitar hefnda í kvikmyndinni Oldboy sem er endurgerð
Spikes Lees á samnefndri suðurkóreskri kvikmynd frá árinu 2003.
Þjóðirnar sem komust áfram í seinni
undankeppni Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision,
í gærkvöldi eru: Pólland, Rúmenía,
Sviss, Slóvenía, Noregur, Grikkland,
Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og
Austurríki.
Það kom í hlut skeggjuðu aust-
urrísku dívunnar Conchitu Wurst,
að sjá nafn sitt lesið upp úr síðasta
umslaginu. Íslendingar og Polla-
pönkararnir kannast vel við spennu-
þrungna andrúmsloftið sem því
fylgir.
Hinar þjóðirnar sem komust
áfram á þriðjudaginn, auk Íslands
eru: Svartfjallaland, Ungverjaland,
Rússland, Armenía, Aserbaídsjan,
San Marínó, Úkraína, Svíþjóð og
Holland. Að auki eru sex lönd til við-
bótar sem ekki þurftu að taka þátt í
forkeppninni og stíga beint á svið í
Kaupmannahöfn á laugardaginn.
Það er gestgjafinn Danmörk auk
þeirra landa sem leggja mest til í
kostnaði við keppnina, Bretland,
Spánn, Þýskaland, Frakkland og
Ítalía. Röðin á flytjendunum sem
stíga á svið í úrslitakeppninni skýr-
ist í dag.
AFP
Pólland Þær voru litríkar og vaskar pólsku stúlkurnar sem komust áfram.
Löndin sem komust áfram
í úrslitakeppni Eurovision
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
60% þolenda segja ekki frá kynferðislegu
ofbeldi á þeim tíma sem það á sér
stað eða fljótlega á eftir.
7
12
12
L
L
ÍSL TAL
12
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is
Miðasala og nánari upplýsingar
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
BAD NEIGHBOURS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10
LÁSI LÖGGUBÍLL Sýnd kl. 4
THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:20
SPIDERMAN 2 3D Sýnd kl. 7 - 10
RIO 2 2D Sýnd kl. 5
HARRY OG HEIMIR Sýnd kl. 4
„Meinfyndin og heldur húmornum alla leið“
T.V. - Bíóvefurinn
★★★
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
BADNEIGHBOURS KL.3:40-5:50-8-10:10
BADNEIGHBOURSVIP KL.3:40-5:50-8-10:10
TRANSCENDENCE KL.8-10:30
THATAWKWARDMOMENTKL.8
DIVERGENT KL.5:10-8-10:50
CAPTAINAMERICA23D KL.5:10-8-10:45
NOAH KL.10:10
THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.3:40-5:50
PLANET51 ÍSLTAL2D KL.4-6
OFURSTRÁKURINN ÍSLTAL2DKL.3:20
UNDRALANDIBBA ÍSLTAL2DKL.3:20
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR.
AKUREYRI
OLDBOY KL.8-10:30
TRANSCENDENCE KL.8-10:30
THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50
MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:40
OLDBOY KL.8-10:20
TRANSCENDENCE KL.5:40-8-10:30
THATAWKWARDMOMENTKL.10:50
DIVERGENT KL.8
MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:40
ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL2DKL.5:50
OLDBOY KL.5:40-8-10:20
TRANSCENDENCE KL.8-10:35
THATAWKWARDMOMENTKL.5:50-8
DIVERGENT KL.5:10-7:40-10:10
CAPTAINAMERICA22DKL.4:50-10:30
KEFLAVÍK
OLDBOY KL.10:20
BADNEIGHBOURS KL.8-10:10
TRANSCENDENCE KL.8
THEAMAZINGSPIDER-MAN22DKL.5
RÍÓ2 ÍSLTAL3D KL.5:50
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
WASHINGTON POST
PORTLAND OREGONIAN
TOTAL FILM
EMPIRE
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION
LOS ANGELES TIMES
CHICAGO SUN TIMES
THE
BATTLE FOR
THESTREET
BEGINS.
SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE
FROM THE GUYS WHO BROUGHT YOU ‘THIS IS THE END’
T.V. - BÍÓVEFURINN.IS
MEINFYNDINOGHELDUR
HÚMORNUMALLA LEIÐ
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ
JOSH BROLIN OG SAMUEL L. JACKSON
Í MAGNAÐARI HASARMYND
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR.
FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR.