Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 37
18.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is 25ÁRA 1988-2013 Þar sem gervihnattabúnaðurinn fæst Sjónvarpsrásir fyrir hótel, gistiheimili og skip Bjóddu þínum gestum upp á úrval sjónvarps- stöðva Alfredo Zolezzi, uppfinninga- maður og vísindamaður frá Síle, hefur fundið upp aðferð sem hreinsar 35 lítra af menguðu vatni á rúmum fimm mínútum. Orkan sem þarf til að knýja skiljuna sem hreinsar vatnið er svipuð og þarf til að kveikja á ljósaperu. Hann kynnti uppfinningu sína fyrir Reau- ter fréttaveitunni í Síle. „Við er- um búin að setja eina skilju upp í einu fátækrahverfi hér í Síle og árangurinn er framar okkar björt- ustu vonum. Mér finnst að vatn ætti að vera réttur hvers og eins, nú er það hægt,“ sagði Zolezzi. 99% árangur Kerfið sem hann bjó til er flókið ferli en í stuttu máli breytir vatnið um ham, verður að lofttegund, það er jónað og út kemur hreint og ferskt vatn. Í tilraunum hans og aðstoðarmanna hans voru nið- urstöðurnar yfirleitt 99% og stundum 100% hreint vatn. Skað- legar bakteríur og örverur sem fundust áður en vatnið fór í gegn- um skiljuna hans Zolezzi höfðu horfið. Rósa Reyes, sem býr í fátækra- hverfinu San Jose de Cerrillos, segir að uppfinning Zolezzi sé bylting fyrir sig og börnin sín. „Árum saman hafa íbúar hér þjáðst af sjúkdómum sem rekja má til mengaðs neysluvatns. Börn- in okkar eru ekki lengur veik og það er auðveldara fyrir öldunga að fá sér vatn, því það þarf ekki lengur að sjóða vatnið.“ Sameinuðu þjóðirnar áætla að einn af hverjum sex hafi ekki að- gang að hreinu drykkjarvatni og Rósa biður til Guðs á hverjum degi að uppfinning Zolezzi geti hjálpað okkar minnsta bróður. Alfredo Zolezzi horfir á uppfinningu sína sem gæti hjálpað milljónum. Vatn fyrir fátæka Vatnið skiptir um ham og verður að lofttegund. Ódýrt Adler safa- pressa 350 wött. Pressar bæði ávexti og grænmeti. Sía úr ryðfríu stáli. Fer að- eins í gang ef lok er á réttum stað. Gúmmí- fætur tryggja stöð- ugleika. Verð 7.500 krónur Fæst í Smith & Nor- land. Miðlungs Philips Safapressa. 700 watta. Tekur hart grænmeti og ávexti og engin þörf á að taka fræin úr eða börkinn af. 0,8 lítra safakanna og má setja í uppþvottavél. Verð 28.995 Fæst í Heimilis- tækjum. Dýr Multi safa- pressa 1500 wött, kanna fyrir safa 1,2 lítrar, kanna fyrir hrat 3 lítrar. Fyrir mjúka og harða ávexti Fimm hraðastill- ingar Verð 79.990 krónur Fæst í Ormsson. ÓDÝRT, MIÐLUNGS OG DÝRT Safapressa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.